Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Qupperneq 16
DV. ÞRIÐJUDAGUR22. MARS1983. 16 ' Spurningin Hlakkarðu til páskanna? Ester Adólfsdóttir skrifstofumaður: Ég hef nú ekkert hugsað út í það. Þetta eru eins og hver jir aðrir dagar. Björn Herbertsson nemandi: Já, þaö veröur skemmtilegt að fá frí í skólanum. Haukur Hauksson kennari: Mjög svo. Það er páskaeggið, að setjast upp í rúm með það, hníf og mjólkurglas; málshátturinn er s vo hápunkturinn. Gurli Doltrup hjúkrunarfræðingur: Nei, ég hef engan áhuga á þeim. Ég verð að vinna alla páskana, þess vegna hlakkaégekkitil. Valgerður Jóhannsdóttir verslunar- maður: Já, það geri ég, því þá eru frídagar hjá verslunarfólki. Hjálmar Slgurðsson bíla- viðgerðamaður: Uss, ég er allt of stór til að hlakka til þeirra, og of gamall. Það eru blessuö bömin sem hlakka til. Lesendur Lesendur Lesendur Bjórogbann: „Áfengi drukkið á vinnustöðum í öllum bjórlöndum” Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli skrifar: Fáein orð í tilefni af grein Ásgeirs Þórhallssonar um bjórinn 3. mars. Honum finnst óhæfa að með löggjöf sé reynt að hafa vit fyrir okkur eins og við værum lítil böm. Hvaö era umferðarlög og umferðar- reglur? Er þar ekki verið að reyna að hafa vit fyrir okkur eins og við væram lítilbörn? Vill Ásgeir að hver sjái um sig sjálfur og ráði sínum umferðar- reglum? Má ég svo spyrja hvort hann vilji banna önnur fíkniefni en áfengi? Og ef svo er hvort það sé ekki verið að reyna að hafa vit fyrir okkur með því að banna frjálsa heróínsölu? Ásgeir sá aldrei slagsmál í Dan- mörku. Hvað sem um það er að segja hafa slagsmál, manndráp og margs konar óhæfuverk verið unnin í Dan- mörku í félagsskap ölvaðra manna. Nú er verið að frumsýna í Danmörku kvikmynd um drykkjuskap og kvik- myndastofnun ríkisins fær 20 eintök af henni til aö sýna. Þar eru meðal annars myndir frásjúkrahúsiþarsem fórnarlömb áfengisins era sýnd en í Danmörku eru margir öryrkjar vegna heilaskemmda af völdum áfengis, sumir ekkigamlir. Af hverju heldur Ásgeir Þórhallsson að mörgum sinnum meira sé um manndauöa vegna lifrarskemmda í Danmörku en á íslandi? Læknar tel ja sig vita að það sé vegna þess að áfengisneysla er þar meiri og með öðrum hætti. Það er fjarstæða hjá Ásgeiri að hér sé ekkert áfengi á „boðstólum nema eitthvaðrótsterkt”: Hérfástléttvínaf mörgum tegundum. Auk þess blanda menn oft brennda drykki með vatni. Ásgeir virðist vera meðmæltur því að banna sterka drykki. Ekki mun ég mæla gegn því en á eitt vil ég benda honum. Hér á landi er almennings- álitið á móti neyslu áfengis i vinnutíma. 1 öllum bjórlöndum er áfengi drakkið á vinnustöðum og vinnutíma. Þaö er ærinn munur og harla neikvæður. Hvort hlegiö er að okkur erlendis eða ekki era engin rök í máli. Hins vegar hlæjum við ekki aö bjórdrykkju Dana og þeim vandræðum sem henni fylgja. Nú er líka svo komið að fjöldi Dana veit að þar er ekki að hlæjandi. Því era nú víða á dönskum vinnustöð- um gerðar samþykktir um að tak- marka eða jafnvel stöðva bjórdrykkju í vinnutíma. Vildi Ásgeir vera svo vænn að svara þeim spumingum sem hér er varpað fram? Skemmtistaðurinn Broadway. 0390-3346 hríngd/ og geröi athugasemdir vegna klæðnaðar dyravarða. % ml* tW 1 -J KfeM : ti < ; J? Ánægð með Broadway en vill: Seiur klædda dyraverði 0390-3346 hringdi: Þar sem ég er fastagestur í Broad- way um hverja helgi þá hefur mig lengi langað til að vita hvernig stendur á því að dyraverðirnir skuli vera látnir klæðast jafntötralegum og sundurleit- um klæðnaði og raun er á miðaö við aðra starfsmenn hússins. Hvers vegna fá þessir ljúfu strákar, ef ég má svo að orði komast, vegna þess að ég hef aldrei haft annað en gott af þeim að segja fremur en öðru starfs- fólki