Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 8
8 DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Látinn laus eftir 22 ár i fangelsi Castros á Kúbu Skáldið Valladares segir kommúnisma verstu harðstjóm Kúbanska skáldiö Armando Valla- dares segist ætla að skrifa bók um þau 22 ár sem hann var í fangelsum á Kúbu. Hann var látinn laus í síöustu viku fyrir tilstuölan Francois Mitter- rands Frakklandsforseta. Valladares kom til Parísar á föstu- dag og áttu franskir sjónvarpsmenn viö hann viötal um helgina. Hann neitaöi aö svara spurningum þeirra varöandi pyndingar í kúbönskum fang- elsum en sagði í staðinn: ,,Þaö er ómögulegt aö svara því í þriggja mínútna viðtali. Eg mun segja frá öllu íbókminni.” Þessi 45 ára gamli rithöfundur var í eina tíö leiötogi kúbanskra stúdenta og hjálpaöi byltingarforingjanum Fidel Castro aö komast til valda 1959. Hann var fangelsaður strax 1960 fyrir aö setja sig upp á móti tengslum Kúbu viö Moskvu. Hann var spuröur um hver stjóm- málaviöhorf hans væru í dag. — „Hryllilegasta haröstjóm sem mann- kynið hefur nokkurn tíma kynnst er einræöisstjóm öreiganna, nefnilega kommúnisminn.” Mannrán á N-liiandi Á N-Irlandi biðu menn í morgun frétta af afdrifum tveggja manna, eins mótmælanda og eins kaþólsks sjö bama föðui, sem báöum var rænt á föstudaginn. Ræningjamir höföuhótaö að taka þá af lífi ef kröfum þeirra yröi ekki fullnægt fyrir miðnætti síðasta. Tom Cochrane var rænt á föstudags- morgun þegar hann var á leið hjólandi í vinnuna í Suöur-Armagh og var talið víst aö hryðjuverkamenn IRA hefðu verið þar aö verki. Þá um kvöldiö bmgöu hryðjuverkamenn mótmæl- enda viö og rændu kaþólskum manni, Joe Donegan, sem var á leiö til vina sinna aö spila billjard í Belfast. Hótuöu þeir aö drepa Donegan ef Cochrane yröi ekki sleppt fyrir miönætti aöfara- nótt mánudags. Nánustu aöstandendur hinna rændu komu fram í sjónvarpinu og skoruðu á ræningjana aö þyrma ástvinum þeirra. Gerry Adams, formaður Sinn Fein, sem er stjórnmálaflokkur lýöveldissinna, sagöi í gær aö hann mundi reyna aö beita áhrifum sínum til þess aö Cochrane yröi sleppt. Engin orö bárust frá ræningjunum frekar en aðstandendur töldu aö lögreglan heföi ekki veitt ræningjunum svigrúm til þess aö hafa samband viö fjölskyldur mannanna. Þessi rán á mönnunum vekja ugg um aö ný skálmöld sé gengin í garö á N-lrlandi enda bentu niöurstööurkosn- inganna í siðustu viku til þess að rót- tæklingum hefði vaxiö fylgi. Rifjast upp fyrir mönnum svipaðir atburöir frá 1978 þegar lögreglumaöur var myrtur í fyrirsát IRA og mótmælendur rændu kaþólskum presti í hefndar- skyni en slepptu honum þó heilum á húfi. Hann lýsti fangavist sinni sem þrælahegningarvinnu. „Dæmigerður dagur byrjaöi meö því aö viö vorum reknir á fætur klukkan fjögur að morgni og látnir puöa í grjótnámu. Þaö var þrælavinna til klukkan sex eða sjö á kvöldin. Þá snerum viö aftur til fangaklefanna, þar sem ekki var svo mikið sem dropi af vatni til þess aö skola af sér,” sagöi