Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. OKTOBER1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Laugarneshverfi. Get tekiö aö mér barn á aldrinum 2ja til 5 ára. Uppl. í síma 36259. Getum tekið börn í gæslu allan daginn, æskilegt aö þau séu eldri en 1 árs. Uppl. í síma 38527 og 16094. Tek börn í gæslu fyrir hádegi, er sjálf meö 2 börn, 1 og 4ra ára, hef leyfi. Uppl. í síma 76570. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, þar sem viö á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjóm, um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítiö. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmiö, árshátíöin, skólaballið og allir aörir dansleikir geta orðiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 46666. Diskótekið Donna. Hvernig væri aö hefja árshátíöina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aörar skemmtanir meö hressu diskóteki sem heldur uppi stuöi frá byrjun til enda. Höfum fullkomnasta ljósa show ef þess er óskaö. Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin hljómtæki, plötusnúöar sem svíkja engan. Hvernig væri að slá á þráðinn. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góöa skemmtun. Danshljómsveitin Rómeó. Nú standa yfir bókanir fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Uppl. í símum 16688, 77999,31053, Danshljómsveitin Rómeó. Garðyrkja Fyliingarefni. Fyrirliggjandi er fyllingarefni (grús) í grunna, bílastæði og fleira. Efniö er frostfrítt, rýmar mjög lítið og þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj- andi sandur og möl af ýmsum gróf- leikum í drain, garða, grunna, á hálkuna, undir hellur, í sandkassann o.s.frv. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 7.30—12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöföa 13, Reykjavík. Uppl. í sima 81833. Líkamsrækt Baðstof an Breiðholti, Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóöum upp á heitan pott, sauna, ljósalampa og þrektæki. Meöal annars nuddbelti. Allt innifaliö í 10 tíma kortum. Opiö frá kl. 8.30—22.30. Hafnfirðingar. Sólbaðsstofan Hellissól, Hellisgötu 5, býöur ykkur velkomin, sími 53982. Innrömmun Rammamiöstööin Sigtúni 20, sími 25054. Ails konar innrömmun, mikiö úrval rammalista, blind- rammar, tilsniöiö masonit. Fljót og góö þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiðstööin Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Hreingerningar Spariö og hreinsiö teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppum. Upþl. í síma 43838.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.