Dagur - 17.03.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 17.03.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGU R 17. MARS 1999 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós [Guiding Light]. Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. . i þættinum verður fjallað um neyðarflugdreka, uppblásna hátalara, geislun gegn flogaveiki, þýsku framtíðarverðlaunin, aðdráttarafl llkamans, vatnareiðhjól og Ijósaloftbelgi. Umsjón: Sigurður H. Richter 19.00 Andmann [23:26) [Duckman). Bandarískur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflunum við störf sín. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Frénir, íþróttir og veður. 20.40 Víkingalottó. 20.45 Mósafk. I þættinum verður m.a. fjallað um leikgerðir af verkum Halldórs Laxness, rætt verður við aðstandendur kvikmyndarinnar Fíaskós og fjallað um Ásmundarsafn. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 21.30 Laus og liðug (5:22) (Suddenly Susan III). Bandarlsk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke Shields. 22.05 Fyrr og nú (8:22) (Any Day Now). Bandarískur myndaflokkur um æskuvinkonur í Alabama, aðra hvíta og hina svarta, og samskipti þeirra eftir langan að- skilnað. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Aðalhlutverk: Annie Potts og Lorraine Toussaint 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatfmi-Sjónvarps- kringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 13.00 Bitbein (e) (Losing Isaiah). Áhrifarík bandarísk bíómynd frá 1995. Hvíl kona sem starfar sem félagsráðgjafi I Chicago tekur að sér blökkubam sem móðirin hefur skilið eftir í .rusla- tunnu. Móðir bamsins er éitur- lyfjasjúklingur sem sá ekki fram á að geta alið önn fyfir því. En eftir að hafa setið I fangelsi og losnað við flknina reynir hún að ná barninu af konunni sem fóstraði það. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Halle Berry og David Strathairn. 14.50 Að hætti Sigga Hall (6:12) (e). 15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (e). 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Spegill, spegill. 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (26:26) (Chicago Hope). verk: Helga Braga Jónsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Benedikt Erlingsson, Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr og Gunnar Jónsson. 21.35 Kellur í krapinu (4:4) (Big Women). Fjórði og síðasti hluti bresks myndaflokks eftir sögu Faye Weldon. 1998. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Bitbein (e) (Losing Isaiah). 01.30 Dagskrárlok. ■fjölmiblar BIRGIR GUÐMUNDSSON Loggudagbókin Allir fjölmiðlar þurfa að eiga samskipti við lög- regluna. Þessi samskipti eru auðvitað misjafnlega mikilvæg eftir Ijölmiðlum, en hjá fréttaljölmiðl- um eru þau einn af hornsteinum miðlunarinnar. Þrátt fyrir hnökra sem óhjákvæmilega koma upp eins og dæmið um Loga Bergmann og brunann í málningarverksmiðjunni Hörpu vitna um, þá eru þessi samskipti alla jafnan góð og hafa farið batn- andi á síðustu árum. Bæði fjölmiðlar og lögregla hafa hag af því að samstarf þeirra gangi vel. Hagur fjölmiðlanna er augljós, en hagur Iögreglunnar er líka mikill. Það auðveldar þeim störf sín og minnkar hættu á mis- skilningi auk þess sem það er líklegt til að bæta ímynd Iögreglunnar. Lítið dæmi um vel heppnað samstarf við Qölmiðla er „Dagbók lögreglunnar í Reykjavík", sem útbúin er fyrir fjölmiðla eftir helgarnar. Fjölmiðlar gera vissulega misjafnlega mikið úr þessu efni og eiginlega eru það aðeins Morgunblaðið og Dagur sem hafa nýtt sér það að einhveiju marki. Hins vegar er þarna að finna ýmsa áhugaverða hluti, mis merkilega, sem gefa góða innsýn í hversu fjölbreytt og margslungið starf Iögreglunnar er. Ekki skaðar heldur að yfir- Ieitt hafa dagbókarritarar góða kímnigáfu og láta fljóta með sýnishorn af spaugilegri hliðum löggu- Iífsins. Skjáleikur 18.00 Gillette-sportpakkinn. Í8.30 Sjónvarpskringlan. 