Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR10. DESEMBER1982. Magnús Guðmundsson lést 1. desember. Hann fæddist að Þverá á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 11. júlí 1894. Magnús giftist Guðrúnu Sigurðardóttur. Hún lést árið 1860. Þau hjón eignuðust tvo syni. Lengst af starfaði Magnús hjá Reykjavíkurborg. Síðustu tvö árin dvaldi hann á Elli- og Hjúkrunarheimilinu Grund. Utför hans var gerö frá Fossvogskirkju í morgunkl. 10.30. Ég hef ekki haft mikla ánægju af kon- taktlinsunum mínum. Ég hef aö minnsta kosti ekki komist í kontakt við neina nýja stráka síöan ég fékk þær. Hrólfur Ásvaldsson, Holtagerði 42, veröur jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju í dag, föstudaginn 10. desember, kl. 13.30. Arthur Guðmundsson, Akureyri lést 6. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 11. des. kl. 13.30. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari lést í Hafnarbúðum í Reykjavík fimmtudaginn9. desember. Sólveig Jónsdóttir, Klifshaga Öxnar- firði, sem lést að heimili sínu 6. desember, verður jarðsunginn frá Skinnastaðakirkju laugardaginn 11. desember kl. 14. Jóhann Kr. Bjömsson, Sléttahrauni 29 Hafnarfirði (áður Linnetsstíg 9A), lést í Borgarspítalanum 8. des. Jón G. Axelsson, Kjalarlandi 18, andaðist í endurhæfingardeild Land- spítalans8. desember sl. Magna Einarsdóttir, andaðist í Kaupmannahöfn 3. desember. Jarðar- förin hefur farið fram. Guðjón Þorkelsson frá Sandprýði Vestmannaeyjum, lést aö Hrafnistu 8. desember. Skúli H. Skúlason trésmiðameistari, Tjarnargötu 30 Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju, laugardaginnll. des.kl. 14. Tilkynningar Fjölnir gefur út plötu Fjölnir hf. gefur nú fyrir jólin út sína fyrstu hljómplötu. Hér er um aö ræöa hæggenga plötu meö tíu nýjum lögum Gunnars Þórðar- sonar, öll sungin af Pálma Gunnarssyni. Upptökur fóru fram í Lundúnum í október og nógember. Hljómplatan nefnist Gunnar Þórðarson og Pálmi Gunnarsson. Öll lögin eru sem fyrr segir sungin af Pálma Gunnarssyni, en auk þess aöstoða Shady Owens og Agnes Kristjónsdóttir viö bakraddir. Allar útsetningar eru eftir Gunnar Þóröarson, sem einnig stjómaði upptöku í samvinnu við Pálma Gunnarsson. Gunnar Þórðarson leikur á gítar og Pálmi Gunnars- son á bassa, en aörir hljóðfæraleikarar eru enskir, og tölvuundirleikur mikiö notaður. Plötuumslag hefur Gunnar Öm gert, prentun annast Prisma hf. og pressun Alfa hf. Opið hús hjá Geðhjálp Félagiö Geðhjálp, sem er félag fólks meö geð- ræn vandamál, aöstandenda þeirra og annarra velunnara, hefir nú opnað félagsmið- stöð að Bárugötu 11 hér í borg. Fyrst um sinn verður þar opið hús laugar- daga og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Þar er fyrirhugaö að fólk geti hist og fengið sér kaffi, setið þar viö spil og tafl o.fl., fengið þama félagsskap og samlagast lífinu í borginni. Þarna mun verða hægt að fá upplýsingar um það sem helst er að finna til gagns og skemmtunar í borginni og nágrenni. Húsnæöi þetta opnar einnig möguleika á myndun alls konar hópa og klúbba um hinar margvislegu þarfir og