Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 31
DV. MIÐVDCUDAGUR18. AGUST1982. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Utangarðsmenn í eina sæng Allt frá því ríklsstjórnin tók til starfa hafa meim dundað við að teija iifdaga hennar og spá kosníngum. Hvað sem ÖU- um spádómum líður er ljóst að kjörtímabilið rennur út á næsta ári og kosningar fylg ja í kjöifarið. Enda gætir nú viða glimuskjálfta í pólitísk- um herbúðum um landið. Einkum hafa menn velt fyrir sér stöðu ráðherra Sjálf- stæðlsflokksins í komandl kosningaslag. Þá er víðar en í Sjálfstæðisflokknum sem menn ramba á barmi fjör- baugssakar. Þannig er orðið mjög heitt undir Guðmnndi J. Guðmundssyni hjá Alþýðu- bandalaginu og vist að gáfu- mannafélagið sækir fast i stóiinn hans. Sömu sögu er að segja af Vilmundi Gylfasyni hjá krötum.en þingsæti hans mun ieggjast vel i Jón Bald- vin Hannibaisson ritstjóra. Þá cr Albert Guðmundsson bálfvegis utangarðs í Sjálf- stæðisflokknum að vanda og með ýmis mál á horaum sér. Enda höfðu menn það eftir Albert, á götu um daglnn, að liklega myndu flokksbræður þeirra þriggja hafa það af að ýta þelm saman á sérstakan lista í Reykjavík. Það yrði alla vega stormasamt fram- boð utangarðsmanna og eng- in lognmolia á þeim bæ. þinglð i fyrstu atrennu sum- arið 1978. Skömmu eftir sumarkosningarnar héidu Engeyingar veizlu í höfuð- borginni og mættu þeir félag- ar báðir til leiks. í miðju sam- kvæmi kvaddi Vilmundur sér hljóðs og þögnuðu ailir veizlu- gestir, utan Halldór, sem hélt áfram að skrafa við borðfé- laga sinn. Þá sneri ein af virðulegri eldri frúm ættar- innar sér að Halldóri og sagði nokkuð hvasst: Þegiðu Hall- dór þingmaðurinn er að tala! — Við þetta ávarp snarþagn- aði þávcrandi varaþing- maður og þagði bæði vel og lengi það sem eftir lifði af samkvæmínu. þau Silja Aðalsteinsdóttir á meðal gesta. Þegar liða tók á samkvæmið gekk Halldór tU kunningja sins og bað hann að kynna sig fyrir Silju. Sá tók vel í það og efaðist ekki um heilindi þingmannsins til að kynnast frúnni þótt tölu- vert bæri þeim á milli í póli- tik. Að kynningunni lokinn brosti Halldór út að eyrum og sagði háum rómi svo allir mættu heyra: „Það þarf ekki að kynna þig fyrir mér elsku Silja mín. Ég man svo vel eftir þér frá því að þú söngst með K K sextett i gamla daga!” Og talandi um Vilmund þá datt okkur í hug saga frá sumrinu 1978. Þeir Vilmund- ur og Halldór Blöndal eru venzlaðir um Engeyjarætt. Halldór var kjörinn á þing í aðventukosningunum árið 1979 eftir margra ára setu á varamannabekkjum. Vil- mundur datt aftur á móti inn á Vofa fortíðar En Halldór Blöndal hefur svo sannarlega liðugt mál- bein þegar sá gállinn er á honum. t veizlu nokkurri þar sem helztu menningarvitar landsíns komu saman voru Betra að gera leirmyndir við kvæðí Indriða Indriði G. Þorsteinsson sagði frá væntanlegri Ijóða- bók sinni i blaðaviðtali ný- lega. Hann sagði að fyrirhug- að væri að Jónas Guðmunds- Leiðinlegt á íslandi — segir í bandarísku blaði Við Islendingar erum vanari lof- söngvum og dásemdarljóðum um landið okkar en nöldurslegum aöfinnslum. Þegar útlendingar ferðast um landið — Gullfoss og Geysi, Vestmannaeyjar og Mývatn — eiga þeir sjaldnast orð yfir fegurö landsins. Bandarísk blaöakona sem hingaö kom í maí var þó lítt hrifin. Henni fannst allt hér afskaplega leiðinlegt og dýrt í þokkabót. Og svo eru Islend- ingar fylliraftar. „Fólk drekkur mikið á Islandi svo þaö kom ekki á óvart að dauðaþögn var á götum höfuðborgarinnar