Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 45
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 45 ||| Auglýsing Meö vísun til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér meö auglýst tillaga að breytingu á staðfestu Aðalskipulagi Reykja- víkur 1962 — ’83, tillagan tekur til breytinga á landnotkun á svæði við Suðurlandsbraut sunnanveröa, austan við lóðina nr. 9 viö Skeifuna. Tillagan er í því fólgin að í stað útivistar- og iönaðarsvæöis kemur á 2150 m2 lóð miðbæjarstarfsemi. Uppdráttur ásamt upplýsingum liggur frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu Borgarskipulags Reykjavíkur, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, það er til 8. apríl nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgar- skipulagi fyrir kl. 16.15 þ. 22. apríl nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR, Þverholti 15. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur í marsmánuði 1983. Þriðjudagur 1. mars R—5001 til R—5500 Miðvikudagur 2. mars 5—5501 til R—6000 Fimmtudagur 3. mars R—6001 til R—6500 Föstudagur 4. mars R—6501 til R—7000 Mánudagur 7. mars R—7001 til R—7500 Þriðjudagur 8. mars R—7501 til R—8000 Miðvikudagur 9. mars R—8001 til R—8500 Fimmtudagur 10. mars R—8501 til R—9000 Föstudagur 11. mars R—9001 til R—9500 Mánudagur 14. mars R—9501 til R—10000 Þriðjudagur 15. mars R—10001 til R—10500 M'ðvikudagur 16. mars R—10501 til R—11000 Fimmtudagur 17. mars R—11001 tii R—11500 Föstudagur 18. mars R—11501 til R—12000 Mánudagur 21. mars R—12001 til R—12500 Þriðjudagur 22. mars R—12501 til R—13000 Miðvikudagur 23. mars R—13001 til R—13500 Fimmtudagur 24. mars R—13501 til R—14000 Föstudagur 25. mars R—14001 til R—14500 Mánudagur 28. mars R—14501 til R—15000 Þriðjudagur 29. mars R—15001 til R—15500 Miðvikudagur 30. mars R—15501 til R—16000 Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8 til 16. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hver ja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutn- inga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. I skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík 25. febrúar 1983. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 27. febr. Kl. 13: Skálafell á Mosfellsheiði — gönguferð. Skíöagönguferð í nágrenni Skálafells. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Farið frá Umferðarmiðstööinni austanmegin. Far- miðar við bíl. Verð kr. 150. Helgarferð að Hlöðuvöllum Helgina 26.-27. febrúar verður farin skíða- gönguferð að Hlööuvöllum. Gengið frá Þing- völlum (ca 6—7 klst.). Gist í húsi. Tak- markaður fjöldi. Uppl. á skrifstofunni, Öldugötu3. Ferðafélag Islands. Rafsuðuvélar og vír Haukur og Ólafur Amiúla 32 - Sími 37700. L' LANDSVIRKJUN STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA Tilkynningar Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drangey félags- heimilinu Síðumúla 35 sunnudaginn 27. febrúar. Byrjað verður að spila kl. 14. s Framkvæmdastjóri Landsvirkjunar lætur af störfum 1. maí nk. aö eigin ósk. Staöa hans er því laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til 23. mars nk. Umsóknir sendist formanni stjórnar Landsvirkjunar, skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík. Með umsókninni skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf umsækjanda auk annarra upplýsinga sem hann telur máli skipta. 26. febrúar 1983 LANDSVIRKJUN BILASYNING SUBARU Mini Van. Verð kr. 110.200— (24. 2.’83) Grandos KAFFI & TE^ Einnig verður kynnt: Góðmeti frá Ragnars bakarii SUBARU Hatchback 1800 4WD ■¥-¥-¥-4Mf-¥-¥-¥- SUBARU Mini Van 3ja dyra sendibifreið ótrúlega spameytinn. — Hann eyðir ekki 6 L — Hann eyðir ekki 5L — Hann ey ðir aðeins 3.5 litrum á 100 km. — Fólksbllar af sömu gerð væntanlegir síðar. SUBARU Station f j órhj óladrifinn, með háu og lágu drifi — Nýtt útlit — 5 cm. upphækkun á farþegarými — Sjálfskipting — Aflstýri — Rafmagn á speglum og rúðum — Plussáklæði — Luxus aftursæti. með höfuðpúðum — Og algjör nýjung „Hill Holder’! Samvirkni milli hemla og tengis. ★★★★★★★★ SUBARU Hatchback Nýr og breyttur. Fáanlegur fjórhjóladrifinn. Sjálfskiptur með ýmsum nýjungum. ★★★★★★★★ SUBARU 700 Van High Roof Sendibifreið, fj órhjóladrifinn, með extra lágum gír — Mjög hár til lofts og mikið farangursrými. Burðargeta 550 kg. — Lægsti punktur frá jörð 23 cm. — Eyðsla 5 1. á 100 km. ¥-¥■¥■¥■¥-¥■¥■¥■ Verið velkomin og kyrmist nýjungum frá SUBARU Aldrei meira að sjá og skoða SUBARU 700 Van High Roof 4WD LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 By 1 ting hj á sljbaru INGVAR HELGASON s«33550 SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI Ffpfiirftn hnPleitt aðstofnatil at- neiuiuu iiugiem vinnureksturs? Útgerð — Verslun — Þjónusta Framleiðsluiðnaður — Þjónustuiðnaður Verktakaiðnaður — Loðdýrarækt LeitiÖ upplýsinga hjá sérfróðum mönnum á ráöstefnu Heimdallar í dag, laugard. 26. febrúar, kl. 14 í Valhöll, Háaleitisbr. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.