Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 11.03.1999, Blaðsíða 15
FIMMTVOAGVH 11. MARS 1999 - 1S Thgftr. DAGSKRÁIN SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.20 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegí. 18.30 Tvífarinn (6:13) (Minty). Skosk/ástralskur myndaflokkur. Einkum ætlaður börnum, tíu ára og eldri. 19.00 Heimur tískunnar (21:30) (Fas- hion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimstfskunni; hönnuði, sýningar- fólk og fleira. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 ...þetta helst. Spurningaleikur með hiiðsjón af atburðum Ifðandi stundar. Liðsstjórar eru Björn Brynjúlfur Björnsson og Ragnhild- ur Sverrisdóttir. Umsjón Hildur Helga Sigurðardóttir. 21.15 Jesse (3:13) (Jesse). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Christina Applegate. 21.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.10 Bílastöðin (23:24) (Taxa). Danskur myndaflokkur um litla leigubilastöð i stórborg og frá- sagnir af bflstjórum og farþegum sem spegla líf og atburði í borg- inni. Aðalhlutverk: John Hahn- Petersen, Waage Sandö, Margar- ethe Koytu, Anders W. Berthelsen og Trine Dyrholm. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Skjáleikurinn. 13.00 í blíðu og stríðu (e) (When a Man Loves a Woman). Áhrifarík og vönduð ástarsaga með Meg Ryan og Andy Garcia í aðalhlut- verkum. Hér segir af hjónunum Alice og Michael Green sem eru yfir sig ástfangin og eiga tvær prúðar og fallegar dætur. Hjóna- band þeirra er hreint til fyrirmynd- ar en það er einn stór galli á gjöf Njarðar. Alice hefur haldið stóru vandamáli leyndu fyrir sinum nán- ustu og raunar einnig fyrir sjálfri sér. Það er óhætt að mæla með þessari! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Ellen Burstyn og Meg Ryan. Leikstjóri Luis Mandoki.1994. 15.10 Oprah Winfrey (e). 15.55 Eruð þið myrkfælin? 16.20 Með afa. 17.10 Tímon, Púmba og félagar. 17.35 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 18.00 Landsfundur Sjálístæðisflokksins 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Melrose Place (23:32). 21.00 Kristall (21:30). 21.40 Tveggja heima sýn (6:23) (Mil- lenium). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (8:25) (Nowhere Man). 23.35 í blíðu og stríöu (e) (When a Man Loves a Woman). 1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Fuglarnir (e) Bandarísk bfómynd frá 1994. Hjón eru að jafna sig eftir erfiðan sonarmíssi og fara með börnin sín tvö í sumarbústað 03.05 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLAR JafnvægisstiUingm Utgáfa Austfirðinga á kynningarblaði vegna stór- iðjumála var umhugsunarverð. Æ oftar sést þess stað að áhrifamikil öfl kaupi sig inn í umræðuna þegar þeim þykir á sinn hlut hallað. Þannig líta Austfirðingar svo á að fjölmiðlungar séu mót- fallnir stóriðjuhugmyndum og gengnir í björg með andstæðingum álvera og virkjana. Því var út- gáfa áðurnefnds blaðs einskonar tilraun til jafn- vægisstillingar. Vonandi eru fjölmiðlamenn hvergi í stóriðjuum- ræðunni nema sem sögumenn. Staðreynd er hinsvegar að afstaða fólksins í landinu gagnvart stóriðju er önnur en fyrir fáum árum. Efnahagur þjóðarinnar er betri en áður og það gefur tæki- færi til huga að fleiri gildum en hörðu hrauðstriti. Nú getum við til dæmis leyft okkur að meta feg- urð til fjár. Þjórsárver, Hágöngur, Fögruhverir, Dimmugljúfur og fleiri náttúruvætti nefni ég í því sambandi. Þau straumhvörf sem orðið hafa í umræðunni um þessi mál bera um margt vott um upplýstara samfélag; hugmyndir og skoðanir eru fleiri en var og tekist á um þær með rökum. Ósagt skal látið hér hvort stóriðjumenn eða fegurðarsinnar hafi fengið fleiri dálksentimetrana fyrir sín sjónarmið, en hægt er þó að fullyrða hér að með leiftursókn í formi auglýsingaátaks að hætti Austfirðinga verður skoðunum þjóðarinnar ekki breytt. Við- horfsbreytingin ristir dýpra. SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON 18.00 NBA tilþrif (NBA Action). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Ofurhugar (e) (Rebel TV). Kjark- miklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders ). 20.00 Kaupahéðnar (17:26) (Traders). Kanadískur myndaflokkur um fólkið í fjármálaheiminum. 21.00 Náttfatateiti (House Party 2). Allir muna hvernig fór þegar táningur- inn Kid óhlýðnaðist pabba sínum og fór í villt partí hjá vini sínum. Það var í fyrstu myndinni en nú er Kid orðinn eldri og ábyrgðarfyllri og er kominn í menntaskóla. Sóknarnefndin í gamla hverfinu heima kostar drenginn til náms og það er eins gott að bregðast ekki traustinu. Leikstjórar: Dough McHenry og George Jackson. Að- alhlutverk: Christopher Reid, Christopher Martin, Martin Lawrence, Iman og Tony Burton.1991. 