klukkan níu á miðvikudagsmorgni,”- skrifar hún. „Það hlýtur að vera erfitt að hafa timburmenn um sumartímann á Islandi.” Joan McCoy heitir hún og skrifar í Rocky Mountain News í Denver, Colorado. Hún segir í greininni að hún hafi ætlað að eyða jólunum á Islandi en hafi fariö til Karíbahafsins í staðinn. „Það var sniðugt hjá mér,”segir hún. McCoy var hér á landi í aðeins tvo daga og sá þvi lítið af landinu. Meiri hluti greinar hennar fer í að býsnast yfir verðlaginu hér. Hún tekur sem dæmi að bílaleigu- bíU kosti hér 325 dollara á viku en i Evrópu kosti hann 145 dollara. „Við náðum að fá herbergi fyrir tvö á hinum leiðinlega stað, Hótel Borg sem er við tilkomulitið aðaltorg borgarinnar fyrir 49 dollara á nóttu vegna þess að þetta var um miðjan maí (ekki háannatími). Við vorum ekki með baðherbergi og afgreiðslu- 'maðurinn aumkvaði sig yfir okkur. Venjulegt verð er 72 dollarar. Fleira angraði blaðakonuna. Það var lítið af eftirsóknarverðum vörum. Afgreiðslufólkiðvar fúlt. McCoy sagði að húsgögn og ferða- töskur hefðu helzt vakið athygli sína af því sem hægt er að kaupa hér. Birgir Þorgilsson, markaðsstjóri hjá ferðamálaráði, sagði að greinin virtist skrifuð af vanþekkingu. Til dæmis virtist blaðakonunni hafa yfirsést ullin islenzka og silfrið sem hér væri helmingi ódýrari en erlendis. Birgir sagði einnig að það þýddi lítiö að vera tvo daga í Reykjavík og ætla sér að dæma um verðlagið. En hann sagöi aö það væri dálítið um að Bandarikjamönnum þætti verðlag hátt hér. Hótelverð væri sambærilegt við verðið í Bandaríkj- unum en matur væri miklu dýrari hér. Einnig væri dýrara að vera í Reykjavík en úti á landi. „Dvalartimi í Reykjavík virðist hafa minnkað og aukizt úti á landi að sama skapi,” sagði Birgir. Þetta væri sennilega vegna verðlags í Reykjavík. Birgir sagði að hingað kæmi fyrst og fremst fólk sem vildi sjá eitthvað öðruvísi — hveri, fossa og óspillta náttúru. „Það sem okkur þykir fráhrind- andi veðurfar þykir þeim gaman að upplifa,”sagðihann. Birgir sagði að hingað kæmu um 25 til 30 erlendir blaöamenn á ári á vegum ferðamálaráös eða fyrir- tækja sem tekjur hafa af ferðamönn- um. Yfirleitt væru þeir mjög vinsam- legir en þeir bentu einnig á það sem miður færi. -Þó.G. l-ltorit Itainty Hnr. SunÓj)/Wo» Allsntic Ocoan , Scotland Northern &■» Irelanct Vj^ N England >. Iceland fails to live up to brochures I once thought it would bo fiin - and funny — to spend Chrisimas in lccland, bui - wenl io tlie Caribbc- an instcad. It was a smart movc. Whcn I íinally madc it to lccland. I discovorod thc Caribbcan is not only nicor. prcttier and warmcr (in tho wintcr than Iccland is in the summcr). but that it also can bc cheaper. A visit to lccland can bc as cxpensive as going to a Club Mcd in thc tropics. I havc donc both. and bclicvc mc. Club Mcd is bettcr. Even if you're not crazy about Club Mcd. it's bettcr. Scrious trout and salmon fishcrmcn probably wouldn't agrcc. Two fishcrmcn reccntly told mc Icc- land has some of the bcst fishing in the world. It also has gcyscrs and walcrfalls and tantalizing brochures. Thc lattcr — along with Icclandair’s good fares to Europc — lurcd mc thcrc. I figured as long as the [ilanc stoppcd in ftcykjavik I might as wcll get off and ook around for a couple of days. Ifcre's whal I found I ’coplc drink a lot in Iceland, so it wasn t surprising that the stn*ets of thc capital city were dcadly quiet at 9 a m. on a Wcdnesday. It must be tough to havc a hangovcr