19.00 Meistarakeppni Evrópu OJEFA Champions League-Preview Show). Umfjöllun um liðin og leikmennina sem verða I eldlln- unni ( Meistarakeppni Evrópu I kvöld. 19.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Bein út- sending frá leik Inter Milan og Manchester United í 8 liða úrslit- um. 21.50 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Útsending frá leik Dynamo Kiev og Real Madrid 18 liða úrslitum. 23.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (15:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna I San Francisco ( Bandarlkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar (rann- sóknardeildinni en hann þykir með þeim betri I faginu. Aðal- hlutverk: Don Johnson. 00.30 Hlekkir holdsins (Rock and a Hard Place). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskráriok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM IJTVARP OG SJÓNVARP“ Ljúfar og fjölskyldu vænar myndir „Fréttirnar eru aðalatriðið," seg- ir Sigrún Magnúsdóttir borgar- fulltrúi um hlustun sína og áhorf í útvarpi og sjónvarpi. Hún segist slaka mjög á fyrir framan sjónvarpstækið á föstu- dagskvöldum þegar í boði séu einar af þessum svokölluðu fjöl- skylduvænu og ljúfu myndum. Skiptir þá engu þótt einhverjir á heimilinu séu að reyna að hlæja að því. Sigrún segist ekki valsa mikið um á milli útvarpsstöðva. í því sambandi bendir hún á að í stað þess að hlusta á þáttinn á Milli mjalta og messu á sunnu- dagsmorgnum á Bylgjunni, þá hlustaði hún á viðtal sem haft var við Sigríði Liliý Baldursdótt- ir á Rás 1, sem útvarpað var á sama tíma. Vegna anna sé hins- vegar Iítið um hlustun á aðra þætti í útvarpinu, nema þá einna helst á laugardags- og sunnudagsmorgnum. Það sé einna helst þá í sambland við ýmsar tiltektir á heimilinu sem einhver tími gefst til að leggja eyru við það sem sé á öldum ljósvakans. I þeim tilfellum sé það oftast nær rásir Ríkisút- varpsins. Sigrún segist þó ekkert vera frá- brugðin öðrum Isiendingum í því að hlamma sér niður í sófann eftir erilsaman vinnudag þar sem glápt sé á „einhverja vitleysu“ í sjónvarpinu sem „skilur ekkert eftir sig.“ Hún segist oft sjá eftir þessum tíma sem farið hefur í þetta, enda oft hægt að nýta tímann betur. í það minnsta séu verkefnin næg. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Þrír vinir, ævintýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 FréttayfirliL 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Klóraðu mér á bakinu, elskan, eftir Þorstein Marelsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kal eftir Bernard MacLaver- ty- 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur: Aldamótin 1900. Aldar- farslýsing landsmálablaðanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 1700 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les C39) 22.25 Málþing um Jón Leifs. 23.25 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Bamahomið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 730, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Biynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dæg- urlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunnienn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 0700 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttirfrá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlisL 16.00 Frétt- ir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlisL 18.30 Sinfóníuhomið. 19.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 ÞórBæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjaman. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslist- inn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir kl. 13,15, og 17. Topp 10 list- inn kl. 12, 14, 16 og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Amar Albertsson. 10-13 EinarÁgúsL 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir FlóvenL LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. AKSJÓN 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Tónlistarmyndbönd. OMEGA (730 Sönghomið. Barnae(ni. 18.00 Krakkaklúbburinn. Barnaelni. 