Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 22
30 DV. FOSTUDAGUR10. DESEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Starfsmann okkar vantar íbúð sem allra fyrst. Uppl. i síma 17922, Ljósmyndasafniðh/f. TEPPAHÖLLIN ÁRMÚLA22. SÍMI 32501. Ódýr Berber ullarteppi. Verð frá kr. 280,00. Lítið inn. Fimmtugur reglumaður er stundar sjálfstæða atvinnu óskar eftir íbúö eða góðu herbergi, helst meö aðgangi að eldhúsi. Sími 45770. Atvinnuhúsnæði Oska eftir 50—60 fm bílskúr eða vinnuplássi undir léttan iðnaö, helst nálægt Háaleitishverfinu, annars staöar kemur einnig til greina. Uppl. í síma 31339. * Oska eftir að ráða netamann og háseta strax á tog- skip. Uppl. í síma 23900 eða á kvöldin í síma 41437. AÐALFUNDUR TAFLFELAGS REYKJAVÍKUR 1982 veröur haldinn að Grensásvegi 46 föstudaginn 17. desember næstkomandi kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnurmál. Stjórnin. Umboðsmaður Hveragerði DV óskar að ráða umboösmann í Hverageröi frá og meö 1. jan. 1983. Uppl. gefur umboðsmaður DV.í Hveragerði: Ulfur Björnsson í síma 99—4235 og afgreiðsla DV í Reykjavík, sími 27022. Umboðsmaður Blönduós Umboðsmaður óskast frá 1. jan. 1983 á Blönduós. Uppl. gefur umboðsmaður DV á Blönduósi, Olga Ola Bjarnadóttir, sími 95-4178 og afgr. DV Reykjavík sími 27022. Umboðsmaður Vogum Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast frá 1. jan. 1983 að Vogum Vatnsleysuströnd. Uppl. gefur umboðsmaður DV að Vogum, Svandís Guðmundsdóttir, sími 92-6572 og afgreiðsla DV sími 27022. Bilaáhugamenn. Til leigu stæði í nýju 5 bíla húsnæði viö Reykjavíkurveg. Góður sprautuklefi fyrir hendi. Verð pr. stæði, 2.500 á mánuöi eöa tilboö. Uppl. í síma 38584 eftir kl. 19. Atvinna í boði Ræstingarkona óskast í kjötverslun ca 2 klst á dag. Uppl. í síma 12112 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Sölubörn 10—14 ára óskast á Reykjavíkursvæðinu og á Suður- nesjum. Góö sölulaun. Uppl. í síma 71320 á kvöldin. Vaktavinna. Duglegt og reglusamt starfsfólk óskast á sérhæfðan matsölustað. Góö framkoma skilyrði. Æskilegur aldur 19—20 ár. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 38833 milli kl. 8 og 9 og 16 og 17. Oskum að ráða starfsstúlku í veitingasal, vakta- vinna. Uppl. á staðnum, frá kl. 15—18, föstudag og laugardag. Mamma Rosa, Laugavegi 126, v/Hlemm. Atvinna óskast Framtíðarstarf. 21 árs stúika óskar eftir atvinnu allan dag- inn, allt kemur til greina. Uppl. í síma 79115. 24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er lærð sjúkraliði. Uppl. í síma 34591 e.kl. 18. Rafverktakar ath. Rafvirki í framhaldsnámi óskar eftir vinnu í Rvík eða nágrenni núna í des. og eitthvað fram í janúar. Uppl. í síma 26973. Ungur maður óskar eftir atvinnu við útkeyrslu eða lagerstarf. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 79684 eftir kl. 16 og allan daginn um helgina. Er 27 ára gömul og vantar vinnu. Skrifstofustörf eöa annaö kemur til greina. Á sama stað er til sölu barnavagn og leikgrind. Uppl. í síma 42679. Nítján ára röskan mann vantar vinnu í Reykjavík nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1422 og 92-3230. Barnagæsla Tek að mér að líta eftir börnum á kvöldin og um helgar. Uppl. ísíma 27581. Barngóð kona óskast frá og með 3. jan., helst í Engjahjalla til að gæta 3 ára drengs frá kl. 8 til 17 alla virka daga. Uppl. í síma 45525 