Dagur - 11.10.2000, Síða 3

Dagur - 11.10.2000, Síða 3
X)^nr MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 - 3 ■ „Núna byrjum viö mamma Bráðum getum við tekið okkur frí saman Virkur vinnutími Áður Nú Afgreiðslufólk 37:05 36:35 Skrifstofufólk 36:45 36:15 I síðustu kjarasamningum VR var stigið stórt skref í átt að auknum lífsgæðum þegar samþykkt var í fyrsta sinn í áratugi að stytta vinnuvikuna um 30 mínútur. Frá 1. október styttist vinnuvikan hjá afgreiðslufólki og verður 36 klst. og 35 mínútur án kaffitíma samkvæmt kjarasamningi við SA. 30 mínútur á viku virðist ekki mikið við fyrstu sýn, en ef þú hefur tækifæri til að safna tímunum saman geturðu reglulega átt auka frídag. Að sjálfsögðu þarftu að hafa samráð við atvinnurekanda þinn og ræða við hann um möguleika þína á að nýta tímana betur og bóka frjálsar stundir. Lífsgæði eru nefnilega fólgin í því að njóta lífsins. Þú færð nánari upplýsingar hjá VR í síma 510 1700. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur GOTT rÓLK MtCAMN• ERICKSON ■ SlA ■ 12374

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.