Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 11
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 11 Útlendingaeftirlitið: EINSTAKUNGAR AF 41ÞJÓÐERNI — komu til landsins í febrúar Alls komu 5156 manns hingaö til lands meö skipum eða flugvélum í febrúarmánuöi síðastliönum. Þar af voru Islendingar 3094 og útlendingar 2062. Er þetta mjög svipaður fjöldi og kom til landsins á sama tíma í fyrra en þá komu 5180 manns. Flestir þeirra útlendu farþega er komu til landsins í febrúar voru Bandaríkjamenn eöa 769. Næstfjöl- mennastir voru Bretar 236,því næst Svíar 200, Danir 191 og Norömenn 170. Alls komu einstaklingar af 41 þjóöerni til landsins í febrúar. -SþS Atvinnuleysi ekki til hjá arkitektum Atvinnuleysi er ekki til meðal félags- manna í Arkitektafélagi Islands, gagn- stætt því sem gerist meöal arkitekta í flestumnágrannalöndum okkar. Þetta kom fram á aðalfundi Arkitektafélagsins á dögunum. Full- gildir félagar í Al eru nú 137 hérlendis en 13eru erlendis. Stefna Arkitektafélagsins núna er að komast meira inn á íbúöamarkaðinn en áöur. Er hlutur þeirra á því sviði hverfandi, en innan við fjóröungur íbúðarhúsa á landinu er hannaöur af arkitektum. Segja þeir aö þaö sé aimennur misskilningur hér að þjón- usta arkitekta sé of dýr í heildarkostn- FANGAR TEKNIR AF RUKKUNARSKRÁM Fangar fá framvegis stóraukiö svig- rúm til þess aö standa skil á ógreidd- um opinberum gjöldum, meölögum eða barnalífeyri. Þetta var samþykkt sem lög frá Alþingi aö tillögu fjögurra þingmanna úröllumflokkum. Ef refsivist varir lengur en þrjá mánuði er óheimilt aö innheimta opin- ber gjöld meðan á afplánun stendur og tvöfaldan þann tíma á eftir, allt aö ári. Af slíkum skuldum á ekki aö innheimta dráttarvexti fyrir þann tíma sem inn- heimta liggur niöri. Þá skal ekki innheimta meölög sem falla á tíma afplánunar, meðlög eöa barnalífeyri, sem fangi á aö vinna af aöi byggingarinnar. Ný stjórn var kjörin á fundinum og er hún þannig skipuð: Haraldur Helga- son formaður, Guöfinna Thordarson ritari, Reynir Adamsson gjaldkeri og Jes Einar Þorsteinsson meö- stjórnandi. -klp- sér, fyrr en tveim árum eftir aö afplán- un lýkur. Skal þá dreifa greiöslum á eitt til þrjú ár. Innheimtustofnun sveitarfélaga skal engu aö síður standa skil á meðlagsgreiðslum til Tryggingastofnunar. I rökstuðningi fyrir lögunum var bent á að skuldakröfur af þessu tagi hlæðust gjaman á fanga meðan á af- plánun stendur eöa strax að henni lok- inni. Með því yröi þeim jafnvel um megn aö ná fótfestu á ný í samfélaginu og rétta viö fjárhag sinn. HERB Vönduö gjöf fyrir böm og unglinga í rétta stólnum situr þú rétt og í réttri hæð við borðið. Þann- ig þreytist þú síður. PE 82 er þægilegur stóll framleiddur hérlendis í tveimur útfærslum, fyrir byrjendur (skólafólkið) og þá sem lengra eru komnir í lífinu. PE 82 stóllinn er bólstraður, á hjólum og með gaspumpu. Einnig fáanlegur með örmum og veltu- sæti. Og verðið er aðeins kr. 1.790,- — Já, það ættu allir að hafa efni á aö eignast slíkan stól. Hver hefur annars efni á að eyðileggja heilsu sína vísvit- andi með rangri setu? HALLARMÚLA 2 - SÍMI 83211 EIMIM FREKARI VERÐLÆKKUN Vers/unin hættír í núverandi mynd, þess vegna bjóðum við enn frekari verðiækkanir út marsmánuð. Aiit á að seijast. Notíð þetta einstaka tækifæri tíl að gera góð kaup. Herraúlpur: Verðáður: 1.395,- Verðnú: 599,- Stærðir: 48—54 Margir litir. Barnaúlpur: Verðáður: 749, Verð nú: 399,- Stærðir: 4—14 Margir litir. Sendum ípóstkröfu um landallt. Aukþessa bjóöum við: Háskólaboli: Verð áður kr. 99,- nú kr. 49,- Barnaskyrtur: Verðáðurkr. 170,-nú 149,- niáttkjóla: Verð áður kr. 99,-, núkr. 49,-. Blússur, ýmsar gerðir, aðeins kr. 10,-og margt fleira. Aukningsf., / Jl! Í3 l: Q líl ED Q Q ílí B _______________ lUHrjUUUUUilÍlllli, Hringbraut 121, R. sími 22500.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.