Dagur - 17.03.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 17.03.1999, Blaðsíða 10
10- MIÐVIKUDAGV R 17. MARS 1999 jÐwytr SMÁAUGLÝSINGAR Atvinna óskast Einkamál 23 ára karlmann vantar atvinnu í u.þ.b. þrjá mánuði. Til dæmis á sjó. Uppl. í síma 461-1584. Atvinna í boði 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila-' um allt land. Hafðu samband I síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir. 33. ára reyklaus karlmaður óskar eftir að kynnast mjög góðri vinkonu sem vill hafa samband reglulega. Margvísleg áhugamál. Það væri rrjjög' gott ef einhver svaraði mér, ég hef mtkinn áhuga á að kynnast þér. Nánari uppl. í síma 456-4184 I hádeginu og simboði 845-3626. Kirkjustarf Til sölu Er þér alvará að létta þig? Taktu málin í þinar hendur, við aðstoðum þig. 10O% náttúrulegar vörur, 98% árangur í -'f'megrun. Fríar prufur. 'Jóhanna Harðardóttir, s'.;462 7727 og 852 9709. Húsnæði í boði Til leigu tveggja herb. kjallaraíbúð í Gler- árhverfi á Akureyri. Uppl. í síma 462-4503 eftir kF16. ____________ ■ Til leigu er 120 fm húsnæði á 2. hæð í miðbæ Akureyrarfrá 1. apríl. Húshæðið ef vel staðsett fyrir skrifstofur eða hliðstæða starfsemi. Húsnæðið er 4 stofur, hol, eldhús og bað. íbúðin var nær öll gerð sem ný fyrir 4 árum. Upplýsingar í síma 461-1861 milli 13-14 daglega. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni I síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.oome.to/billund. Pantið tímanlega. Glerárkirkja Akureyri Hádegissamvera í kirkjunni á miðvikudögum kl. 12-13. Léttur málsverður á eftir. Akureyrarkirkja Mömmumorgnar i Safnaðarheimilinu milli kl. 10-12. ■ ■ ' ,r --------------------i---------------------- Árbæjarkirkja Félagsstarf aldraðra í dag-kl. 13.30-16. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. I l l í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja Kyrrðarstund í dag kl. 12.10, léttur málsverður á eftir. Kirkjuprakkarar starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsfundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja K.F.U.K fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30- 18.30. Hjallakirkja Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 árakl. 16.30. Kópavogskirkja Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45- 17.45 I safnaðarh. Borgum. Á sama stað TTT 10-12 ára kl. 17.45-18.30. AöstDðarmaður/ prentnemi Óskum eftir að ráða aðstoðarmann og/eða prentnema í prentsmiðju okkar. ulprent Glerárgötu, Akureyri, sími 462-2844. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eigin- manns míns, sonar, föður, bróður, afa og langafa, STEFÁNS KARLSJÓNSSONAR, Skarðshlíð 26 E, Akureyri. Regina Jónsdóttir, Helga Stefánsdóttir, Helga María Stefánsdóttir, Ásmundur Guðjónsson, Regina Hákonar, Gunnar Sveinarsson, Ingibjörg Hákonar, Óli Rúnar Ólafsson, systur, barnabörn og barnabarnabarn. Eiginmaður minn og faðir okkar, STEFÁN SIGFÚSSON, Vogum, Mývatnssveit, lést 10. mars. Minningarathöfn verður í Langholtskirkju fimmtudaginn 18. mars kl. 13.30. Jarðsett verður frá Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 20. mars kl. 14.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Orgelsjóð Langholts- kirkju eða Reykjahlíðarkirkju. Jóna Jakobína Jónsdóttir, Jón Stefánsson, Óiöf Kolbrún Harðardóttir, Steingerður Védís Stefánsdóttir, HalldórTorfason, Jakob Stefánsson, Edda Stefánsdóttir, Ólafur Þröstur Stefánsson, Gyða Björgvinsdóttir, Sólveig Valgerður Stefánsdóttir, Jón Pétur Líndal. ERLENDAR FRETTIR Edith Cresson, sá framkvæmdastjóra Evrópusamhandsin (ESB) sém harðasta gagnrýni hlaut í sér- fræðingaskýrslu um fjármálaóreiðu í fram- kvæmdastj óminhi, viðurkenndi í gær að hafa gert „ákveðin mistök“. Hún segist hugsanlega ekki hafa farið nógu varlega og auk þess hafi verið ákveðnir gallar á starfi innan framkvæmdastjórnarinnar. Framkvæmdastjórnin sagði öll af sér í fyrrinótt eftir útkomu Jacques Santer, forséti fram- kvæmdastjórnar ESB, er líft hrifinn af skýrslunni. skýrslunnar, þar sem