Dagur - Tíminn Reykjavík - 17.05.1997, Síða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 17.05.1997, Síða 12
Laugardagur 17. maí 1997 Súr- efnis- bar Súrefnisbar er nýjasta nýtt og gæti orðið æði í útlöndum því að súrefhisgjöf gegnum slöngur hressir, bætir og kætir - það segir að minnsta kosti Lissa Charron. Lissa hefur opnað súrefnisbarinn 02 Spa Bar í Toronto ásamt félögunum sín- um. Þau vilja gjarnan leggja Bandaríkjamarkað undir sig og verða því opnaðir þrír svipaðir súrefnisbarir í Los Angeles á næstunni. Lissa sýnir hér hvernig hún fær súrefni gegn- um slöngur á barnum. Mynd: Steve Russell. Gítar- tónleikar Þriðjudaginn 20. maí kl. 20.00 lieldur Elma Óladóttir, gítarleikari, útskriftartónleika í Akureyrarkirkju. Elma stundaði lengst af nám við Tónlistarskól- ann á Akureyri hjá Erni Viðari Erlendssyni en í vetur hefur hún lært hjá Kristjáni t>. Bjarnasyni. Elma lýkur stúd- entsprófi af tónlistarbraut frá Menntaskólanum á Akureyri í vor. Á tónleikunum leikur Elma verk eftir J.S. Bach, Karóh'nu Eiríksdóttur, N. Paganini og J. Turina. Tónleikarnir eru öllinn opnir og aðgangur er ókeypis. Elma Óladóttir, gítarleikari. Mynd: JHF BÍLASALAN STÓRHOLT þriðjudaginn 20. maí til fimmtudagsins 22. maí. Verðum á Ólafsfirði þriðjudaginn 20. maí kl. 20-21.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.