Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. Edda sigldi með 16 þúsund farþega — DV tók farþega tali við komuna í fyrradag Edda er nú á siglingu til Kaup- skilað í hendur pólsku eigendunum sumar. Samkvæmt upplýsingum Við síðustu komu skipsins til spurðir hvemig ferðin hefði gengiö mannahafnar með rösklega fjögur næstkomandi mánudagskvöld. Farskips hf. hefur Edda flutt tæp- Reykjavíkur í fyrrakvöld ræddu DV- og hvemig þeim h'kaði að ferðast hundmð farþega um borð í svokall- Þessi lokaferð er sextánda ferð lega sextán þúsund farþega til og frá menn við nokkra farþega sem voru meðskipinu. aðri Gullfossferð. Skipinu veröur farþegaferjunnar frá Reykjavík í Islandi. að koma frá borði. Farþegamir voru -KMU Guðrún Árnadóttir og Magnús Bjarnfreðsson: Pólska áhöfnin var ekki viðbúin veðrinu. DV-myndir: Einar Ólason. Urðum fyrir miklum von- brigðum með allt um borð Jón Baldursson og Elín Bjarnadóttir: Ef fólk hefði fengið að skoða skip- iðáður hefði enginn bókað sig. Óveðrið settiallt úr skorðum — segir Magnús Bjarnfreðsson „Veðrið var hálfvitlaust fyrsta daginn,” sagði Magnús Bjarnfreðs- son, sjónvarpsmaðurinn kunni. Hann fór ásamt konu sinni, Guðrúnu Áma- Ferðin stórfín — segir Tómas Kristjánsson „Ferðin var alveg stórfín,” sagði Tómas Kristjánsson úr Kópavogi sem ásamt eiginkonu sinni, Hólm- fríði Gestsdóttur, var að koma úr hringferö með Eddunni. Þau höfðu dóttur, til Newcastle og til baka. „Það fór allt úr skorðum þennan dag. Skipið valt heilmikið. Fólk var beðiö um að vera í klefunum. Rúða fór og sjór komst í skipið. Það flæddi í nokkra klefa,” sagði Magnús. „Ég held að pólska áhöfnin hafi, ekki verið viðbúin þessu veöri. Her- bergjaþjónusta var í lágmarki þessa daga. Pólsku þemurnar brugðust í veðrinu en þær íslensku bættu það upp. Islenska þjónustufólkið stóð sig vel. Þetta var annars mjög gott á leið- inni heim. Þá var allt í lagi,” sagði Magnús Bjarnfreðsson. -KMU dvalist í Newcastle meðan skipið sigldi til Bremerhaven. „Veðrið var alveg brjálað i hálfan annan sólarhring. Við urðum ekkert sjóveik. Margir aðrir urðu mjög sjó- veikir,” sagði Hólmfríður. „Við getum kvartað undan skipa- félaginu en alls ekki undan starfs- fólkinu um borð. Skipulag á ferðinni hefði mátt vera betra,” sagði Tómas. „Veðrið á leiðinni heim var gott. Starfsfólkið var mjög gott,” sagði Hólmfríður. -KMU — segir Jón Baldursson bridge-spilari „Við urðum fyrir miklum von- brigðum með skipiö og hreint út sagt allt um borð,” sagði Jón Baldursson, einn úr hópi fjölmargra bridge-spil- ara sem sigldu með Eddunni. „Það sem mér þótti verst var svinariiö í sambandi viö spilavítiö og bankann. Það var lofað banka um borð en þegar til kom skipti hann ekki á réttu gengi. Það fengust að- eins 27 krónur fyrir dollarann meðan rétta gengið var yfir 28 krónur. Spila- vítið um borð gaf ekki rétta odda,” sagði Jón. „Maturinn um borð var langt frá því að vera góöur,” sagði Elín Bjarnadóttir. „I fríhöfninni var lítið sem ekkert til nema brennivín. Mað- ur hafði það á tilfinningunni að sem farþegi skipti maöur engu máli,” Ástrfður Hannesdó ttír: Maturinn um borð var vondur. Þetta er ekkieins ogþað erauglýst — segir Ástríður Hannesdóttir „Islendingamir á þessu skipi eru frábærir. Þeir eru vel uppaldir. Pólverjamir era sóðalegir,” sagði Ástríður Hannesdóttir úr Reykjavík. „Maturinn um borð var vondur. Hráefnið var lélegt. Þetta er ekki eins og það er auglýst. Engu að síður naut ég ferðarinnar. Við fengum ofsaveöur á leiðinni út. Rúöur brotnuðu og sjór flæddi inn. En ég varð ekki sjóveik. I Newcastle áttum við unaöslega daga. Þar var ég á frábæru hóteli,” sagði Ástríður. -KMU bætti hún við. Þau tvö kvörtuöu sérstaklega und- an gistiklefunum. „Maður skildi það vel þegar maður sá þessar smákompur að Islending- um skyldi ekki vera leyft að skoða skipiö áöur. Ef fólk hefði fengið aö skoða skipið áður hefði enginn bókað sig með Farskipi,” sagði Jón Baldursson. Hann hafði undan fleiru að kvarta: „Sundlaugin var aldrei opin á leið- inni heim þrátt fyrir ágætisveður.” „Það var ofsalega mikil sjóveiki núna, alveg hryllileg. Það er enda komiö haust og farið að versna í sjó. Þetta var ekki svona slæmt í sum- ar.” Þetta sögðu þær Margrét Reynis- dóttir, Júlíana Reynisdóttir og Stein- vör Þorieifsdóttir en þær tilheyra all- Þá sagði hann frá því að stjórnend- ur skipsins hefðu neitað að setja stöðugleikauggana út þegar lagt var af stað tillslands. „Þeir ætluöu aö flýta sér frá New- castle til Islands og ætluðu ekki að setja stööugleikauggana út til aö minnka hliðarvelting. En hundraö manns mótmæltu og þá neyddust þeir til að gefa eftir,” sagði Jón. „Þetta var auglýsingabrella,” sögðu þau Elín og Jón. aráhöfnskiþsins. „Fyrstu tvo dagana lá fólkið mikið í kojum. Bridge-liðiö spilaði ekkert. Stólamir voru á fullu og allt brotnaði sem brotnað gat,” sögðu þær. „Heimferðin var hins vegar mun skárri. Þá varveðriöágætt.” -KMU -KMU Margrót Beynlsdóttir, Júliana Beynisdótdr og Steinvör Þorleifsdóttír. HRYLULEG SJÓVEIKI — segja þrjár úr áhöfn skipsins VERKSMIÐJUÚTSALA í dag munum við selja gölluð húsgögn beint af lager AFSLÁTTUR 50-70% Trésmiðjan Komið og gerið góð kaup O^ð frá kl. 1-6 Gengið inn að sunnanverðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.