áhugamál. Okkar von er að þessari tilraun okkar verði vel tekið af samborgurum og að þeir muni styðja okkur í orði og verki svo að við megum Viö þökkum hjartanlega alla hjálp og vináttu viö andlát og jarðarför sonar okkar Rögnvalds Finnbogasonar Guð blessi ykkur öll. Margrét Ásgeirsdóttir, Fríða og Finnbogi Bjarnason. FRÆ8S8LAHNZR „Warkweld in the west“ Inniheidur OH, SALLY! í gærkvöldi í gærkvöldi Að loknum tilkynningum „ .. . þegar tilkynningalestri lýkur. Enginn veit hvenær þaö verður,” sagöi Ragnheiöur Ásta í gærkvöldi þegar hún var að kynna útvarpsdagskrá dagsins í dag. Þetta voru orö að sönnu. Tilkynning- amar flæma nú hvem dagskrár- liöinn á eftir öðrum út úr útvarpinu. Þetta er þeim mun sorglegra sem svo mikiö af verulega góöum þáttum hefur veriö sett á dagskrána. I alvöru talað, kæm útvarpsmenn, þá er þetta ekki hægt. Þiö verðið aö setja tilkynningunum sem þiö nefnið svo einhver mörk. Líkt og sjónvarpiö gerir. Eg veit þaö til dæmis, aö ætlaði sér einhver þaö verk aö láta mig missa vitið þá þyrfti hann ekki annaö en að loka mig inni meö út- varpstæki sem í væm tómar til- kynningar. Ég hugsa aö þaö tæki ekki nema nokkra klukkutíma. Og ég get ekki ímyndað mér aö súpu- auglýsingin sem er í miðjum bunkanum, eða hvaö það nú er, fái mikla athygli hlustenda i öllu þessu flóði. Heldur vildi ég borga hærri af- notagjöld en fá þessi ósköp yfir mig og er svo ugglaust um fleiri. Utvarpsdagskráin í gærkvöld, að frátöldum tUkynningum, var með miklum ágætum. Eg tel mig enn til unga fólksins og hlustaði á útvarp þess aldurshóps norðan af Akureyri meö mestu ánægju. Akureyrarmenn eru óöum aö ná miklu valdi yfir sín- um nýja miöU. Eitthvað eru þeir þó ruglaðir, blessaöir, í kynjunum. MikUl meirihluti þeirra sem fram koma eru karlmenn og umsjónar- maöur spurningaþáttarins á sunnudagskvöldum virðist ekki hafa uppgötvaö aö til er kvenfólk nema til þess að mæla tíma. En nóg um þaö. Lundúnasinfónian var yndisleg í flutningi tslensku hljómsveitar- innar. Þetta unga fólk virðist vera búiö að ná miklum samhljómi og fögrum. Af viötaUnu viö Bjarka missti ég nær alveg, en mér er sagt að hann hafi veriö mjög góöur og trúi ég því vel. Hugmyndin er í þaö minnsta alveg ágæt og vonandi aö takist aö fá skemmtilegt fólk sem velur sér skemmtUega tónlist í þáttinn. Þaö sem ég heyrði af þættinum í gær- kvöldi benti tU þess aö þaö hefði tekist í fyrsta sinnið. Auður og Valdís gerðu góðlátlegt grín að jóláösinni. Þær stöUur eru svolítiö misjafnlega fyndnar en. aUtaf má þó hlæja aö einhverju hjá þeim. Sveinn Einarsson svæföi mig svo meö sinni ljúfu tónlist. Ég vona aö hann móögist ekki þó ég segi frá því. Mér finnst þaö nefnUega alveg sér- stök unun að sofna út frá góöri tónUst. Svo langar mig aö taka undir lof- sönginn um morgunþáttinn GuU í inund. Ágætur þáttur meö hressum og þægilegum stjómendum. Aö lokum þakkir til Árna Bö fyrir sérlega gott og vel fram sett Dag- legtmál. Dóra Stefánsdóttir. fá bolmagn til aö auka og efla starfiö þama, sem viö teljum mjög brýnt. íslandsdeild Amnesty International I. Áskorun um sakaruppgjöf allra