Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1981, Blaðsíða 40
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 40 Smáauglýsingar Nýleg Mecca hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 27230 milli kl. 9 og !2og2og5. HAVANA AUGLÝSIR:“ ; Ennþá eigum viö: úrval af blómasúlum, bókastoðir, sófa- borð, með mahognyspóni og mar-j maraplötu, taflborö, taflmenn, slmaborð, myndramma, hnatt- bari, krystalskápa, sdfasett, og fleiri tækifærisgjafir. Hringið I sima 77223 Havana-kjallarinn Torfufelli 24. Nokkra mánaða sófasett, sófaborð og hillueining til sölu, lítur allt mjög vel út, selst sér eða allt saman. Uppl. í síma 71706 eftir kl. 14. Borðstofuhúsgögn og barnaskrifborð til sölu að Fornastekk 13. Sími 74429. Bandasófaborð til sölu. Uppl. i síma 33225. Til sölu Pira hillur, verð 1500 krónur, vinnuborð með skúff- um, verð 50 krónur, snyrtiborð, verð 100 krónur, standlampi, verð 100 krónur. Uppl. að Blönduhlíð 5, efri hæð. Mjög vandað og fallegt sófasett, 3, 2, 1, sæta, á hagstæðu verði. Uppl. ísíma 53200. NU er tækifærið að skipta um sófasett fyrir jol! Getum enn tekiö eldri sett, sem greiðslu upp i nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des. SEDRUS Súðarvogi 32, simi 30585 og 84047. Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði i úrvali, ull- pluss-leður. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A. húsgögn. Skeifan 8, simi 39595. Fjaðurmagnaður, stflhreinn og þægilegur. Hannaður af Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”. Einnig höfum viö fyrirliggjandi fleiri gerðir af sigildum nUtimastólum. Nýborg hf. Húsgagnadeild Ármúla 23, s. 86755 NýborgarhUsgögn Smiöjuvegi 8s. 78880. Svefnbekkir og sófar: Svefnbekkir, sérsmíðum lengdir og breiddir eftir óskum kaupanda, fáanlegir meö bakpúðum, pullum eða kurlpúðum, tvibreiðir svefnsófar, hagstætt verð. Framleiðum einnig Nett hjónarúmin, verð aðeins 1.880, afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, brekku 63 Kópavogi, sími 45754. Sígild og vönduð sófasett afgreidd með stuttum fyrirvara. Lítið inn. Árfell hf., Ármúla 20, simar 84630 og 84635. Ódýrt: Skatthol úr palesander á kr. 600, sófa- borð á kr. 200, einnig nýlegt gólfteppi, ca 10 ferm, á kr. 300. Uppl. í sima 37752. Bólstrun DUIMI UII. Klæðum og gerum við bólstruð , húsgögn. Komum með áklæða- j sýnishorn og gerum verðtilboð | yður aö kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu verði. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Góðir greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, Hafnarfirði, Simi 51239. Antik Otskorin borðstofuhúsgögn, sóf; sett Roccarco og klunku. Skápai borð, stólar, skrifborð, rúrr sessulong, málverk, klukkur o gjafavörur. Antikmunir Laufás simi 20290. Heimilistæki Antik Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í, póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á| laugardögum. Óska eftir isskáp, má vera allt að 120 cm á hæð. Æskilegt verð 1500—2000 kr. Uppl. í síma 99- 1151 millikl. !3og 15. Nýr 200 lltra Philco ísskápur til sölu. Uppl. í síma 43674 á kvöldin. Til sölu nýleg, 230 lítra Bauknecht frystikista á hag- stæðu verði. Uppl. í sima 36092. Hreinlætistæki til sölu. Notað baðker, salerni, og handlaug í góðu lagi. Uppl. í sima 84280. Candy kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 18. Vantar gamlan en góðan isskáp á hagstæðu verði. Uppl. i síma 11050. Hljóðfæri Ibanes gitar, Custom Les Paul gerð, og Acoustic magnari til sölu. Uppl. í síma 83697 milli kl. 13 og 21 næstu 2—3 daga. Til sölu árs gamall Baldwin skemmtari, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. á auglþj. DB og Vísis í síma 27022. H—209 Lesley óskast. Lesley óskast fyrir orgel. Uppl. í síma 99- 4554, Hveragerði. Til sölu Aria Pro II superbass, ónotaður, hagstætt verð, lánamöguleikar. Uppl. i síma 31454 eftir kl. 18. Heimilisorgel — skemmtitæki — pianó i úrvali. Verðið ótrúlega hagstætt. Um- boðssala á notuðum orúelum. Fullkomið orgelverkstæöi á staðnum. Hljóðvirkinn sf. HöfðatUni 2 — sími 13003 Hljómtæki Til sölu Pioneer segulband CT—F1250, Pioneer equalizer SG-9500, AR 94 hátalarar og Trans Griber plötuspilari. Uppl. í síma 45430. Til sölu nýtt Yamaha plötuspilari, magnari og segul- band og tveir 70 