Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 43
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983. 43 Útvarp Þriðjudagur 19. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhallurSigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fílharmónía í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 9 í e-moll op. 95, „Frá Nýja heiminum” eftir Ant- onín Dvorák; Wolfgang Sawallisch stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 „Spútnik”. Sitthvað úr heimi vísbidanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Torfason (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Bama- og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himin- hvolfinu” eftir Maj Samzelius — 5. þáttur. (Aður útv. 1979). Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikend- ur: Bessi Bjarnason, Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvinsdótt- ir, Gísli Rúnar Jónsson, Gunnar R. Guðmundsson, Kristín Jónsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Klemenz Jónsson, Hanna María Karlsdótt- ir, Ása Ragnarsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Gísli Alfreðsson, Flosi Olafsson, Bjarni Steingríms- son, Eyvindur Erlendsson, Sigur- veig Jónsdóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir og Olafur Örn Thor- oddsen. 20.35 Kvöldtónleikar. a. Píanókon- sert í b-moll eftir Xaver Schar- wenka. Earl Wild og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leika; Erich Leinsdorf stj. b. Varsjárkonsert- inn eftir Richard Addinsell. Leo Litwin og Boston Pops hljómsveit- in leika; Arthur Fiedler stj. c. Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. „Los Romeros” og Sinfóníuhljóm- sveitin í San Antonio leika; Victor Alessandro stj. — Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjaraar Egilssonar. Þor- steinn Hannesson les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Saxófónsóló”, smásaga eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Höfundur les. 22.55 Vínartónlist. Sinfóníuhljóm-, sveit Vínarborgar leikur lög eftir' Robert Stolz; höfundur stj. 23.15 Tveggja manna tal. Guðrún Guölaugsdóttir ræðir viö Þorstein Svörfuð Stefánsson svæfingar- lækni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Bama- mynd frá Tékkóslóslóvakíu. 20.45 Derrick. 1. þáttur. Jóhanna. Þýskur sakamálaflokkur, fram- hald fyrri þátta um Derrick, rannsóknarlögregluforingja í Munchen, og störf hans. Aðalhlut- verk: Horst Tappert og Fritz Wepper ásamt Lilli Palmer. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 21.50 Reykjavík. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista í kjör- dæminu. Bein útsending. Umræð- um stýrir Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamaður. 22.55 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Derrick—sjónvarp í kvöld klukkan 20.45: Johanne systir hinnar myrtu —Lilli Palmer leikur systumar Þýski sakamálaflokkurinn Derrick hefur göngu sína að nýju í sjónvarpi klukkan 20.45 í kvöld. Horst Tappert leikur Derrick rannsóknarlögreglufor- ingja í Múnchen. Martha Balke, sem leikin er af Lilli Palmer, finnst myrt. Fljótlega beinist grunur að einum manni en lögreglan hefur engar sannanir og getur því ekki dæmt hann sekan. Þar stendur hnífur- inn í kúnni, þar til Jóhanna systir hinn- ar látnu kemur til borgaripnar og Der- rick f ær hana til viðtals við sig. Hver þáttur í þessum myndaflokki er sjálfstæöur. -RR LiUi Palmer fer með tvö hlutverk i þýska sakamálaflokknum Derrick sem aftur hefur göngu sina á skján- um i kvöid klukkan 20.45. Lagogljóð— útvarp klukkan 11.10 ámorgun: Kynntar tvær söngkon- ursem koma til íslands Lag og ljóö nefnist þáttur um vísna- tónlist sem hefst í útvarpi klukkan 11.10 í fyrramálið. Ingi Gunnar Jóhannsson hefur umsjón með þættin- um. Kynntar