Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Blaðsíða 20
20 DV. — HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982. NÖFNSEMGEFA HUGMYNDIRUM VINSÆLDAVAL STJÖRNUMESSU DV Lesendum tll glöggvunar eru hér birtir listar yfir þá sem til greina koma í valinu og skal tekið skýrt fram aö hér er ALLS EKKI um tamandi úttekt aö ræða. Flett var i gegnura plötubunkann sem út kom á árínu 1981. Sömuleiðis stuðzt við dagblöðin, Nöfnum á þessum ILstum er raðað niður af handahófi — hvorki í stafrófsröð né gæðamat á viðkom- andi listamönnum ræður niðurröðun. Atkvæðaseðlar hafa verið birtir þrísvar í DV og verða birtir aftur. Athuga ber að hér stendur valið á milli þeirra sem létu að sér kveða á árinu 1981. Þátttaka er þegar orðin betri en oftast áður og hvetjum við enn fleiri til að vera með svo valið verði sem raunhæfast Hljómsveitir Start Ftiöryk Utangaröamenn Þursafíokkurinn Upptfttíng Purritur PUnBík Meœoforte Barafíokkurinn Kamarorghmstar Þrumuvagnlnn Áhöfnkt i HalastjömunnJ örvar Kristjénsson og hljómsvelt Sumargloöin Þeyr Grafík Diabolus In muslca Brimktó Fræbbblamlr Miöatdamenn Söngvari ársins Guömundur BenedBctsson Haukur Morthens Pétur Hjattasted (Friöryk) Pátur Kristjénsson (StartJ DAGBLAÐSINS & VÍSIS 1981 Þá birtist atkvæðaseðill- inn í vinsældavali DV í næstsíðasta skiptið. Það er því betra að drífa sig í að fylla út seðilinn og nota helgina setn bezt. Hér til hliðar getur að líta saman- tekt yfir þá listamenn í tón- listinni sem hvað mest komu við sögu á síðasta ári. Við minnum á að síðasti skiladagur er á mánudag. Nú þegar hefur fjöldinn allur af seðlum borizt og gefur það til kynna að engin vandræði eru með hverjir eigi heiður skilinn fyrir árið 1981 á sviði poppsins. Er það skiljanlegt þar sem það ár var einstaklega viðburða- ríkt á popp- og tónlistar- sviðinu. Á árinu 1981 komu út fleiri íslenzkar plötur en dæmi eru um í íslenzkri hljómplötuútgáfu og ber það vott um mikla breidd. Mörg ný nöfn og andlit birt- ust, gamlir og traustir kappar sýndu lit, hljóm- leikum fjölgaði, það er meira var um að vera í lif- andi tónlist en áður. Fróðlegt verður að sjá hverjir standa upp úr þegar upp verður staðið. Undir- búningurinn að Stjömu- messunni er langt kominn og verður vandað til hlut- anna að venju — valinn maður í hverju rúmi og að- stæður allar hinar beztu á Broadway. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessu veg- legasta vinsældavali ársins til að kosningin megi verða sem trúverðugust. Vinsældaval DV Síðumúla 12 105 Reykjavík Pósthólf 5380 Innlendur markadur Hljómsveit ársins: Söngkona ársins: Lagahöf nndur ársins: Textahöfundur ársins: Hljómplata árslns: I.________________ Tónlistarmaöur árslns: * Athngió: 1. ssstl gefur 3 stig, Z. saati X stlg og 3. saeti Istlg. SKILAFRESTIIR TIL15.MARZ Vinsældaval DV Sendandi: Nafn: Aídur: Ueimili:. Erlendur markaður Parf ekki að f ylla út Hljómsveit ársins: I. Hljómplata ársins: I. Hljóöfseraleikarl ársins: 1. _______________________ Lagahöf undur árslns: X.!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.