Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Blaðsíða 15
DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982. 15 DELMA QUARTZ Spáðu í DELMA-quartz þau eru í sérflokki. Svissnesk Póstsendum. Jón og Óskar Laugavegi 70, sími 24910. NYKOMNIR HUMANIC KULDASKOR Litur: antikbrúnn, leður, fóðrað. Stnrðir: 31/2— 71/2. Verðkr. 1.125,00. Litur: svartur. Stœrðir: 31/2—7. Verð kr. 1.587,00. GOODWYEAR GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ Minni bensín- eyðsla Meiri ending Betra grip í bleytu og hálku örugg rásfesta í snjó coodyear hefur framleitt hjólbarða síðan árið 1898 og er stærsti fram- leiðandi og tæknilega leiðandi á því sviði í heiminum. Hjá Goodyear hefur öryggi ökumanns, farþega og annarra vegfarenda ávallt verið í fyrirrúmi. Það er því ekkert skrum þegar sagt er að þú sért ÖRUGGURÁ GOODYEAR. Litur: brunn, fóðraðir Stœrðir: 31/2 — 71/2 Verð kr. 1.485,00. Litur: brúnn, fóðrað. Stærðir:31/2- 71/2. Verð kr. 1.390,00. krókaleiöum stundum. öllum þessum feörum bar aö hlýöa skilyröislaust og oröalaust hvort sem undirsátarnir voru konur eöa karlar. Aö sjálfsögðu heföi allt tal um kvenfrelsi hljómaö heldur annarlega á þessum staö. Um saman. Reyndar mátti refsa á likamanum bæði óhlýðnum eiginkon- um og hjúum og má gera ráö fyrir aö svo hafi veriö gert. (Margir nútíma eigin- menn og sambýlismenn virðast ekki enn hafa áttaö sig á því aö þessi forni A „Það má segja að um þetta leyti hafi ^ verið lýst yfir stríði á hendur jörðinni... hún varð óvinur sem þurfti að sigra.” slíkt var ekki aö ræða. Allar konur urðu aö lúta valdi karla og hlýöa þeim. Sjálfsagt hefur þó orðið nokkur mis- brestur þar á, um það vitna ýmis gögn þar sem talað er um uppreisnargjarn- ar konur og hvílik vandræði af þeim hljótist, sérstaklega séu þær margar refsiréttur húsbóndans er fyrir löngu úrsögunni). Það var kven- vinsamlegt Samkvæmt þessu hlýtur þaö að virð- ast æöi mótsagnakennt þegar ég segi að þetta sama feöraveldi sem refsaði óþekkum konum hafi einnig verið kvenvinsamlegt (gynocentric á fræði- máli, mig vantar gott íslenskt orö) en þaö er þriðja megineinkenni Hinnar fomu skipanar. En skýringin er nær- tæk. Konur höföu visst vald þrátt fyrir allt og þetta vald byggðist á sérþekk- ingu þeirra og verkkunnáttu sem var jafnumfangsmikil og þekking og kunn- átta karia. Og þá að sjálfsögöu jafn- mikilvæg fyrir samfélagiö. Kvenna- störf og þar meö kvennamenning voru ennþá sýnileg, hvorugt var horfið af yfirboröinu og duliö eins og síöar varö. Kvennastörf voru jafngild karlastörf- um og kvennamenning ekki orðin ann- ars flokks menning (subkultur). Allir vissu aö ekki var unnt að komast af svo mikið sem einn dag án kunnáttu kvenna. I þessu fólst styrkur þeirra þrátt fyrir formlegt vald karla yfir konum. Þær vissu sjálfar um mikil- vægi sitt og voru ekki í neinum vafa um hvar þær „staöi áttu” né hverjar þær s jálfar voru og hvert væri hlutverk þeirra. Þær áttu sér sterka sjálfsmynd sem mótaðist af vinnu þeirra sem ekki var neitt smáræði. 16. og 17. aldar konur í Evrópu höföu meö höndum nánast alla matvælaframleiöslu og klæðagerð, önnuðust húsdýr, böm og annað fólk á heimilunum. Þær bjuggu til sápu og sáu um þrif og kenndu börnum málið og mannasiöi og annaö sem þau þurftu að kunna. Þær hjúkr- uöu sjúkum, tóku á móti nýfæddum börnum og bjuggu dána til greftrunar og þær voru læknar og lyfjageröar- menn. Þáttur lækninga í kvennamenn- ingunni fornu var mikill og þaö var ekki meö glöðu geöi aö konur yfirgáfu sjúkrabeðinn, þegar háskólastrákar tóku aö heimta aö læknisfræöina í sinn hlut. Konur létu ekki undan fyrr en eftir margra alda ofsóknir sem venju- lega ganga undir nafninu galdrabrenn- ur og eru gerð lítil skil í sögukennslu- bókum. Trúlega voru galdrabrennurn- ar samt svæsnustu kvennaofsóknir sem um getur í sögunni, mun svæsnari og óhugnanlegri en gyðingaofsóknir nasista. 1 þeirri kvennaútrýmingar- herferö tókst aö ganga af mörgum þáttum kvennamenningar dauöum s.s. kunnáttu kvenna í takmörkun bam- eigna og framköllun fósturláts. Talið er aö á miööldum hafi konur kunnaö milli 20 og 30 aðferðir til aö forðast getnaö. Aðferöir sem karlar þekktu ekki og vissu ekkert um. öllu slíku var haldið innan kvennahópsins. Konur voru því ekki eins ofurseldar körlum kynferöislega og nú. Sumar fræði- konur í kvennarannsóknum halda því fram aö galdrabrennurnar hafi veriö skipuleg og markviss tilraun tU aö út- rýma sérþekkingu kvenna og svipta þær þar með völdum. Þessi tUraun tókst alltof vel. Helga Sigurjónsdóttir kennari. FULLKOMIN H JÓLBARÐ AÞ JÓNUST A Tölvustýrð jafnvægisstilling GOODYEAR á íslandi í meira en hálfa öld j§ I Ijii mm - 28080

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.