22.35 Jerry Springer (1:30) (The Jerry Springer Show). 23.20 Banvænt réttlæti (Lethal Just- ice). Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Dagskráin má eiginlega ekki vera betri en hún er „Eins og aðrir Islendingar sleppi ég ekki úr fréttatíma á daginn ef ég mögulega get og er þá sama hvort heldur er útvarp eða sjónvarp. Annars hlusta ég æði mikið á útvarp. Eg er vana- Iega mættur í vinnuna klukkan sjö á morgnana og opna þá fyrir Rás 2 enda margt ágætt efni í þeim morgunþætti. Síðan hlus- ta ég ekki mikið fyrr en síðari hluta dagsins fyrir utan frétta- tímana,“ segir Jóhann Arsæls- son, nýkjörinn oddviti samfylk- ingarinnar á Vesturlandi. Hann segist horfa á ýmislegt í ríkissjónvarpinu en Stöð 2 seg- ist hann ekki vera með sem stendur. Það sé þó misjafnt hve mikið hann geti horft á sjón- varpið vegna þess að kvöldin vilji gjarnan verða að símatíma. „Ég reyni að horfa á knattspyrn- una í sjónvarpi eins og sönnum Skagamanni sæmir. Kvikmyndir nokkuð en framhaldsþætti síð- ur, alla vega vill verða nokkur gloppa þar í,“ segir Jóhann. Aðspurður hvort hann sé al- mennt ánægður með dagskrá ríkisútvarpsins og sjónvarps sagði hann svo vera. „Sjónvarpsdagskráin má eigin- lega ekki vera betri því þá þyrfti maður að horfa meira og ég hef ekki tíma til þess. Það hefur aukist íslenskt efni í sjónvarp- inu í vetur og það er vel. Og ef við tölum um ríkisútvarpið þá þykir mér það standa sig mjög vel. Varðandi aðrar sjónvarps- stöðvar horfi ég ekki á þær vegna þess einfaldlega að ég hef ekki tíma til þess. Eg hlusta á margt í útvarpinu, bæði á dag- inn og kvöldin, hafi ég til þess tíma. Eg er ekki með tillögur um að gera dagskrána betri en hún er hjá þeim ríkisútvarps- mönnum,“ segir Jóhann Arsæls- son. Jóhann Ársælsson, nýkjörinn oddviti samfyikingarinnar á Vesturlandi. ^hseeeesse RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Þrír vinir, ævintýri litlu selkó- panna, eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill: Við ytri mörkin. Um erótík Ijósmyndar- ans Erics Kroll. 13.35 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Davíð, eftir Kjartan Arnason. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Fjölskyldan árið 2000. Þriðji þáttur: Börn og skóli. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Fimmtudagsfundur. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturlu- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22 15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (34) 22.25 Þýðingar og íslensk menning. 23.10 Fimmtíu mínútur. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin . 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Sunnudagskaffi. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frót- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 í framboði. Eiríkur Hjálmarsson færtil sín fram- bjóðendur. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 DHL-deildin í körfuknattleik. Bein útsending frá fimm leikjum í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik. 21.30 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Róm- antík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Sinfóníu- hornið (e). 13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC). 14.00 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.30 Leikrit vik- unnar frá BBC. 23.30 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guömundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. AKSJÓN 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45. 16:00 Veldi Brittas, 4. þáttur. (e) 16:35 Miss Marple, 7. þáttur. (e) 17:35 Bottom, 3. þáttur. (e) 18:05 Dagskrárhlé. 20:30 Herragarðurinn, 7. þáttur. 21:05 Tvídrangar ,8. þáttur. 22:00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 22:35 Late show með David Letterm- an. 23:35 Dagskrárlok. OMEGA 17.30 Krakkargegn glæpum 18.00 Krakkar á ferð og flugi 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund. (e) 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnars- syni. Bein útsending 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. YMSAR STOÐVAR Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blínky Bill 6.00 The Tidings 6.30 Tabahjga 7.00 Scooby Doo 7.30 Dexter's Laboratory 8.00LooneyTunes 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Tidíngs 10.00 The Magic Roundabout 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 The Flintstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cuft Toons 21.00 2 StupkJ Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Gírts 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00 