in thc summcr in Iccland. The sun never scts in June. but you may ncvcr be blinded by its rays since it rains a lot. A Frenchman. who had movcd to Reykjavik four ycars ago. said bc likcd the place a lot because "it's reallv quict hcre" and then addcd what bccame a very common commcnt: "Thc only problem is that cvcry- thing is vcry cxpensivc in Iceland.” For cxamplc: We managed to get a double room at thc boring Hotel Borg. along thc city's unimprcssive main squarc, for J49 a night bccause it was mid-May (off scason), we didn't have a private bathroom and thc hotel clerk felt sorry for us. Tbe in-seascn rate is |72. Most Amcricans end up at tbe Hotel Loftleidir. a rather grim modern structure locatcd in the lcast appcaling arca of thc city, about five minutcs' drivc from downtown (taxí fare averages a dollar pcr min- utc). Here. a double room costs 989 per night. The Loftlcidir also is thc location of the "town tcrminal” lor domcstic flights and the drop-off point for passcngcrs coming into the city from the intcrna- thc grim, black landscape costs $3.50 per pcrson. AT the tourist burcau, I was informed an economy car could be rcntrd íor $375 a week, 600 frcc kilomcters incluikHj (On thc Eurppcan contincnt. the rate' Is about $145 « wecjL unlimiUu mileage). Day ratcs of $28, plus 28 cenU a milc, do tcí includc thc . VN: rr.v Husavik, a small fishing village on lceland's northern coast. 23.5 pcrccnt VAT (va ue added tax). And what about thc price of gasoline? "I really don’t ki*«w, except that it is the most cxpensive in the wor d. Nobody evcr asks. It’s iust a fact of life we have lo live with,” the tourist official said bcfore figuring out that she pays about $9 a gallon. Thcse prices left me mórc deprcssed than Uic wcather (cold and raisy), and so I spcnt a lot of time trying to figurc out h»w to visit Iccland without going broke, taking to the batlle or both. A man and woman Irom Australia informed mc they had a doublc room u ith kitchcnette in a guest house ncar downtown for $18 a night. The Salvation Army operates a downtown hostel where a single room costs $22. a double $28. Ahout tbe same is charged at the city's yooth hostcl vhere you can savc even more moncy by bringing ypur own sheets or slecping bag. Information on acommodations may be obtaincd at the tourist dcsk in tse Loftleidir and at the lourist information kiosk in the pedestrian mall downtown. Whcn I was there (n.id-May), thc man at the tourist dcsk was not particularly hclpful and the kiosk was closcd. I was assurcd that everything is in full swing during the summer months. Most of Uie sights pictured in the brochurcs that lurcd mc to lccland ure locatcd far out of Reykjavik, and tbe complete tour scbedule is onl; ' during June, July and August. The tours cd tn werc cithur kocked or oot Cunniag. (f I hadhcenaMelo - the south coast, ly in operation 11 was inicrest-. g.. f K\ C town tour would havc cost $78. A 4Vj-hour tour to thc Krisuvik hot spríngs was priccd $19, and an aerial sightsccing trip ovcr south lccland was $99 For $131, thcre is a flight to Akureyri and Lake Myvatn in north Iccland. Thc “classic excursjon'' to an extinct volcano, GuIIfoss (the Goldcn Waterfall) and through a hot springs and mud pool arca was $32. Since I was unable to go on tour, I convinccd myself that I probably wasn't missing much anyway sincc I have aiready secn a few extinct volcanocs. waterfalls . and bot springs. I