Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 10
I I .. - í, n ■ fr it — - 10- FIMMTVDAGUR 11. MARS 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Bílar til sölu__________________________ MMC Pajeró árg. ‘83, Diesel, með mæli, skoðaður‘00. MMC Lancer 4x4, árg. ‘87 skoðaður ‘00. Fordson, mayor dráttarvél, árg. ‘62. ATH. skipti á bílum sem þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í símum 462 3275 og 855 3275. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Samhygð___________________________ Samhygð, samtök um sorg og sorgarvið- brögð á Akureyri og nágrenni. Aðalfundur samtakanna verður haldinn I Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudag- inn 11. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Kirkjustarf_____________________ Akureyrarkirkja Kyrrðar og fyrirbænastund kl. 12-12.30 Hvítasunnukirkjan á Akureyri Samkomur helgarinnar falla niður vegna sýninga á leikritinu „Frá hiiðum himins til loga vítis“ sem sýnt verður í félagsheimilinu að Laugaborg í Eyjafjarðarsveit, sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 20.00 öll kvöldin. Aðgangur er ókeypis. Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðarkirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Mæðgna- og feðgakvöld kl. 20. Hallgrímskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir. Æskulýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöng- ur Taizé tónlist kl. 21. Langholtskirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Hjallakirkja Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Fræðslustundir fyrir almenning kl. 20.30. Kópavogskirkja Starf eldri borgara kl. 14-161 safnaðarheim- ilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Fríkirkjan í Hafnarfirði Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Lindarstíg 6. Æskulýðs- fundur kl. 20-22. Árnað heilla Þorvaldur Guðjónsson, brúarsmiður, verður 95 ára föstudaginn 12. mars. Hann tekur á móti gestum að Dvalar- heimilinu Hlíð, laugardaginn 13. mars frá kl 15.00- 18.00. Samhygð, samtök um sorg og soraarviðbröqð á Akureyri oq náarenni. Aðalfundur samtakanna verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 11. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Atvinna________________________________ 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir. Til sölu_____________________________ Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Laugarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12.10. Samvera eldri borg- ara kl. 14. Digraneskirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 18. Kirkjufélagsfundir kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja Starf fyrir 11-12 ára kl. 16. Grafarvogskirkja Mömmumorgnar kl. 10-12. Kyrrðarstundir í hádegi kl. 12. Æskulýðsfélagið 10. bekkur kl. 20-22. Útför eiginkonu minnar, ÖNNU JÓNSDÓTTUR, Stóru-Ökrum, Skagafirði, fer fram frá Miklabæjarkirkju, laugardaginn 13. mars kl. 14.00. F.h. aðstandenda, Sigurður Hólm Jóelsson. SIGURÐUR ASGEIRSSON frá Reykjum í Lundareykjadal verður jarðsunginn að Lundarkirkju í Lundareykjadal laugardaginn 13. mars kl. 14. Sætaferð verður frá Umferð- armiðstöðinni kl. 11.30 og frá Hyrnunni í Borgarnesi kl. 13. Ásgeir Sigurðsson, Björg Sigurðardóttir, Sveinn J. Sveinsson, Freysteinn Sigurðsson, Ingibjörg S. Sveinsdóttir, Ingi Sigurðsson, Magnús Sigurðsson, og barnabörn. ‘2* W^\ I iWmk HH SIGRÍÐAR SIGURSTEINSDÓTTUR, I \ r. Lönguhlíð 1b, Akureyri sem lést á FSA, sunnu- daginn. 28. febrúar og STEINGRÍMS PÁLMA SIGURSTEINSSONAR, Bjarmastíg 3, Akureyri, sem lést á FSA, þriðjudaginn 23. febrúar, verður gerð frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 12. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast þeirra er bent á Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. F.h. aðstandenda, Steinþór Friðriksson, Hanna Sigurðardóttir, Bernharð Haraldsson, Daggeir Pálsson. GKUKEHHSLA Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Elskuleg móðir okkar, tendamóðir, amma, langamma og langalangamma, SOFFÍA JÚNÍA SIGURÐARDÓTTIR, Sólvöllum, Árskógsströnd sem andaðist 5. mars sl. verður jarðsungin frá Stærri-Árskógskirkju laugardaginn 13. mars kl. 14.00. Alfreð Konráðsson, Valdfs Þorsteinsdóttir, Sigurður Konráðsson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Gunniaugur Konráðsson, Valborg Stefánsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskuleg frænka okkar, KRISTÍN SIGURHJARTARDÓTTIR, frá Skeiði, er lést á heimili sínu Dalbæ, Dalvík laugar- daginn 6. mars verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 13. mars kl. 11.00. F.h. aðstandenda, Þuríður Sigurvinsdóttir. Fósturfaðir okkar, afi og langafi RAGNARJÓNSSON fyrrverandi bóndi Bollakoti, Fljótshlíð, síðast til heimilis að Kirkjuhvoli, Hvolsvelli verður jarðsunginn frá Hlíðarendakirkju, Fljótshlíð, laugardaginn 13. mars kl.14.00. Vilmunda Guðbjartsdóttir, Árni Ólafsson, Ólafur Þorri Gunnarsson, Sigrún Þórarinsdóttir, Ragnar Björn Egilsson, Þórir Már Ólafsson, Ólína Dröfn Ólafsdóttir. Freyvangs- leildiúsið Hamingjuránið - frábær gamansöngleikur eftir Benght Alfors Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Tónlistarstjóri: Garðar Karlsson 3. sýn. föstudaginn 12. mars kl. 20:30 4. sýn. laugardaginn 13. mars kl. 20:30 Frábær skemmtun fyrir alla aldur- shópa. Miðapantanir í síma 463-1195 kl. 16.00 - 19.00 alla daga Hjólreiðamenn mega aldrei hjóla margir hlið við hlið á götunni. Sýnið öðrum tillitssemi og aukið um leið öryggi ykkar. Hjólið í einfaidri röð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.