Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. Skák Vestur spilar út spaðatvisti í þremur gröndum suðurs í tvímennings- keppni. Spilið virðist við fyrstu sýn slétt og fellt en er samt sVo ótrúlega áhugavert. Leggðu fingurgóma yfir spil vesturs-austurs til að byrja með. Litill spaði er látinn úr blindum. Austur drepur áás og spilar spaðasjöi. Norduk * K853 W7 OG53 ♦ ÁD1074 ÁUSTUK ♦ Á107 Vl.STl K ♦ D942 V D83 ó74 *KG62 V G6542 0 Á98 *95 SUDUH *G6 <? ÁK109 0 KD1062 + 83 Vestur lætur spaðadrottningu á gosann og drepið er á kóng blinds. Tígull tvisvar og austur drepur þriðja tigulinn á ás. Tekur spaðatíu og spilar síðan hjarta, sem suður drepur á ás. Tekur tígulslag, síðan hjartakóng og staðan er þannig: Norouk <?----- 0------ + ÁD10 Vl.STI II Ai/STUII *9 +------ _____ f G6 0------ 0------------------ + KG6 +95 St'DUil *------ <2> 10 0 6 + 83 Suður tekur slag á tígulsexið. Vestur verður að kasta laufi og spaðaáttu er fleygt úr blindum. Austur kastar hjarta. Lítið lauf og þrír síðustu slagirnir fást á lauf. En við spilaborðið sjáum við ekki < spilin. Ef austur á laufkóng þá hetði verið gaman að skella austri inn á hjartagosa og hann verður síðan að spila laufi upp í A = D blinds. En snjall spilari i sæti austurs fer niður á laufkóng einspil. En þegar austur kastar hjarta skellum við honum inn á hjartagosa, jafnvel í tvímennings- keppni, því ólíklegt er að margir séu í þremur gröndum á 23 punkta. \0 Bridge í skák Ekebjærg, sem hafði hvítt og átti leik, og Atabek 1964 kom þessi staða upp. i m m mm.mm JJJíi & mpm..■.m 29. Df4 og svartur gafst upp. Vesalings Emma Hvað þýðir það? Gott en þú skalt ekki hafa fyrir að elda það aftur? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og 'sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. nó*. — 3. des. er í Lyfjabúfl Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. f>að apótek sem fyrr er nefnt annast eiti vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. !9,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Sími 81200. SJúkrabifrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Lalli og Lína Afsakið, ég ætlaði ekki að vera dónalegur. Vill einhver hluta af blaðinu? Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudcild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i ' síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæflingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæfllngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsifl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífilsstaflaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimllifl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: I.okað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. 'SfeRÚÍLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar Iánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHFJMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. ■ kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða |Og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir viös vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú neyðist til að sinna skyldustörfunum og taka þau fram yfir skemmtanir. En þú uppskerð laun fyrir verk sem þú vannst fyrir löngu. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Þú ert vinsæil og nýtur þess að vissu leyti. En þér flnnst þú hafa heldur lítinn tíma fyrir sjálfan þig. Þú mátt ekki ofreyna þig. Hrúturinn (21. marz-20. april): Þér hefur fundizt erfltt að finna lausn á vandamálum þinum en breytt stjörnuafstaða gjörbreytir öllu til hins betra. Þú verður að hressa upp á timaskynið og standa við loforð þin. Nautifl (21. apríl-21. mai): Þú ættir að þiggja aðstoð við skipulagningu á lífi þínu. Það gæti orðið til þess að þú hefðir meiri tfma til að sinna sjálfum þér. Vertu eki of opinskár í bréfi sem þúskrifar. Tvibuirarnir (22. mai-21. júni): Það kemur upp vandamál i fjölskyldunni sem betra er að leysa strax. Annars eru bjartir tímar framundan og þér gengur vel í fjármálum. Krabbinn (22. júni-23. júli): Þú ættir að þiggja ráð gamals og lífsreynds vinar, það gæti orðið þér til -persónulegs framdráttar. Þú hefur áhyggjur af peningamálum og ættir að deila þeim með öðrum. Ljónifl (24. júli-23. ágúst): Þú færð fréttir af trúlofunarsliti. Þær koma þér ekki a óvart en vertu varkár í svörum ef þú ert spurður um málið. Vertu ekki of eyðslusamur í dag. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Gerðu engar breytingar nema þú sért viss um að þær komi að gagni. Haltu þér við venjubundna vinnu í dag. Þú kemst að leyndarmáli. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú átt skipti við skemmtilega manneskju og þér finnst það gefa þér mikið. Þú færð sennilega fréttir sem koma þér á óvart og breyta áætlunum þinum. Vinur reynist þér vel. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú freistast til að eyða of miklu í dag. Þú átt eftir að sjá eftir því. Hins vegar hefurðu nýlega lokið við undirbúning verks sem gengur vel. Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver reynir að snuðra i einkamátum þínum, láttu hann ekki komast upp með það. Ef þú þarfnast ráöa, leitaðu þá aðeins til þeirra sem þú getur treyst. Reyndu að slappa af og hvíla þig. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú þarft ekki að kvarta undan einmanaleika í dag. Þú færð bréf er gleður þig. Þú hittir persónu af gagnstæðu kyni sem þú hrífst af. Afmælisbarn dagsins: Atvinnumálin blómstra á þessu ári. / miðju ári steðja einhver vandamál að fjölskyldu þinni en þaö leysist úr þeim með aðstoð ástfólgins ættingja. Fjármálin ganga ágætlega en þú skalt ekki búast við neinum skjótfengnum gróða. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík,sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, cftir kl. 18 og um hclgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kcflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut. Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg. Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagarði. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.