eftir kl. 17. Get tekið börn í 1/2 dags gæslu eftir hádegi, æskilegur aldur frá 11/2 árs. Góð aðstaða úti, er í Norðurmýri, sími 28557. Tek börn í pössun strax eöa í janúar, hef leyfi. Uppl. í síma 73537. Einkamál Eg er 25 ára myndarlegur, en giftur, og vil komast í náið samband við stúlku á aldrinum 16—35 ára til- breytingarinnar vegna. Svar sendist afgreiðslu DV merkt „Gagnkvæmt traust 55” fyrir 15. des. Kennsla Kenni efnafræði, eðlisfræði og stæröfræði (menntaskóla og grunnskóla) og tungumál grunn- skóla. Uppl. í síma 41145 eftir kl. 19. Líkamsrækt Halló—Halló'. Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, sími 28705. Vorum að skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá okkur. Við lofum góðum árangri. Opið alladaga og öll kvöld. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komið og haldið við brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekkn- um. Brún af sól um jól. Af hverju ekki? 400 kr. 12 tímar. Sólbaðsstofan Strönd- in, Nóatúni 17, sími 21116. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, sími 76540. Ertu með vöðvabólgu eöa viltu grennast? Hvern- ig væri þá að prufa Slendertone nudd- tækin okkar. Einnig höfum við ljós, gufubað, heitan pott, hristibelti og létt þrektæki. Hringið og athugiö verðið. iSolarium — flúorperur, sólarlampar og gufuböð. Sólarium Iflúorperur, 1,8 m á lengd til afgreiðslu strax, verð aðeins kr. 254 stk. Bjóðum einnig sólarlampa (samlokur) frá aöeins kr. 45 þús., heimasólarlampa frá kr. 22900, einnig Helo gufuböö frá Finnlandi frá aðeins kr. 24 þús. Benco, Bolholti 4 Rvk. sími 21945 og 84077. Sendum um allt land. Gengi þann 29. 11.’82. Nauðungaruppboð að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., inn- heimtumanns ríkissjóðs og fleiri verða eftirtaldir lausaf jármunir seld- ir á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 17. desember næst- komandi kl. 16 við tollvörugeymslu Suðurnesja, Hafnargötu 90, Kefla- vík. 0-3314 Ö-3229 D-259 0-1285 Ö-436 Ö-4966 Ö-3396 Ö-5724 R-96728 Ö-2912 Ö-4647 0-7551 0-7549 Ö-2229 0-3493 0-1429 Ö-4003 Ö-2565 Ö-3572 0-4873 0-3227 Ö-7826 V-1918 0-2351 Ö-2718 Ö-3228 Ö-2334 0-2713 Ö-426 Ö-5330 Ennfremur er Eleetrolux frystikista, Candy þvottavél, Finlux, Nord- mende, Philips, Samsung og Sanyo litasjónvörp, 2 sófasett, 3 sæta, 2 sæta, 1 stóll og borð, einnig sófasett, 4 sæta, 2 sæta, stóll og borð, 2 hljómflutningstæki af Akai gerð þ.e. magnari, plötuspilari, útvarp, segulband og hátalarar, hljómflutningstæki, Pioneergerð, magnarar og plötuspilari af Kenwood gerð, Sanyo myndsegulband, sófasett, tví- breiður svefnsófi ásamt tveim stólum og M.F. 70 traktorsgröfu. Uppboðshaldarinn í Keflavík. Vinsamlegast ATHUGIÐ Vegna ofurálags á auglýsingadeild og iprentsmiðju núi desember viljum við biðja ykkur um að panta auglýsingar og skila handritum, myndum og filmum fyrr en nú LOKASKIL fyrir stærriauglýsingar: VEGNA MÁNUDAGA fyrirkl. 17 fimmtudaga, VEGNA ÞRIÐJUDAGA fyrirkl. 17 föstudaga, VEGNA MIÐVIKUDAGA fyrirkl. 17 mánudaga, VEGNA FIMMTUDAGA fyrirkl. 17. þriðjudaga, VEGNA FÖSTUDAGA fyrirki. 17 miðvikudaga, VEGNA HELGARBLAÐSI fyrirkl. 17 fímmtudaga, VEGNA HELGARBLAÐSII (sem er eina fjórlitablaðið) fyrírki. 17 föstudaga, næstu viku á undan. A ukaiitir eru dagbundnir. Með jólakveðju. Auglýsingadeild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.