hússins, ekki reglulega fallegan einkennisbúning merktan húsinu. Undanfarnar vikur hafa þeir verið í bláum ómerktum fötum eða rauðum og svörtum fötum merktum húsinu. Síöasta laugardag vora þeir allir í svörtum skyrtum og buxummeð bindi, alveg ómerktir. Það var því ekki viðlit fyrir ókunnuga aö þekkja þá frá gest- um hússins. Mér fyndist að staöurinn, sem er sagður einn fallegasti skemmtistaður í Evrópu, ætti að sjá sóma sinn í aö klæða strákana í almennilega og merkta búninga. Þetta era jú menn- irnir sem umgangast gestina hvað mest: Aö ööru leyti er staðurinn mjög góður. Ólafur Laufdal veitingamaður svarar: Ég er mjög ánægður meö aö viö- komandi líki húsið og hafi ekki annaö við staðinn að athuga en þetta. Dyra- veröirnir era að mínu mati mjög smekklega klæddir. Þeir eru í svartri skyrtu og buxum, með bindi og í rauðu vesti merktu Broadway. Bréfritari er sá fyrsti sem hefur eitthvað við klæða- burð dyravarða að athuga. Svörtu föt- in sem bréfritari nefnir hljóta að vera fötin sem ég hef lýst og dyraverðirnir hafa veriö búnir að fara úr vestunum um stundarsakir. Að lokum vonast ég til að sjá 0390— 3346 sem oftast í Broadway. Hvers vegna er ekki bjór á íslandi? Fyrir einu ári kom grein eftir mig i Morgunblaftinu um bjór. Þar sagfti frá ferft í bruggverksmiftju úti i Kaupmannahöfn. „Ég las greininaþina,” var þaft fyrsta sem vinir minir sögftu og fóru strax aft tala einhver ósköp um bjór- inn. Gamlir menn tóku mig tali og t jáftu hug sinn. Fólk sem ég þekkti ekkert tók mig tali og skgift var á öxl mina i Oftaliogsagt: „Fíngreininþín.” „Þú varst aft skrifa um bjórinn í Mogganum." „Þú tókst enga afstöðu i bjórmál- inu þama í blaðinu um daginn,” sagöi einn sem ég hitti á kaffistofu niftri vift höfn þar sem voru menn í samfestingum aft drekka kaffi og lesa blöft. Og ennþá er verift aft hafa orft á þessu viftmig. Þaftergreinilegt aft þetta svokallafta bjórmál er mjög viftkvæmt mál hjá hinum almenna borgara. Þaft er rétt, ég tók enga af- stöðu í greininni, sagði afteins frá þvi hvernig hann er búinn til og lýsti bjórdrykkju í Danmörku. En ég tel enga ástæöu til aö láta þetta mál liggja í felum. Þaft kemur okkur öll- um vift. Þess vegna ætla ég nú aö segja skoöun mína. Mér finnst bjánalegt aft bjór skuli ekki vera leyfftur á IslandL Gömul bjórhefft rikir i öllum lýftræftislegum löndum. Þaft er hlegift aft okkur er- lendis. (Jtlendingar geta ómögulega skilift hvers vegna sterk vín eru leyfft en bjór ekki. Þeim finnst miklu eftli- legra aö sterk vin væru bönnuö, aö þaft myndi frekar bjarga Islandi frá drykkjusýkL Talaft er um aö vift sé- um drykkjurútar, er þaft nokkur furfta. Islendingar eru alltaf snarvit- lausir meft víni. Hvers vegna, jú, vegna þess aö þaft er ekkcrt á boö- stólum nema eitthvaft rótsterkt. Svo ÁsgeirÞórhallsson er drukkift í snarhasti áftur en farift er á ball. AUir verfta kolvitlausir þeg- ar brennivinift kemur ofan i tóman magann. Feftur lemja fjölskyldur sínar, konur grenja úr sér augun. Hvaða d jöfulsins v itleysa er þetta? Borjumst fyrir froJsi Þegar ég var í Danmörku sá ég aldrei slagsmál fyrir utan skemmti- staft. Aldrei sást fullur maður vafr- andi til og frá úti á götu um miftjan dag. Af bjómum verfta menn syfj- aftir. Olátabelgirnir slappast og logn- ast út af á borftin. Ekkert meira ves- en meft þáþarabera þá heim. Bjórinn hefur aUt öðruvisi áhrif. — Ég legg til aft bjór verfti leyfftur en sterk vín bönnuft. Þó væri best ef öll bönn væru bönnuð. Eg meina, áfengi hefur aUt- af fylgt rnanninum og mun gera þaö áfram, virftist hluti af fæðu hans. Sú staftreynd að vift getum ekki keypt okkur einn öl tU aft hafa með matnum er ekkert annaö en skeröing á mann- réttindum. Hugsift ykkur nú ef bílar væru