The Tidíngs 2.30OmerandtheStarchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 The Tidings 4.30Tabaluga BBC Prime 5.00 Omnibus: Eve Amokf in Retrosped 6.00 Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.15Playdays 6.35Smart 7.00 Aliens in the Family 7.25 Ready, Steady, Cook 755 Style Challenge 8.20 Change That 8.45 Kilroy 9.30 EastEnders 10.00 Antiques Roadshow 11.00 Madhur Jaffreys Flavours of India 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Gardening from Scratch 14.30 Bread 15.00 Some Mothers Do Ave ‘Em 15.30 Wham! Bam! Strawberry Jam! 15.45 Playdays 16.05 Smart 16.30 Life in the Freezer 17.00 Style Challenge 17.30 Ready, Steady. Cook 18.00 EastEnders 18.30 The Antiques Show 19.00 Bread 19.30 Some Mothers Do ‘Ave ‘Em 20.00 The Wimbledon Poisoner 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 Coogan’s Run 22.00 Suddenly Last Summer 23.30 Classic Advenlure 0.00 The Leaming Zone: The Great Picture Chase 0.30 Look Ahead 1.00 Buongioma Italia 1.30Buongiomaltalia 2.00 Computing for the Less Terrified 2.30 Computing tor the Less Terrified 3.00 Population Transition in Italy 3.30 News and the Democratic Agenda? 4.00 France in the Viewfinder 4.30 A New Way of Life NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 The Ghosts of Madayascar 1150 The Nuba of Sudan 12.00 Polar Bear Alert 13.00 Bunny Allen: a Gypsy in Africa 14.00 Back Roads America: Northeast 15.00 On the Edge: Race for the PaBo 15.30 On the Edge: Deep Flight 16.00 Extreme Earth: Valley of Ten Thousand Smokes 17.00 Polar Bear Alert 18.00 Back Roads America: Northeast 19.00 The Living Laboratory 19.30 Where Roots Endure 20.00 The New Chimpanzees 21.00 Extreme Earth: on the Trail of Killer Storms 22.00 On the Edge: Croc People 23.00 Visions of the Deep 2350 The Treasure Island 0.00 Ocean Worlds: Toothwalkers • Giants of the Arctic lce 1.00 Extreme Earth. on the Trail of Killer Storms 2.00 On the Edge: Croc People 3.00 Visions of the Deep 3.30 The Treasure Island 4.00 Ocean Worlds: Toothwalkers - Giants of the Arctic lce 5.00 Close HALLMARK 6.00 Looking for Miracles 7.45 \'\\ Never Get To Heaven 9.20 The G'rfted One 10.55 Hariequin Romance: Cloud Waltzer 1255 Harry’s Game 14.50 Laura Lansing Slept Here 16.30 Mrs. Santa Claus 18.00 Mind Games 19.30 Flood: A River’s Rampage 21.00 Safe House 22.55 Tell Me No Lies 0.30 Red King, White Knight 2.15 Hot Pursuit 355 Romance on the Orient Express 3.50 Hariequin Romance: Out of the Shadows 5.30 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found Discovery 8.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 State of Alert 9.30 On the Road Again 10.00 Spies Above 11.00 Ferrari 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walker's World 1350 Disaster 14.00 Disaster 1450 Charlie Bravo 15.00 Justice Files 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures 16.30 A River Somewhere 17.00 Time Travellers 17.30 Terra X 18.00 Wifdlrfe SOS 18.30 Untamed Africa 19.30 The Quest 20.00 Discover Magazine 21.00 Science Frontiers 22.00 The Great Egyptians 23.00 Forensic Detectives 0.00 Invisibie Places 1.00TerraX 1.30 Time Travellers 2.00Close MTV 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 18.00 So 90s 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 2050 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Altemative Nation I.OOTheGrind 1.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 1450 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 1950 Sportsline 20.00 News on the Hour 2050 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 050 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY World News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News ontheHour 350FashionTV 4.00 News on the Hour 4.30 Gtobal Village 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyltne 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00LarryKing 10.00 World News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 1150 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Science & Technotogy 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbíz Today 15.00 World News 1550 Worid Sport 16.00 World News 16.30 CNN Travel Now 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worid Bustoess Today 20.00 Worid News 2050 Q&A 21.00 World News Europe 2150 Insight 22.00 News Update / Worfd Business Today 2250 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 World News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 WorldNews 350 CNN Newsroom 4.00 Woríd News

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.