Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR 23. JUU1983. 41 Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nstur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. — 28. júlí er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki aö báöum dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er , nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og flyja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Stjörnuspá Spáin gildlr fyrir sunnudaginn 24. júlí. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Þetta er góður dagur til feröalaga og sérstaklega sé það í sambandi viö starfiö. Þú ættir aö forðast alla keppni í dag og reyna aö hafa þaö rólegt. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þú átt mjög auðvelt meö aö umgangast annaö fólk í dag og ættir því aö dvelja sem mest í fjölmenni. Þú átt auðvelt með að leysa úr fióknum viðfangsefnum. Skemmtu þér í kvöld með vinum. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Faröu gætilega í fjármálunum í dag og taktu ekki peningalán til aö standa straum af óþarfa eyðslu. Aldrei eins og vant ættiröu að láta tilfinningamar ráöa feröinni. Nautið (21. april—21. maí): Þú munt eiga í einhverjum erfiöleikum í einkalífinu í dag. Láttu ekki skapiö hlaupa með þig í gönur og reyndu aö leysa ágreiningsefni með friðsamlegum hætti. Heilsa þín fer batnandi. Tvíburarair (22. mal—21. júní): Ferð sem þú hefur hlakkað til lengi veröur frestað og veldur þetta þér miklum vonbrigöum. Þú ættir ekki aö láta það mikið á þig fá heldur njóta dagsins með fjölskyldu þinni. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú ættir að dvelja sem mest með f jölskyldu þinni 1 dag og gera eitthvað sem tilbreyting er í. Gættu þess þó aö halda peningaeyðslu þinni innan skynsamlegra marka. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Reyndu aö hafa náðugan dag í faömi fjölskyldunnar. Skapið verður nokkuð gott en lítið þarf til að þú reiðist. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamál. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Haltu þig frá fólki sem fer í taugamar á þér. Forðastu ferðalög og dveldu heima við með ástvini þínum. Þú átt auðvelt með að taka stórar ákvarðanir á fjármála- sviðinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og mjög árangursrikur á fjármálasviöinu ef þú gætir þess aö verða ekki háður vinum þínum. Sinntu vinum þinum í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú hittir nýtt fólk i dag sem þér finnst mjög áhugavert enda engin furða þar sem þessi nýi kunningsskapur getur bætt mjög framtíðarmöguleika þína. Hugaðu vel aðheilsuþinni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Skapið verður gott í dag og þú verður jákvæður og afkastamikill. Forðastu ferðalög vegna hættu á smá- vægilegum óhöppum. Þetta er góður dagur til að byrja á nýjum verkefnum. Stelngeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að sækja fund eða samkomu hjá félagsskap sem þú hefur samúð með. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þær fá betri hljómgrunn en þig grunar. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, a'—enna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. Ap_.t-K Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ki. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma búöa. Þau skiptast á, sína vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaniarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 29000. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööínni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimiii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppssphalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Aila dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: KI. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Visthcimilið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn a miðviku- dögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- iö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. Þaö má vel vera aö tveir geti lifaö eins ódýrt og einn, en þá aöeins á helmingi skemmri tíma. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er að- eins ODÍn við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Stjörnuspá ___!______ Spáin gildir fyrir mánudaginn 25. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er góður dagur til aö taka stórar ákvarðanir er snerta einkalíf þitt. Þú gerir játningu sem þig hefur langað til lengi en kjarkinn hefur skort. Þér berast góðar fréttir. Fiskarair (20. feb.—20. mars): Sæktu um launahækkun eða leitaðu að betra starfi. Þú nærð góðum viðskiptasamböndum og verður þér vel ágengt á f jármálasviðinu. Kvöldið verður rómantískt. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Heppnin verður þér hliðholl í dag og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu á fjármálasviðinu. Víkkaðu sjón- deildarhring þinn og reyndu að kynnast nýju fólki. Ahuginn á starfinu fer vaxandi. Nautið (21. april—21. maí): Skapið verður gott og þú ert ánægður með lífið og til- veruna. Þú lærir eitthvað nýtt eða þá að þú færð áhuga á nýjum málefnum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þér berast mjög ánægjulegar fréttir af fjölskyldu þinni. Skapið verður því með afbrigðum gott og þú leikur á als oddi. Bjóddu f jölskyldunni út í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júli): Hikaðu ekki við að segja starfi þínu lausu fyrir annað sem þér kann að bjóðast til að auka tekjur þinar og framtíðarmöguleika. Þetta er góður dagur til að fjár- festa. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Reyndu að hrinda í framkvæmd góðri hugmynd sem þú færð og snertir fjármál þín. Heppnin verður þér hliðholl og ættirðu þvi ekki að hika við að taka áhættu i fjár- málum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að fara varlega í fjármálunum og taktu ekki peningalán til að standa straum af óþarfa útgjöldum. Þig skortir sjálfstraust og átt mjög erfitt með að gera upp hug þinn. Vogin (24. sept,—23. okt.): Þetta verður rómantiskur dagur hjá þér og alit virðist leika i lyndi hjá þér í einkalífinu. Farðu í stutt ferðalag með ástvini þínum. Hugaðu vel að heilsu þinni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér verður vel ágengt i viðskiptum í dag og nærð mjög hagstæðum samningum. Kvöldið verður mjög róman- tískt hjá þér og þú lendir í óvæntu ástaræ. intýri. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Þú færð góða hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi þótt síðar verði. Þú hlýtur óvænta viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Haltu þig frá mjög fáföraum slóðum. Þetta er ágætur dagur til að ferðast sé það í tengslum við starfið. Þú átt auðvelt með að leysa úr flóknum og viðkvæmum vanda- málum. ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.ISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjöröur, simi 25520. Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jöröur, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. Ég ætla aö bíöa fram yfir mat með aö segja þér hvaö ég geröi í dag. Þá eyðilegg ég ekki matarlyst- inafyrir þér. Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.