concentratcd instead on Reykjjivik. where some very brave and tolerant people had creat- ed a fairly decent city — with trces, grass and shrubs — on a barely inhabitable hunk of rock. More than 80,000 — or approximately 40 perccnt of the nation's population — live in thc port city of Revkjavik. Many of thc homes have red or grcen roofs, and nearly all are hcated by the boiling water that comes from the hot springs. The northernmost city in the world, Reykjavik sits just abovc the 64th parallcl, halfway between New York and Moscow. Icelanders read a lot, and Reykjavik has six newspa- pers, 20 publishing bouses and more bookstores per capita than any other city in the world I have a difficult time spending a lot of money whcn I travel, but whcn I do speod a lol, I want to have fun doing IL I wasn’t miscrable in Iceland, but I didn't havc a very good Ume tbere. I did see some beautif ' sooki hándsom* oiodem Ii . a uiitcaM or h new cftair. , Joan McCoy segir ísland ekki standa undir oflofinu í ferðabæklingunum. Að vísu segist hún ekki hafa farið út fyrir Reykjavík. " son teiknaði myndir við kvæð- in, ef hann þá stæði við það. Þegar Jónas var inntur eftir þessu, svaraði hann að verkið hefði dregizt því eftir að hann fékk handritið að Ijóðabókinni, teldi haun að rétt væri að gera lcirmyndir við kvæðin en það er mun seinlegra en að teikna. Umsjón: Kristján Már Unnarsson. Hallgríms- hátíð að Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá vígslu Hallgrímskirkju í Saurbæ, sem er með veglegustu og fegurstu guös- húsum þessa lands. í tilefniafmælisins verður efnt til sérstakrar Hallgríms- hátíöar í kirkjunni sunnudaginn 22. ágústnk. Hátíðarguösþjónusta verður í kirkj- unni kl. 14. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Sr. Björn Jónsson og sr. Ingiberg J. Hannesson prófastur þjóna fyrir altari ásamt sóknarprestinum, sr. Jóni Einarssyni prófasti. Kórfólk úr Saurbæjar- og Leirársóknum syngur. Ásdís Krist- mundsdóttir frá Akranesi syngur ein- söng. Orgelleikari er frú Kristjana Höskuldsdóttir. Aö lokinni guðsþjónustunni verða kaffiveitingar fyrir alla kirkjugesti í félagsheimilinu að Hlööum í umsjá og boði Kvenfélagsins Lilju á Hval- fjaröarströnd. Kl. 16.30 verður svo hátíðarsam- koma í kirkjunni. Vífill Búason, for- maður sóknarnefndar, flytur ávarp, Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona les upp, Ásdís Kristmundsdóttir syngur einsöng, Andrés Björnsson útvarps- s .jóri flytur hátíðarræðu. Einnig verður samleikur á selló og orgel. Flytjendur eru hjónin Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og Hörður Askelsson orgelleikari. Samkomunni lýkur með ritningarlestri og loka- orðum sóknarprestsins, sr. Jóns Einarssonar. — I tengslum við kirkjuhátíöina heldur Hallgrímsdeild Prestafélags Islands aðalf und sinn. Aðalefni fundar- ins að þessu sinni er: Þættir úr guðfræði 20. aldar. Framsögumaður er séra Þorbjöm Hlynur Ámason, sóknarprestur á Borg. Þá segir sr. Friðrik J. Hjartar, sóknarprestur í Búðardal, frá æskulýðsráðstefnu er hann sótti í Finnlandi í maí sl. Formaður Hallgrímsdeildar er sr. Jón Einarsson, prófastur í Saurbæ, og aðrir í stjóm eru: sr. Björn Jónsson, sóknarprestur á Akranesi og sr. Ingi- berg J. Hannesson prófastur á Hvoli. /■“. .................... Smáauglýsingadeiklm er íÞverholtill og si'minn þar er27022 Opió alla vlrka daga frá kl. 9-22 Laugardaga frá kl. 9—14 Sunnudaga frá kl. 18—22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.