18.30 Uf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottinn. (Praise the Lord). YMSAR STOÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Vkfeo 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Besl 13.00 Grealest Hits Of . 13.30 Pop-Up Video 14.00 Jukebox 16.30 Taik Music 17.00 Frve « Five 17J0 Pop-Up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Wilicox 19TJ0 VH1 Hrts 21.00 Bob Milfe' Big 80s 22.00 The VH1 Classic Chart 23.00 Storytellers 0.00 Milts 'n' Collins 1.00 Around & Around 2.00 VH1 Late Shrtt TNT 5.00 Action of the Tiger 6.45 Edward My Son 8.45 Dodge Crty 10.30 Mrs Patkmgton 12.45 Rich, Young and Pretty 14.30 Dragon Seed 17.00 Gaslight 19.00 Cry Terror 21.00 The Bad and the Beautiful 23.15 lce Pirates 1.15 AKred the Great 3.30 Battle Beneath the Earth SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1140 Money 12.00 SKY News Today 14.30 PMQS 16.00 News ontheHour 16J0 SKY Wortd News 17.00 Live at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportslme 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21 40 SKY Wortd News 22.00 Prtmetima 0.00 Ne-ws on the Hour 0.30 CBS Eveníng News 1.00 News on the Hour 1.30 S<Y Wortd News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Reporl 3.00 News on the Hour 3.30 Gtobal Viage 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News HALLMARK 6.50 Lonesome Dove 7.40 The Gifted One 9.15 Looking tor Muadee 11.00 II Never Get To Heaven 12.35 Veronica Ctare: Slow Vio!ence 14.10 Harry’s Game 16.25 ft Nearty Wasn’t Christmas 18.00 lonesome ' Dove 18.45 Lonesome Dove 19.30 Spoíts of War 21.00 TeH Me No Lies 22.35 Assauff and Matrimony 0.10 Hot Pursuit 1.45 Red King, White Knight 3.25 The Contract 5.10 The Otí Curiosity Shop NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Ughts' Camera! Bugs' 11.30 Cian of the Crococtóe 12.00 Kingdom of the Bear 13.00 Natural Bom Kfflers 14.00 The Serpent's Dekght 14.30 Míee • the ChimpThat's a Protíem 15.00 Whale's Tale 16.00 The Shatk Fites 17.00 Kingdom ot the Bear 18.00 The Serpent s Delight 18.30 Mzee - the Chimp Thafs a Problem 19.00 Spunky Monkey 19.30 New Orleans Brass 20.00 The WikJ Boars 21.00 The Amazon Warrior 22.00 Hitchhiking Vietnam: Letters from the Trail 23.00 On the Edge: Oeep Diving 23.30 On the Edge: Deep into the Labyrinto 0.00 Extreme Earth icebound-100 Years of Antarctic Dtscoveiy 1.00 The Amazon Warnor 2.00 Hitchhikmg Vietnam: Letters from theTrail 3.00 On the Edge. Deep Dtving 3.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth 4.00 Extreme Earlh: tcebound -100 Years of Antarctic Dtscovery 5.00 Close MTV 5.00 Kickstait 8.00 Non Stop Hrts 11.00 European Top 20 12.00 Non Stop Hrts 14.00 MTV ID 15.00 Setect MTV 17.00 Say What 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 20.30 Nortfic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 The Late Lick 0.00 The Grmd 0.30 Nighl Videos EUROSPORT 7.30 Athletics: Ricoh Tour - IAAF Indoor Meeting in Uévin. France 8.30 Nordic Skiíng: World Championships in Ramsau, Austna 9.30 FootbaH UEFA Cup 11.00 FootbaB UEFA Cup 13.00 Tenrns. A look at the ATP Tour 13.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austna 1440 Football: UEFACup 1640 Motorsports: Start Your Engines 1740 Swlmming: Wortd Cup in Imperia, Itaiy 19.30 Figure Skating: Exhibition in Massachussets, USA 21.00 Ðancing: Wortd Protessional Latm Dance Championsh?) in Sun Crty, South Atnca 22.00 Fitness: Miss Fitness Europe 1998 in Belgrade, Yugoslavia 23.00 Motorsports: Start Your Engmes 0.00 Luge: Wortd Natural Track Junior Chanpionship in Huttau, Austria 0.30Close DISCOVERY 8.00 Rex Hunfs Fishíng Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 State of Alert 9.30 On the Road Again 10.00 The Specialists 11.00 Air Power 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Waiker s World 1340 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Charlie Bravo 15.00 Justice Rles 1540 Beyond 2000 16.00 Rex Hurrt's Fishing Adventures 1640 Watker’s Wortd 17.00 Time Traveflers 1740 Terra X 18.00 Wikllile SOS 1840 Adventures of the Quest 19.30 The Quesl 20.