vatta hátalarar: Skipti koma til greina á torfæruhjóli. Uppl. i síma 98-2498. SPORTMARKAÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. ATH. Okkur vantar 14 ”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opiö frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaðurimi Grensásvegi 50, simi 31290 Hljómplötur Ódýrar hljómplötur. Kaupum og seljum hljómplötur og kass- ettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggj- andi. Það borgar sig alltaf að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Ljósmyndun Nýkomiö frá Frakklandi: „Light Master” super C sjálfvirkar (tölvustýrðar), stækkanaklukkur. Verð 870 kr. Einnig Light Master, Color Analyser „litgreinir”, verð 1990 kr. Amatör, Laugavegi 82, simi 12630. Ath. Við erum fluttir í nýja og stærri verzlun. Videó Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi 51, simi 11977 Leigjum lít myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud.—föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Videóking-Videóking. Leigjum út videotæki og myndefni fyrir VHS og Beta. Eitt stærsta myndsafn landsins. Nýir félagar velkomnir, ekkert aukagjald. Opið alla virka daga frá kl. 13—21 og kl. 13—18 laugardaga og sunnudaga. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið bezt. Vidóking, Lauga- vegi 17 (áður Plötuportið), sími 25200. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3 lampa video- kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—13,sími23479. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. VIDEO MIDSTÖOIIV Videomiðstöðin Laugavegi 27, simt 144150 Orginal- VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Videó!—Video! Til yðar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS OG Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndat«8tu- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamark- aðurinn, Skólavörðush'g 19, simi 15480. VIDEOMARKAÐURINN, DIGRANESVEGI 72, KÓPAVOGI, SIMI 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka daganema laugardaga, frá kl. 14- 20 og sunnudaga kl. 14-16. VIDEOKLÚBBURINN úryal mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13-19, nema laugardaga frá kl. 11- 14. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Úrval kvikmynda, kjörið I barna- afmælið. Uppl. í síma 77520. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartluni 33, sími 35450. V Videoklúbburinn-Vidcoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Videó ICE Brautarholti 22, simi 15888. Höfum original VHS spólur til leigu. Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23 nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá 12 til 18 og sunnudaga 15 til 18. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfiö. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. Dýrahald Hestamenn. Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðum Miðneshreppi tekur til starfa 1. des. Þjálfun, tamningar. Önnumst tannrösp- un og járningar. Tamningamenn Ólafur Gunnarsson, simi 92-1493 og Gunnar Kristjánsson, sími 92-7670. Geymið auglýsinguna. Hundamatur úr fyrsta flokks íslenzkum sláturafurðum. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47. Flyt hesta og hey'- Uppl. 1 síma 51489. Gæludýravörur. Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu- dýra og allar vörur, sem á þarf að halda, fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu. Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624. Opið alla virka daga kl. 12—19 og laug- ardaga kl. 11 — 15. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull- fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi), talsími 11757. Get tekið tvö hross í fóðrun í vetur. Uppl. I síma 66958. Kaupum stofufugla. hæsta verði. Höfum úrval af fuglabúr- um og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiskabúðin, Fischersundi, sími 11757. Hesthús til leigu. Óska eftir hesthúsi, fyrir 6—8 hesta, til leigu I vetur, helzt í Gusthverfi í Kópa- vogi eða I Víðidal við Elliðaár, en allt kemur til greina. Uppl. 1 síma 76016, Páll. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Til bygginga Vandaður 18 ferm skáli til sölu, hentar sem vinnu- skúr eða sumarbústaður. Uppl. í síma 31085.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.