verða tvær söngkonur sem eru væntanlegar hingað til lands um og eftir mánaðamót. Fyrst verður kynnt söngkonan Barbara Helsingius. Hún kemur hingað til lands í tengslum við finnsku vikuna sem verður í lok mánað- arins. Auk þess verða leikin lög með sænskri söngkonu, Thérése Juel, og spjallað lítið eitt um hana og komu hennar hingað. Söngvarinn Dan Fogel- berg mun síðan slá botninn í þáttinn. -RR Ingi Gunnar Jóhannsson hefur umsjón með útvarpsþættinum Lag og Ijóð sem hefstí útvarpi klukkan 11.10 í fyrramálið, siðasta vetrardag. DV-mynd S. Reykjavík—sjónvarp í kvöld klukkan 21.50: Sjónvarpsumræður fulltrúa f ramboðslista í Reykjavík — Reykjaneskjördæmi annað kvöld Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboöslista í Reykjavík verða í sjón- varpi klukkan 21.50. Umræðum í beinni útsendingu stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. Þeir sem taka til máls eru: A-listi Jón Baldvin Hannibalsson; B-listi Olafur Jóhannesson; C-listi Stefán Benediktsson; D-listi Albert Guð- mundsson; G-listi Olafur Ragnar Grímsson og V-listi Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Fulltrúar allra framboðslista í Reykjaneskjördæmi taka til máls í sjónvarpi annaö kvöld, klukkan 22.00. Umræðum stýrir Margrét Heinreks- dóttir. Þeir sem koma fram eru: Kjartan Jóhannsson A-listi,; Jóhann Einvarðsson B-listi; Guðmundur Einarsson C-listi; Matthías A. Mathie- sen D-listi; Geir Gunnarsson G-listi og Kristín Halldórsdóttir V-listi. -RR Veðrið: Austlæg átt fram eftir degi og snjókoma vestan til á landinu en bjart veður austan til. Snýst síðan smám saman í norðaustanátt og léttir til sunnanlands með kvöldinu. Veðrið hér ogþar: Klukkan 6 í morgun. Akureyri skýjað —7, Bergen rigning 3, Helsinki skýjað 2, Kaupmannahöfn skýjað 7, Osló alskýjað 7, Reykja- vík alskýjað —5, Stokkhólmur þokumóða 5, Þórshöfn léttskýjað — !i. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjað 13, Berlín skýjað 17, Chicago skýjað 2, Feneyjar þokumóða 13, Frankfurt skúr 20, Nuuk rigning 0, London súld 4, Luxemburg skýjað 16, Las Palmas alskýjað 19, Mall- orca þokumóða 16, Montreal snjó- koma 0, París alskýjað 13, Róm léttskýjað 18, Malaga skýjaö 9, Vín skýjað 14, Winnipeg skýjað 6. Sagt var: Þeir litu til hvors annars. Réttværi: Þeirlituhvor til annars. 1 I Gengið | NR. 72 - 19. APRÍL 1983 KL. 09.1S |Eining kl. 12.00 ^ Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,440 21,510 23,661 Sterlingspund 33,591 33,701 37,071 1 Kanadadollar 17,337 17,394 19,133 1 Dönsk króna 2,4555 2,4636 2,7099 1 Norsk króna 2,9969 3,0067 3,3073 1 Sænsk króna 2,8583 2,8676 3,1543 1 Finnskt mark 3,9594 3,9723 4,3695 1. Franskur franki 2,9076 2,9171 3,2088 1 Belg. franki 0,4375 0,4389 0,4827 1 Svissn. franki 10,4159 10,4499 11,4948 1 Hollensk fiorina 7,7415 7,7667 8,5433 1 V-Þýskt mark 8,7199 8,7483 9,6231 1 ítölsk líra 0,01465 0,01470 0,016171 1 Austurr. Sch. 1,2411 1,2452 1,3697 I 1 Portug. Escudó 0,2188 0,2195 0,2414 I 1 Spánskur peseti 0,1573 0,1578 0,1735 I 1 Japanskt yen 0,09001 0,09030 0,099331 1 (rskt pund 27,656 27,645 30,409 I SDR (sérstök 1 dráttarréttindi) 23,1476 23,2233 | Simsvari vegna gengisskráningar 22190. | iTollgengi fyrir aprfl 1983. Bandaríkjadollar USD 21,220 Sterlingspund GBP 30,951 Kanadadollar CAD 17,286 Dönsk króna DKK 2,4599 Norsk króna NOK 2,9344 Sænsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur franki FRF 2,9153 Belgtskur franki BEC 0,4414 Svissneskur franki CHF 10,2078 Holl. gyllini NLG 7,7857 Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388 ' ítölsk líra ITL 0,01467 Austurr. sch ATS 1,2420 Portúg. escudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 Japansktyen JPY 0,08887 írsk pund IEP ;27,622 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.