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.30 Craatures Fantastic 21.00 Searchmg for Lost Worids 22.00 On the Trail of the New Tesfament 23.00 Navy SEALs • The Sitent Option 0.00 The Curse of Tutankhamen t.OOTerraX 1.30 Time Traveflers 2.00Close CNN 5.00 CNN This Morning 5.30 Insight 6.00 CNN Thfe Moming 640 Moneybne 7.00 CNN Thfe Mormng 7.30 Worid Spoit 8.00 CNN This Moming 840 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Wortd News 1040 Worid Sport 11.00 World News 11.15 American Edítion 11.30 Ba Asia 12.00 Woild News 1240 Business Unusual 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14,00 Worid News 1440 Showbiz Today 15.00 Wortd News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Style 17.00 Larry Kmg Uve 18.00 V/orid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worið Busmess Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 insight 22.00 News Update I Worid Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneytme Newshour 040 Showbiz Today 1.00 World News 1.15 AsianEdition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edrtmn 4.30Worid Repoit BBC PRIME 5.00 Leaming for School: Science CoBection 4 & 5 6.00 Camberwick Green 6.15Piaydays 6.35 Blue Peter 7.00 Just Wffliam 7.25Ready, St6ady,Cook 7.55 Styte ChaBenge 8.20TheTerrace 8.45 Kilroy 940 EastEnders 10.00 TOTP 210.45 The O Zone 11.00 Raymond's Blanc Mange 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Cant Cook, Wonl Cook 1240 The Terrace 13.00 Wikfiiie 1340 EastEnders 14.00 Home Front 1440 It Aint Halt Hot, Mum 15.00 Waitíng tor God 15.30 Camberwick Green 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 1640 Wildlife 17.00 Style Challenge 17.30 Ready, Stoady. Cook 18.00 EastEnders 1840 Gardeners' Worid 19.00 Only Foofe and Horses 20.00 Mr Wroe’s Virgins 21.00 The Goodies 2140 Bottom 22.00 House Tiadeis 23.00 Preston Front 23.40 The O Zone 0.00 Leaming for Pleasuie Rosemary Conley 040 Leammg Engltsh 1.00 Leammg Languages: Japanese Language and People 1.30 Leaming Languages: Japanese Language and Peopie 2.00 Leaming for Business 2.30 Leaming for Business 3.00Leammg from the OU Vacuums - How Low Can You Go 3.30 The Chemfetry of CrealiOh 4.00 The Chemistry of the Invisibte 4.30 The Chemfetiy of Cieattvrty Animal Planet 07.00 Pet Rescue 07.30 Harrys Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 0840 Lassie: The Sweet Science 09.00 Going Wild With Jeff Corwin: Olympic Natonal Park 09.30 Witd At Heart: Long Homed Beetles 10.00 Pet Rescue 1040 Rediscovery Of The Worid: Philiippines (Palawan, The Last Retuge) 11.30 Ðreed AH About It. Gieyhounds 12.00 Croaxfie Hunters: The Crocodite Hunter ■ Part 112.30 Animal Doctoi 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywöod Safaii: Dude Ranch 14.30 Crocodte Hunlers: The Crocodite Hunter - Part 2 15.00 AH Bird Tv 15.30 Human / Nature 16.30 Harry's Practice 17.00 Jack Hanna's Animal Adventures: Wikftfe Waystation 17.30 Ammal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Crococfie Hunters: The Crocodtle Hunter Goes West • Part 119.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: Poster Pup 20.00 Recfiscoveiy Of The Wortd: New Zealand • R 3 21.00 Animal Doctor 21.30 Horse Tales: Stunt Horses 22.00 Going Wrkf: Where The Bfeon Roam 22.30 Emergency Vets 23.00 Crococfie Hunter: Wád In The Usa 23.30 Crocodtle Hunters: The Crocodile Hunter • Part 100.00 Wikflife Er 0040 Emergency Vets Computer Channel 17.00 Buyefs Gwde 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Eveiytmg 18.00 Roadlest 18.30 Gear 19.00 DagskiBrlok

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.