Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981. 31 ef þú veist aö hann er réttindalaus — annars ekki. Sem sagt, ef þú situr I bíl hjá drukknum öku- manni og þér er kunnugt um þaö aö hann er drukkinn þá ertu meö- sekur i þvi tjóni sem hann kann aö valda og þar meö endurkröfuhæf- ur lika. Þorvaröur nefndi eitt dæmi um slikt endurkröfumál: Fyrir nokkrum árum óku drukknir menn á stolnum bil aftan á leigu- bifreiö, i hverri sátu tveir farþeg- ar, hjón. Konan slasaöist mikiö, maöur hennar lét lifiö. Abyrgöar- trygging stolna bilsins greiddi konunni slysabætur og bætur fyr- ir missi fyrirvinnu. Tryggingafé- lagiö geröi siöan endurkröfu á ökuþóra stolna bilsins. Þær upp- hæöir sem hér um ræöur geta skipt tugum þúsunda. Og þaö er rétt aö taka fram, aö i svona til- felli skiptir þaö engu máli hvort bilnum var stoliö eöa ekki — drukknir ökumenn teljast alltaf réttindalausir. Hvaö hina hliö sliks máls snert- ir, þ.e. bætur til eiganda bifreiö- ar, sem hefur veriö stoliö, haföi Þorvaröur eftirfarandi aö segja: „Kaskó trygging bætir skaö- Skaöinn sjaldnast bættur Áður en viö vikjum frá lagaleg- um hliöum bilstulds, er þvi við aö bæta að endurkröfur trygginga- félaga á hendur hins seka eru oft- ast ill-heimtanlegar. 1 langflest- um tilfellum er um ungt og eigna- laust fólk aö ræöa og þegar svo er, verða heimtur slæmar. Trygg- ingafélög gefasthreinlega upp við aö eltast viö þær, enda, eins og kom fram I samtalinu viö Þor- varö, er þeirra verkefni fyrst og fremst þaö aö bæta skaöann, ekki aö refsa sekum. Þaö er þvi i hönd- um réttarfarsins aö sjá til þess aö þeir seku veröi aö bæta skaðann og taka út refsingu sem hæfir glæpnum. Dæmin sýna aftur á móti aö eigendur bifreiöa, sem stoliö er fá litlar sem engar fjár- hagsbætur i staöinn. Vítitil varnaðar Litum aftur til þess dæmis sem sagt var frá i upphafi þessarar greinar. Tilgangur hennar er e.t.v. einkum sá, aö birta viti til varnaðar, bæöi þeim sem stela handbók ■um ál skan /p luminium NORRÆN SAMTÖK ÁLIÐNAOARINS -Yfirborðsmeðferð 8ókin fjallar um ýmsar aðferðir til að framkalla mismunandi yfirborð áls. Þannig nást ólík blæbrigði í útliti, til skrauts, eða til að fella yfirborð efnisins að umhverfi sínu. Áður hafa þessar handbækur um ÁL komið út á vegum Skan-Aluminium: ÁL— suðubók Tig-Mig ÁL— samskeyting ÁL— mótun og vinnsla Bækurnar kosta 20 kr. stk. og fást hjá: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Olivers Steins og íslenskaÁlfélaginu. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík mun á næstunni ráðstafa a. 14 nýjum íbúðum sem eru í byggingu við Kambasel í Reykjavík. b. Eldri íbúðum sem koma til endursölu fyrri hluta ársins 1982. Þeir sem hafa hug á að kaupa þessar íbúðir skulu senda umsóknir á sér- stökum eyðublöðum, sem afhent verða á skrifstofu Stjórnar verka- mannabústaða að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Á skrifstofunni verða veittar almennar upplýsingar um greiðslukjör og skilmála sbr. lög nr. 51/1980.Skrifstofaner opinmánudaga-föstudagakl. 9—12og 13—16. Allar fyrri umsóknir um íbúðir eru felldar úr gjldi og þarf því að endurnýja þær, vilji menn koma til álita við úthlutun. Umsóknum skal skila eigi síðar en 11. desember nk. ann. Aftur á móti segir þaö ekki alla söguna, þvi oft er sjálfs- ábyrgö þaö há, aö eigandi bllsins þarf aö kosta miklu áöur en tryggingin kemur til. Aftur á móti á eigandi kröfu á hendur þjófin- um eöa þeim sem skaönum veld- ur fyrir sjálfsábyrgö. Þar getur einnig veriö um mjög háar upp- hæöir aö ræöa.” Refsingin Þegar maöur er uppvis aö bil- stuldi, er hann kæröur til rikis- saksóknara sem höföar máliö. Ætli eigandi aö fara fram á skaöabætur eöa ef um