samvisku- fanga. II. Island og mannréttindi. I. Áskorun um sakaruppgjöf allra samvisku- fanga. Sjc friðarverölaunahafar Hóbels hafa undirritaö áskorun mannréttindasamtakanna Amnesty Intemational um aö allir samvisku- fangar verði látnir lausir. Undirskriftasöfnun hefst um aUan heim í dag, á mannréttinda- degi Sameinuðu þjóðanna, 10. desember. Síöla næsta árs verða undirskriftahstamir afhentir þjóðhöföingjum aUra landa og forseta AUsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Þúsundir karla og kvenna sitja í fangelsum víöa um heim einvörðungu vegna stjórnmála- skoöana sinna, trúar, Utarháttar eða þjóðemis, og hafa hvorki beitt ofbeldi né hvatt til þess. I áskorun Amnesty Inter- natioanl segir: „Enginn þeira ætti að sitja í fangelsi. Það er smánarblettur á mannkyninu að þetta fólk skuU hafa verið handtekið og refsað vegna skoöana sinna eða uppruna." Sjö friðarverðlaunahafar Nóbels hafa þegar undirritað áskorunina: WiUy Brandt (Vestur-Þýskaland, hlaut verðlaunin 1971), Mairead Corrigan (Bretland, 1976), Sean MacBridge (Irland, 1974), Alva Myrdal (Sví- þjóð 1982), PhUip Noel-Baker (Bretland, 1959), Adolfo Perez Esquivel (Argentína, 1980) og Andrei Sakharov (Sovétríkin, 1975). Sakharov er nú í útlegð innanlands í borginni Gorkí. Tveir nóbelsverðlaunahafar í bókmenntum hafa undirritað áskorunina, Heinrich BöU (Vestur-Þýskaland, 1972) og EUas Canetti (Bretland, 1981) og einn nóbels- verðlaunahafi í hagfræði, Gunnar Myrdal (Svíþjóð, 1974); ennfremur Coretta King, ekkja mannréttindabaráttumannsins Martins Luthers Kings, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1967, einu ári áður en hann var myrtur. Mannréttindasamtökin Amnesty Dagatal 1983 Fæst í öUum helstu bókabúðum landsins Pú teiknar eða límir Þínar myndir * a dagatalið Ljósmyndir — Teikningar Banuunyndir — Úrklippur Póstkort — Klippimyndir Heildsöludreifing □ISKORT Lækjargötu 2, Nýja-bíóhúsinu, sími 22680 International hlutu friðarverðlaun Nóbels árið 1977. II. ísland og mannréttindi tslandsdeild Amnesty Intemational heldur að venju almennan fund á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna, 10. desember, í Félags- stofnun stúdenta í kvöld klukkan 20.30. FjaUað verður um mannréttindi í samhengi við heimspeki, einstaklinga, samfélagið, mannkynið og hvemig fræðslu um mann- réttindi er háttað ískólum. Flutt verða fimm stutt erindi. Dagskrá: 1. Heimspekin og mannréttindi.......... Þorsteinn Gylfason lektor. 2. Einstaklingurinn og mannréttindi... Hrafn Bragason borgardómari, formaður IslandsdeUdar Amnesty Intematioanl. 3. Samfélagið og mannréttindi.... Þorsteinn Helgason kennari. 4. Mannkynið og mannréttindi.... Sr. Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður. 5. Skólakerfið og mannréttindi.... Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri. Nýja kompaníið flytur tónUst. Fundarstjóri verður sr. Beraharöur Guömundsson. ÖUum er heimUl aðgangur. Kvikmyndin Lands- mótsreiðin sýnd á Borg í Grímsnesi Nýlega var frumsýnd í Hlégarði í MosfeUs- sveit kvikmyndin Landsmótsreiðin eftir Guð- laug Tryggva Karlsson. Það er um hálftíma kvikmynd frá ferð félaga í hestamannafélag- inu Herði í MosfeUssveit á landsmótið á Vind- heimamelum í sumar sem leið. Hópnum er einnig fylgt suður yfir heiðar. Næsta sýning á þessari kvikmynd verður að Borg í Grímsnesi föstudaginn 10. desember og verður þá einnig sýnd önnur kvikmynd Guð- laugs Tryggva, Landmannaleitir. Sýningin hefst kl. 21. Kvennadeild Slysavarna- félags íslands í Reykjavík heldur jólafund mánudaginn 13. des. kl. 20 stundvíslega í Húsi S.V.F.l. á Grandágarði. Jólahugvekja, happdrætti, skemmtiatriði og kaffiveitingar. Konur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Bókasýning í MÍR-salnum Sýning á bókum, frímerkjum og hljómplötum frá Sovétríkjunum stendur nú yfir í MlR-saln- um, Lindargötu 48, og er opin daglega kl. 16— 19, nema á laugardögum og sunnudögum kl. 14—19. Kvikmyndasýningar aUa sunnudaga kl. 16. Aðgangur ókeypis. Fuglaverndarfélag íslands Eldeyjarkvöld í Norræna húsinu föstudaginn 10. des. kl. 8.30. 1. Eldey í máli og mynd. Saga Eldeyjar og ferðir þangað á fyrri öldum: Þorsteinn Ein- arsson f.v. íþróttafulltrúi. 2. Ferð til Eldeyjar sumarið 1982 með lit- skyggnum: Hjálmar R. Bárðarson sighnga- málastjóri. ÖUum heimUl aðgangur. Jóladagatalshappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu Vinningar komu á eftirtaUn númer: nr. 1. des. 653, 2. des. 1284, 3. des. 2480, 4. des. 680, 5. des. 2008, 6. des. 817, 7. des. 1379, 8. des. 2665,'- 9. des. 438, 10. des. 2920, 11. des. 597. Jóladagatalshappdrætti SUF — vinningsnúmer: 1. des. 9731, 2. des. 7795, 3. des. 7585, 4. des. 8446, 5. des. 299, 6. des.5013, 7. des. 4717, 8. des. 1229. 9. des. 3004 10. des 2278 Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudaginn 12. des. kl. 11.00. ÁsfjaU (126 m) — Stórhöfði. Ásfjall er við Ás- tjöm sunnan Hafnarfjarðar en Stórhöfði sunnan Hvaleyrarvatns. Gengið verður í 2—3 klst. Létt ganga. Verð kr. 50. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bU. Útivistarferðir Skrifstofa Lækjargötu 6a, 2. hæð. Sími og símsvari 14606. Jólakökubasar Utivistar verður í Lækjargötu 6a, 2. hæö laugardaginn 11. des. kl. 14.00. Orðsending til þeirra félaga sem ekki hefur náðst í: Tökum á móti kökum iaugardags- morgun milli kl. 11.00 og 13.00. Aðalfundur Utivistar verður haldinn að Borg- artúni 18, mánudaginn 13. des. 1982, kl. 20.00. Árgjaldið innheimt. Kaffiveitingar. Minningarspjöld Minningarspjöld Langholtskirkju Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Holtablóminu Lang- holtsvegi 126, sími 36711, Versl. S. Kárason, Njálsgötu, sími 34095. SafnaðarheimUi Lang- holtskirkju og hjá Ragnheiði Finnsdóttur Álfheimum 12, simi 32646. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fást í bókabúð Böðvars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og verslun Þórðar Þórðarsonar. Minningarkort Sjálfsbjargar. ReykjavUi: ReykjavUcur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Afmæli 85 ára er í dag, 10. desember, frú Sigríður Jónsdóttir frá Kirkjubæ í Skutulsfirði, nú vistkona á Hrafnistu í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.