fram- kvæmdastjórarnir eru sagðir hafa misst stjórn á bæði fjármunum og starfsfólki. Ekki er þó að finna í skýrslunni beinar ásakanir á hendur einstaka framkvæmda- stjórum um fjársvik af neinu tagi, semfyrst ^ert Cresson er gerð ábyrg fyrir að hafa ekki sinnt embætti sínu sem skyldi. : Framkvæmdastjórnin mun engö að síður sitja áfram og sinna þeim málefnum sem á dagskrá eru þar til ný stjórn hefur verið skipuð. Evrópuþingið krafðist ■ þess í gær að ný stjórn verði skip- uð hið fyrsta, því það verði ákaf- lega ótrúverðugl cf nefndin segir öll af sér én situr síðan áfram í níu mánuði. y * Jacques 'Santer, forseti fram- kvæmdastjórnarinnar, hefur hins vegar gagnrýnt skýrslu sérfræð- inganefndarinnar harðlega. I skýrslunni sé mikið af alhæfing- um en lítið um beinar ásakanir. Dregin sé upp mynd af óábyrgu starfi framkvæmdastjórnarinnar, sem eigi ekki við rök að styðjast. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Korpúlfsstaðir, breyting á aðalskipulagi í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byooin9arlagei nr- 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar landnotkun við Korpúlfsstaði. Með breytingunni verður lóð Korpúlfsstaða stofnanasvæði í stað blöndu af almennu útivistarsvæði og útivistarsvæði til sérstakra nota. Ráðgert er að starfrækja til bráðabirgða grunnskóla að Korpúlfsstöðum. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Bygginarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:15 frá 17. mars til 7. apríl 1999. Ábendingum og og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. apríl 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Lóuhólar 2-6, breyting á aðalskipulagi í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar landnotkun svæðis norðan Lóuhóla 2-6. Með breytingunni breytist skiki af útivistarsvæði (um 400 m2) í verslunar- og þjónustusvæði. Ráðgerð er aðkoma vöruflutninga að verslun á svæðinu Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Bygginarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:15 frá 17. mars til 7. apríl 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan- greindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. apríl 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. HEIMURINN Nýju aðíldarrLkjunum faguað í Briissel NATO - Inngöngu þriggja nýrra rílyja í' Atlantshafabandalagið (NATO), Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi, var í gær fagnað með hátíðlegri athöfn í höfuð- stöðvum NATO í Brússel, höfuð- borg Belgíu. Þar voru m.a. sam- ankomnir Jerzy Buzek, forsætis- ráðherra Póllands, Milo Zeman, forsætisráðherra Tékklands, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ásamt Javier Sol- ana, framkvæmdastjóra NATO. Lestarslys í Bandaríkjuuum BANDARÍKIN - A.m.k. átta manns biðu bana og meira en 100 særðust þegar næturlest milli Chicago og New Orleans rakst á flutningalest skammt frá Chicago. Fjölmargir vagnar fóru út af sporinu og eldur kviknaði í þeim sumum. Búist var við að fleiri lík myndu finnast og sumir hinna særðu voru í lífshættu. Hættuástand í Istanbul TYRKLAND - Frá því Abdullah Ocalan, leiðtogi Kúrda, var hand- tekinn hafa átt sér stað u.þ.b. 300 sprengjuárásir í Istanbul, höfuðborg Tyrklands, auk ann- arra sprengjuárása víðar um Tyrkland. Oryggisráðstafanir í Istanbul voru í gær hertar til muna vegna þessa og hafa ferða- menn í sumum Evrópulöndum verið sérstaldega varaðir við að ferðast til Tyrklands. PKK, skæruliðasamtök Ocalans sem berjast fyrir sjálfstæðu ríki Kúrda í austurhluta Tyrldands, hafa lýst því yfir að allt Tyrkland sé nú styrjaldarsvæði, einnig ferða- mannasvæðin, og megi þvf reikna með sprengjuárásum hvar sem Loftbelguriun á góðu flugi Svissnesku loftbelgsfararnir, Bertrand Piccarð og Brian Jones, nálgast nú endasprettinn á hring- ferð sinni umhverfis jörðina. Ef þeim tekst að ljúka henni verða þeir fyrstir til þess að ferðast á íoftbelg umhverfis jörðina án þess að lenda á leiðinni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.