endurkröfu er aö ræöa, fer sú málsmeöferö fram fyrir þeim sama rétti. Samkvæmt upplýsingum sak- sóknaraembættisins er refsing fyrir bflstuld allt frá sekt upp i 4 ára fangelsi. Hjá saksóknara fengust ennfremur þær upplýs- ingar aö bilstuldur flokkaöist raunar alls ekki undir þjófnaö, heldur kalla lögin þaö „nytja- töku”, sem mætti kalla ólöglega lántöku á hlut. Þessi skilgreining byggir á þvi aö sá sem tekur, ger- ir þaö án þeirrar fyrirætlunar aö eignast hlutinn fyrir fullt og allt. Refsiramminn fyrir þetta af- brot er mjög viöur, og dómur undir ýmsu kominn. Sibrotamaö- ur fær þyngri dóm en sá sem „nytjatekur” I fyrsta sinn. Tekiö er til greina hvort miklum usla hafi veriö valdiö, hvort um ölvun hafi veriö aö ræöa. I flestum þeim samtölum, sem blm. átti vegna þessara hluta, kom viömælendum saman um aö ekki væri nógu hart tekiö á bil- þjófum. Einn þeirra sagöi bein- linis veriö aö ala upp afbrota- menn, og bætti viö aö réttinda- lausir ökuþórar sköpuöu meiri hættu en hægt væri aö lita fram- hjá. „Þetta er viss tegund af brjálsemi, sem kemur yfir fólk á stolnum bíl, ég tala nú ekki um ef þaö er drukkiö lika. Hættan er þaö mikil aö viö henni veröur aö bregöast af meiri hörku.” Hér er ekki aöeins átt viö þau voöalegu tjón sem oft hafa oröiö á likömum fólks, heldur lika þaö fjárhags- tjón sem valdiö er. Bllar eru dýr samgöngutæki og missir þeirra er oftast verulegur skaöi fyrir eig- endur. bflum i augnablikskæruleysi og lika þeim, sem ganga þannig frá bilum sinum aö þeir veröi augna- bliksbrjálæöingum ómótstæöileg freisting. En fyrst og fremst var ætlunin aö sýna hversu miklum usla er valdiö I lifi fólks, þegar bll er stoliö. Svna mannleau_hliöarn- ar.sem vilja fara fynr ofan garö og neðan i fréttum fjölmiölanna. — Strákarnir, sem voru hressir og kátir þetta laugardagskvöld fyrir nokkrum vikur, eru sjúk- lingar. Annar þeirra var meövit- undarlaus um langan tima og ekki er útséö um hver áhrif þaö kann aö hafa á hann andlega. Báöir veröa aö gefa námiö upp á bátinn i a.m.k. eitt ár. Báöir eiga yfir höföi sér refsingu — allt frá sekt upp i 4 ára fangelsisvist og báöir eru endurkræfir vegna tjóns á munum. — Foreldrar strákanna hafa oröið fyrir miklu áfalli. Heilsa strákanna er þeim gifurlegt áhyggjuefni, fjárhagshliö máls- ins einnig og þá er ekki taliö enn þá áfall, sem hvert foreldri hlýtur aö verða fyrir þegar barn þess veröur uppvist af afbroti. — Eigandi bilsins varð einnig fyrir töluveröu áfalli viö þá til- hugsun eina aö „gamli góöi bill- inn” var nærri orðinn aö likkistu tveggja ungmenna. Blllinn var ekki kaskótryggöur og fjárhags- skaöinn veröur aöeins bættur meö málshöföun á hendur strákunum en heilsa þeirra er eiganda enn of hugleikinn til aö kaldlynd kæra komi til greina. Eigandinn var billaus I tvær vikur, ekkert gam- anmál á heimi.li þarsem aka þarf tveimur börnrin I daggæslu og báöir foreldrar sækja vinnu I aöra bæjarhluta. Þvl kom ekkert ann- aö til greina en slá lán fyrir nýj- um bil. En fyrst og fremst eru áhrif þessa einstaka máls þau, aö óhugnaöurinn, sem felst á bak viö svo sakleysislega frétt I dagblaöi, veröur ljós. Allir þrir aöilar, sem næst standa, eru sammála um aö eitthvaö veröi aö gerast til aö koma I veg fyrir fleiri sllk atvik. Ug endalok laugardagskvöldsins fyrr I haust gætu e.t.v. orðið ein- hverjum viti til varnaðar. Ms Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. _ ugamanna um vaxtarrækt í Háskólabíó kl.13.30 sunnudaginn 29. nóv. Miðasala: Háskólabíó, APOLLO (S: 22224) Miðaverð kr. 50,00 ORKUBÓT (S: 15888) gestur sýningar innar: ANDREAS CAHLING heimsmeistar í bodybuilding 198O I.F.B.B.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.