Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Side 11
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. 11 Ekki er mikillar gleði að vænta á árim 1982 — Franski stjörnuspekingurinn ogfegurðargyðjan Elizabeth Tessier spáir þungum skýjum yfir heiminum Ekki er spáin fyrir árið 1982 beinlínis uppörvandi: Frjáls verzlun stendur á barmi glötunar, það slær í alvarlega brýnu milli heimsveldanna, morð og ofbeldi eykst, það kemur til mjög al- varlegra alþjóðlegra árekstra, náttúru- hamfarir gera mikill usla víða um heim og 4 þjóðarleiðtogar eru á grafarbakk- anum. Sú sem spáir þessu er franski stjörnu- spekingurinn Elizabeth Teissier, sem nýtur svo mikilla vinsælda um þessar mundir að hún hefur sína eigin þætti í fránska sjónvarpinu. Nær orðstír hennar langt út yfir landamærin, enda er fólk almennt nú afar áhugasamt um stjörnuspeki. Elizabeth er svarthærð fegurðar- gyðja, 39 ára gömul, og vann hún reyndar áður fyrir sér sem fyrirsæta og sýningardama. Elizabeth fær daglega um 500 bréf frá fólki sem vill að hún ráði fram úr vandamálum þeirra. Sjálf er hún fædd í merki steingeitarinnar og auk þess að trúa fastlega á mátt stjörnuspekinnar trúir hún einnig á sálnaflakk og endur- fæðingu. Hún segist vita dánardægur sitt en ætlar að halda því leyndu fram á síðustu stundu sem endanlegri sönnun á gildi stjörnuspekinnar. Elizabeth Tessier í fyrirsœtu- hlutverkinu. BaByliss hitahárburstinn ómissandi ER KOMINN ^Mssq ^Uassic Verð kr. 445,- Einnig í fyrsta sinn á íslandi BaByliss litli-stóri hitahárburstinn, sem þú getur haft í veskinu eða bara í vasanum. Verð kr. 370,- Pantanir óskast sóttar. Laugavegi 51 Símar: 15435-12704 Loöfóöruð ieðurstígvél Litir: blátt, hvítí brúnt grænt og grátt Stærðir: 35—41 LAUGAVEGI 54 OG HAFNARGÖTU 16, KEFLAVÍK. <? Viö eigum hjarta handa þér Einstaklega fallega skreytt lítil hjörtu. Verö kr. 105,- til 160,- TEKK^ LAUGAVEGI15 — SIMI14320

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.