bannaöir á Islandi af því aö þeir valda slysum. Og hugsift ykkur ef sjónvörp væru bönnuft af því aft fóDc eyftir of miklum tíma í aft horfa á þau. Vift megum ekki gefa neinum of mikið vald yfir hinum almenna borg- ara. Hvort þaft er fámennur þröng- sýnn hópur sem ræöur þessu meft bjórinn veit ég ekki. En ég er sann- færftur um aft þetta er ekki vUji hins þögla meirihluta. Mér er alveg sama hver ákveður þetta. En þetta er ekki rétt. Hvers vegna fær þessi þjóft ekki aft njóta þess sama og aörir? Hvers vegna vorum vift aft berjast fyrir sjálfstæði undan haröstjóm Dana, þegar vift gerumst svo okkar eigin harftstjórar? Forfeftur okkar voru víkingar sem flúftu til þessa hrjóstr- uga lands til aft uppskera frelsi. Því er þá okkar persónufrelsi skert á Is- landiídag? Þaft er eins og vift séum Iítil börn sem verift er aft hafa vit fyrir. En þaft getur enginn haft vit fyrir öftrum en sjálfum sér. Hvemig getum vift frjálsir og stoltir Islendingar látift bjóða okkur upp á þetta? Okkur var gefin tunga til að tala. Hver og einn hefur rétt til aft tjá hugsanir sínar. Bjórinn kemur ekki á silfurfati. En vift getum krafist þess aft bjór verfti leyfftur í landinu. Og þá verftum vift aft láta i okkur heyra. Nú segjast sum blöft vera frjáls og óháft þar scm allir geta tjáft skoftanir sínar. Vift getum fengift þaft sem vift viljum, en vift verftum bara aft berjast. Tökum sverftin úr slíðrunum og berjumst fyrir frelsinu. Asgeir Þórhallsson. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli varpar fram nokkrum spurningum vegna greinar Ásgeirs Þórhallssonar. SPURNINGAR UM INNHEIMTU SÁÁ 2912—0188 hringdi vegna söfnunar SÁÁ: Það er verið að hringja á vegum söfnunarinnar og fólk spurt hvort það ætli aö vera með. Ef fólkið er ekki ákveðið þá hef ég heyrt, til dæm- is frá kunningja mínum, að honum varsvarað: „Jæja, þá skrifa ég bara hjá mér að þú ætlir ekki að vera með.” Ef þetta er rétt þá finnst mér það óþarfa ýtni. Sumir vilja ef til vill hugsa sig um. Mig langar enn fremur til að leggja þá spurningu fyrir aðstand- endur könnunarinnar hvort það sé rétt að þeir sem hringja út fái 5% af upphæðinni sem sá sem þeir hafa hringt í greiðir. Valdimar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri söfnunar SÁÁ, svarar. Ef hugsað er til þess aö um 600 manns víðs vegar um landið vinna nú að söfnun SÁÁ má leiða að líkum að einhverjum verði á mistök, þegar haft er samband við þá sem fengið hafa gjafabréf send. Það er alveg rétt hjá fyrirspyrjanda, að þaö er óþarfleg ýtni að afskrifo u ^ enn v**' _ , - .„i nugsa sig um. Þarna kemur þó f ram að hringingamaðurinn vill ef til vill vera varkár í mati sínu á því hvort viðmælandi er neikvæður eða jákvæður. Það kemur ekki aö sök fyrirþann semvill undirrita bréfið. Það er rétt að úthringingarfólk fær laun greidd fyrir störf sín, svo sem eðlilegt er. Stúlkur á aldrinum 17-25 ára: Pennavinur óskast Inga Lóa Birgisdóttir skrifar: Eg er hér ein frá Akureyri sem þarf á hjálp að halda. Þannig er mál með vexti að ég skrifaði í norska-vikublaðið og bað um pennavini í Noregi. Ég fékk svo mörg bréf að ég gat ekki svarað öllum og þar á meðal var ein kona sem hefur skrifaö mér 3 bréf og ég hef aldrei svaraö henni, en hún bað mig að útvega sér pennavini á Islandi. Hún er 24 ára og viU skrifast á við íslenskar stelpur á aldrinum 17—25 ára. Hún getur skrifað á norsku, sænsku, dönsku eða ensku. Eg vona hennar vegna að einhver geti skrifað til hennar. Heimilisfang hennar og nafn er: Gunn Synnes 2667 Lesjaverk Norge. Carmel Penrose, 20 ára, hefur áhuga á að eignast íslenskan pennavin. Heimilisfangið er: Carmel Penrose 4 Brookstone Baldoyle Dublin 13 Ireland.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.