Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. 5 Skoðanakönnun DV umfylgi flokkanna: Sjálfstæðisflokkurinn hefur um 50 af hundraði Lúxus heimilistæki HAUSTT1LBOÐ Ummæli fólks íkönnuninni: „Menny ekki flokka” „Þaö er bara einn maöur sem ég kýs og hann er sjálfstæðismaður,” sagði kona á Akranesi, þegar hún svaraði spumingunni í skoðanakönn- uninni. Margir, sem sögðust styðja Sjálfstæðisflokkinn, tóku fram, að þeir væru „með Gunnari” eða „á móti Gunnari”. Þeir, sem lýstu stuðningi við ákveðinn flokk, voru fáorðir um hvers vegna þeir gerðu það. Þeir sem voru óákveðnir voru miklu fúsari til að gefa skýringar. „Eg kýs þá sem lofa mestu, get því ekkert sagt um það hvað ég kýs í dag,” sagði kíminn bóndi á Suður- landi. „Það er ómögulegt að segja til um hvað maður kysi i dag. Það fer eftir því, hvaða valkostir yrðu,” sagði karl á Norðurlandi vestra. „Ég get ekki sagt til um hvaða flokk ég kysi í dag. Það fer eftir ýmsu, til dæmis hvaða menn eru í framboöi,” sagði kona á Norðurlandi vestra. „Eg kýs aldrei til Alþingis,” sagði kona á Norðurlandi eystra. „Eg kýs bara eftir því, hvaða menn eru í framboði, engan sér- stakan flokk,” sagði kona úti á landi. „Það er ákaflega erfitt að svara þessari spumingu sem stendur. Allt er svo óvíst. Þó mundi ég hugsanlega kjósa kvennaframboð, ef það bæri fram þokkalegan lista,” sagði kona í Reykjavík. (Aðrir nefndu ekki kvennaframboð). „Eg mundi kjósa skátahreyfinguna eða hjúkrunár- konur. Þessir aðilar era alveg eins líklegir til að gera eitthvað marktækt,” sagði karl í Reykjavfk. „Þaö er sami rassinn undir öllum flokkum,” sagði kona á höfuðborgar- svæðinu. ”Eg er annars á móti flokkakosningum til Alþingis. Eg vil kjósa menn, ekki flokka,” sagðikona í Reykjavík. -HH. kjördæmaskipaninni, gæfi þetta fylgis- hlutfall Sjálfstæöisflokknum 31 þingmann. Framsókn fengi þá 15, Alþýðubandalagið 8 og Alþýðuflokk- urinn 6. Breytingin frá skoðanakönn- uninni í febrúar er þá að Alþýöuflokkur tapaöi tveimur þingmönnum en Sjálf- stæðisflokkur og Framsókn ynnu einn hvor. Um samanburð við fyrri kannanir á kjörtímabilinu og úrslit þingkosn- inganna í desember 1979 vísast annars til meðfylgjandi taflna og línurits. Urtakið í skoðanakönnuninni vora 600 manns. Þar af var helmingur á höfðuborgarsvæðinu og helmingur af hvora kyni. Spurt var: Hvaða flokk mundir þú kjósa, ef þingkosningar færu fram í dag? -HH. —þeirra sem taka af stöðu—óákveðnum fjölgar — Alþýðuf lokkur tapar Fyrir litlu heimilin, meðan birgðir endast Elektro Helios Kæliskápur KG161 Úrvals kæliskápur fyrir lítil heimili eöa sumarhús. Mjög lítil straumnotkun. 132 lítra 15 lítra frystihólf. Mál: Breidd 55 cm. Hæö: 85 cm. Dýpt 60 cm. Kr. 5.845.- Elektro Helios uppþvottavélin DB 40 Tekur Iftið pláss, getur staöiö á borði. Tekur fullan borö- búnaö fyrir 4. Einstaklega fljótvirk og lágvær. Vélin getur veriö laustengd viö krana. Mál: breidd 46 cm. Hæö: 47 cm. Dýpt 53 cm Kr. 7.455.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF B«rgstaöastra»ti 10 A Sími 16995 Um helmingur þeirra lanasmanna, sem taka afstöðu, styður Sjálfstæðis- flokkinn samkvæmt skoðanakönnun sem DV gerði fyrir rúmri viku. Þetta er nokkuð svipað hlutfall og var í síöustu skoðanakönnunum. En undir- strika verður að mikill hluti lands- manna er óákveðinn um afstöðu til flokkanna. Hinum óákveðnu hefur f jölgað frá fyrri könnun DV í febrúar síðastiiðnum en þeim hefur fækkað sem ekki vildu svara spumingunni í könnuninni. I könnuninni nú sögðust 41,3 af hundraði vera óákveðnir um hvaöa flokk þeir mundu kjósa ef þingkosn- ingar færu fram nú. Oákveðnir í könn- uninni í febrúar voru 32,5 af hundraði af heildinni. Á móti fækkar þeim sem ekki vilja svara úr 14 af hundraði í 10,5 afhundraði. Af heildinni segjast 25 af hundraði mundu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Framsókn nýtur fylgis 11 af hundraði, Alþýðubandalagið 7 af hundraöi og Alþýðuflokkur 5,2 af hundraði. Ef við tökum aðeins þá, sem taka afstöðu, fær Sjálfstæöisflokkurinn 51,9% í þessari könnun (hafði 50,2% í könnunífebrúar). Framsókn fæp 22,8 af hundraði (22,7%). Alþýöubandalagið fær 14,5 af hundraði (13,4%). Alþýðuflokkurinn fær 10,7 af hundraði (13,7%). Alþýðu- flokkurinn tapar því frá síðustu könnun en þá hafði hann nokkuð veriö að hjarna við frá könnunum á fyrra ári. Þegar litið er á það fylgi, sem Sjálf- stæöisflokkurinn fær i slíkum könn- unum, skiptir miklu að þar era bæði stjómarandstæðingar og stjórnar- sinnar saman komnir undir einum hatti. Enginn veit, hvernig það fylgi gæti skilað sér í þingkosningum. Slíkt færi eftir því, hvemig gengi að sameina þetta lið á f ramboðslistum. Ef við skiptum þingsætum í hlutfalli viö fylgi flokkanna en gerðum ráð f yrir að Framsókn græddi einn mann á C'i rs HJOLBAROAHUSIÐ h f SKEIFAN 11 (við hliðirta á bílasölunni Braut) SÍMI 31550. Vorum að fá MJÖG ÓDÝRA radial vetrarhjólbarða. Gerið verðsamanburð — Mikið úrval af dekkjum — nýjum og sól- uðum. GÓÐ INNIAÐSTAOA OPIÐ ALLA DAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.