Valladares. Mitterrand flutti Castro í eigin per- sónu beiðni um aö Valladares yrði sleppt lausum, en í París hefur um hríð veriö starfandi nefnd sem beitt hefur sér fyrir frelsun skáldsins. Var sagt aö hann væri orðinn alvarlega veikur og búinn að missa máttinn úr fótunum. En þegar Valladares kom til Parísar gekk hann óstuddur úr flugvélinni til eiginkonu sinnar, sem hann hefur ekki séö síöan þau giftust, fyrir þrettán Yasser Arafat: Engin friðarverölaun enn sem komið er. Vilja leigja bfía- verksmiðjuna GOTT AÐ ARAFAT FÉKK EKKIFRIÐ- ARVERDLAUNIN! Lögfræðingar John De Lorean, sportbilaframleiöandans sem sakaöur er um að hafa staöiö í samsærisbralli og fjarmögnun kókaíncmygls til Bandaríkjanna, leitast enn viö aö reyna að fá lækkaöa þá tryggingu sem þarf aö setja til þess að milljónamær- ingurinn veröi látinn laus úr haldi. Sú upphæö var í byrjun ákveöin 5 milljón- ir dollara. Saksóknarinn í málinu vill hins vegar aö tryggingarupphæöin veröi jafnvel hækkuö á meðan réttargæslu- maður De Loreans segir að hún sé alltof há miöað viö alvöru ákæranna sem hvíla á skjólstæðingi hans. Sportbílaverksmiðja De Loreans í Belfast var lokuö í síðustu viku og var það tilkynnt skömmu áöur en hann var handtekinn af fíkniefnalögreglunni í Kaliforníu. Sagt er aö De Lorean hafi ætlaö sér að nota kókaínsmyglgróðann til þess aö bjarga verksmiðjunni út úr fjárkröggum. Nú hefur bandarískt stórfyrirtæki (Consolidated International Incorpor- ated í Ohio) boðist til þess að leigja verksmiöjuna af De Lorean og halda áfram framleiðslu sportbílanna sem De Lorean teiknaði og hannaði. Friöarverölaun Nóbels eru umdeild verölaun og hafa blöö víða um heim fjallað um nýjustu úthlutunina í miklum óánægjutón. Setja þau einkum fyrir sig aö þau skyldu ekki fara til pólska verkalýðsforingjans Lech Walesa. SennUega tekur v-þýska blaöiö Die Welt dýpst í árina en þar segir: — Annars má maöur víst þakka fyrir að þaö var ekki Y asser Arafat sem fékk friöarverðlaunin aö þessu sinni. Þetta er jú sama nefndin og veitti Brandt og Le Duc Tho friðarverðlaun. Núna finnst verkamönnunum í Gdansk og öUum heiminum þaö óskiljanlegt aö nefndin skyldi ekki taka afstööu meö frelsisbaráttu meö því aö veita Walesa verðlaunin. Frelsisbarátta þeirra er sú mesta von sem unnt er að hafa um Vill friðmælast við nágrannana Frá Gunnlaugi A. Jónssyní, Lundi/- gb. Gunnel Jonag, einn af þing- mönnum sænsku stjómarandstöö-, unnar, kraföist þess á laugardag af ríkisstjóm Olofs Palme að hún boðaði þegar í stað tU fundar rUtis- stjóma aUra Norðurlandanna um efnahagsmál og norræna samvinnu. „Þetta er miklu mikUvægara en aö bjóöa hingaö gestum frá öörtun heimshlutum. Efnahagsstefna rikis- stjómar sósíaldemókrata með 16% gengisfeUingu hefur valdiö reiði nágranna okkar og þeirri gagnrýni aö viö séum aö flytja vandamál okkar yfir á herðar þeirra,” sagði Gunnel Jonag, þingmaður Miö- flokksins. raunverulegan friö í Evrópu og heiminum. Frelsishetjurnar hætta lífi sínu og