Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 23. JOLt 1983 19 Firnastór ugla, gerð úr fítskrúðugum blómum á eynni Mainau. Hinir forboðnu ávextir leitt mér fyrir sjónir hvílík helgispjöll Aðsjálfsögðuerhölláeyjusemþess- ég væri að fremja. Sá ég ekki annaö ari enda enginn greifi sem ekki á höll ráð vænna eftir reiðilestur karls en eins og þar segir. Var þessi hluti hall- vippa mér inn í kapellu staðarins og argaröarins myndaður úr alla vega biðja bæði guð og greifann fyrirgefn- rétthymdum gróðurflötum sem áttu ingar á þessu ódæði sem ég var nærri síðan aö mynda eitthvert mynstur sem búinn að fremja. Þegar drottinn heild, því í miðjunni var lítill snotur gosbrunnur. Er líkt á komið með Selja- hverfinu íslenska og þessum þýska hallargarði, að mynstrið sést best úr lofti. Hvað sem því nú líður þá minnti þessi garður einna heist á sýningu hjá garðyrkjufélaginu, nema hvað fjöl- breytnin var hér meiri. Hér gat að líta plöntusýnishorn frá öllum heimshorn- um og allt kirfilega merkt á latínu. Ég rýndi. talsvert en þó sleppti ég miklu og ég sá ekkert spjald með nafni Islands. Við fikruðum okkur í átt að haföi veitt mér fyrirgefningu sína (um höllu greifans sem reyndist vera reisu- greifann veit ég ekkert með vissu) legasta bygging, bleik að lit. Meðfram gekk ég beint út í fagran pálmafrum- hallarveggjunum uxu ýmis ávaxta- skóg. Var ég að vonum mjög hrifinn tré, þ.á m. appelsínutré. Mig langaði í enda í fyrsta sinn sem ég sá eitthvert ávöxt þó eldti væru þeir alveg full- magn af pálmum samankomið utan- þroskaðir, en bláklæddur maður með dyra. Og ekki minnkaði það Afríku- sóp í hönd var ekki alveg á sama máli. áhrifin aö nokkrir stórir, eiginlega allt- Að sjálfsögöu gaf ég upp á bátinn alla of stórir páfagaukar ræddu málin af ávaxtatinslu, þegar sá bláklæddi hafði miklum móð sín á milli. Þaö vantaði Texti og mynclir: Ágnst H. Ingþórsson Vegur hinna villtu rósa, sam er margir kílómetrar ó lengd og eins og nafn hans gefur tH kynna er að sjá meðfram honum nær allar tegundir villtra rósarunna sem vaxa i heiminum. bara hálfnakinn negra með trumbu til að gera áhrifin fullkomin. Baksvið sælunnar En ég var rifinn upp úr mínum afrí- ísku sæludraumum af mínum ann- ars þolinmóða samferðamanni. Nú var það klósett og ekkert múður. Hófst nú leitin að salemum staðarins. Eftir mikið rangl 1 kringum höllina og nán- asta umhverfi sáum við ör sem vísaði á w.c. Henni var fylgt og gerðist nú umhverfið dálítið skuggalegt. Við gengum fram á stóran veitingastaö, en bæöi var sólarlítið og lítil umferð þenn- an daginn svo við sáum ekkert líf þar utandyra. En örin benti áfram í átt að vatninu. Gengum við meðfram hrör- legri byggingu og fundum loks tvær hurðir merktar w.c. Feginsandvarp heyrðist en hvað, allt læst. Við bönk- uöum og biðum en því miður allt lokað. Gáfumst viö þar meö upp á frekari leit og höfðum engan kjark til að berja uppá hjá greifanum í þessum erinda- gjörðum. Var nú degi tekið að halla og við tek- in að þreytast. Við vorum nú búin að ganga nærri hring um eyjuna. En for- vitni mín rak okkur áfram og ég valdi einhverja baktjaldaleið það sem eftir var hringsins. Gengum við þá framhjá heljarmiklum gróðurhúsum og stórum gróðurreitum. Þar var greinilega að störfum hluti þeirra 50 garðyrkju- manna sem þarna starfa. Var þar að vonum mikil ræktun enda hlýtur eitt- hvað til að þurfa í allar þær milljónir af plöntum sem á eyjunni eru. Vestmannaeyjar Minnug þess að iðrast einskis geng- um við glöð í bragði í átt til lands aftur. Skal ég samt ekki þvertaka fyrir að mér hafi fundist nóg komið af blóma- skrautinu og skrúðinu þann daginn. Og þó samferðamaður minn segði fátt þá sagði hún eftir nokkra umhugsun þessa fleygu setningu sem ég tek heils- hugar undir: „Þá kýs ég heldur gróðursnauðar Vestmannaeyjar.” Vindskeiðar FYRIR 0G SUMAR BÚSTAÐI VESTURGÖTU 21 - SÍMI21600 íslenskur texti. Bráðskemmtileg og spennandi, ý, bandarísk gamanmynd í litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leik- stjóri: Sidney Poiter. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Richard Widmark. Sýndkl. 2.50 5, 7.10,9.10 og 11.15. SumarsJcór á góðu verði Teg. 5501. Litir: hvítur, rauöur og dökk- blár, ledur. Stœrdir: 36—41. Verd: 418 kr. Teg. 1070. Litir: hvltur og svartur, strigi. Stœrdir: 36—41. Verd: 239 kr. Teg. 1010. Litir: hvítur, bleikur og Ijósblár, ledur. Stœrdir: 36—41. Verd: 789 kr. Teg. 1557. Efni: léreft. Litir: hvítur, svartur, raudur, Ijósblár, Ijósgulur, Ijósgrænn og dökkblár. Stœrdir: 37—41. Verd: 195 kr. Teg. 3921. Litir: hvítur, raudur og blár, strigi. Stœrdir: 36—41. Verd: 384 kr. Skósel Laugavegi 60 Sími 21270 Teg. 3922. Litir: hvítur, raudur og blár, strigi og net. Stcerdir: 36—41. Verd: 384 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.