frelsi í þessari baráttu. Walesa hefur nú verið í fangelsi í tæpt ár. En friðarverðlaunin eru frekar veitt tveimur duglegum embættismönnum sem hafa þaö alveg ljómandi gott. Þeir sitja öruggir á bak viö skrifborðin sín og krefjast kjamorkuvopnalausra svæöa. Hróa hattar-rán Grímuklæddir skæruUöar úr vinstri- samtökunum M—19 í Kólombíu brut- ust inn í risakjörbúð í útjaðri höfuðborgarinnar, Bogota, í gær og tóku aö deUa út vamingi verslunarinn- ar til fátækUnga úr hverfinu. Um leið áréttuöu samtökin heitingar sínar um aö þau muni ekki legg ja niður vopn þótt stjómvöld hafi heitið meölimum þeirra sakaruppgjöf. I frumvarpi sem kemur til afgreiöslu þingsins núna í þessari viku er gert ráð fyrir uppgjöf saka allra skæruUöa sem ekki eru sakaöir eða dæmdir fyrir alvarlegri glæpi eins og morö eöa mannrán. M—19-samtökin segjast styöja frum- varpið, en ekki leggja niöur vopn fyrr en mnviðum þjóöUfs í Kólombíu hafi verið breytt. Þrír aörir aöalflokkar vmstrimanna í Kólombíu hafa hafnað sakaruppgjafarfrumvarpinu, sem er tilraun stjómvalda tU þess aö binda enda á ofbeldisöldina í landinu. Hýðingfyrirað horfaáklám HerdómstóU í Pakistan hefur dæmt lækni og verkfræðing til opin- berrar hýðingar fyrir aö hafa glápt á ósiðlegar, indverskar kvikmyndir af myndböndum. Voru þeir á meöal 17 annarra sem nýlega voru dæmdir til hýðingar fyrir -að brjóta ströng lög kvikmyndaeftirUtsins í Pakistan. I sl. mánuði handtók lögreglan stóran hóp manna, þar á meðal 7 konur, fyrir aö horfa á ólöglegar myndir á einkaheimiU. Húsbóndinn á heimiUnu var aftur á móti dæmdur tU 15 vandarhögga og eins árs fang- elsis. Auk þess fékk hann um rúm- lega 600.000 krónur í sekt. Samkvæmt kvikmyndalögum í Pakistan er bannaö aö sýna myndir þar í landi sem sýna kossaflens, nakin konubrjóst og eggjandi mj aömahrey fingar. Gulkoísvelti Sovéska lögreglan bannaði hópi so- véskra skákmeistara, sem aUir eru gyömgar, aö heimsækja fyrrverandi Sovétmeistara í skák, Boris Gulko. Gulko er í hungurverkfaUi tU að mót- mæla synjun við beiðni hans um að flytjatUlsrael. Lögreglumenn stöövuöu skák- mennina, færðu þá burt og yfir- heyrðu, en slepptu þeim fljótt aftur. 4 Kylfíngurinn áþakinu I stórborg eins og New York er langt að fara á golfvöUinn. Margur stórlaxinn hefur því leyst þessi leiöu vandamál sín með því að setja upp golfvöU á þökum skrifstofubygginga sinna svo þeir geti brugöiö sér í golf í hádeginu. Tækið sem sést hér fremst á myndinni hefur nú náð svo miklum vinsældum í Bandaríkjunum að þaö stendur fyrir 20% allrar veltu þeirra fýrirtækja sem framleiöa vörur fyrir kylfinga. Það er sérhannað fyrir svona heimaæfingar og spýtir boltanum tU baka ef rétt er leikið. Ætlunin haföi veriö aö efna tU sky ndimóts í íbúö Gulkos. Síöan Gulko og eiginkona hans, Anna Ahssharumova (einnig fyrr- verandi Sovétmeistari í skák) sóttu umleyfitUaðflytjast úrlandi, 1978, hefur þeim verið meinuö þátttaka í meiri háttar mótum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.