Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 23
HaöMMT'ÍKC .VIHUOACWAOUAJ .V'I KS DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. 23 Smáauglýsingar Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS og Beta, einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Op- iö mánudaga til miðvikudaga kl. 16— 22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13— i22, laugardaga og sunnudaga kl. 13— 21. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö og án íslensks texta, gott úrval. Er- um einnig meö tæki. Opið frá kl. 13— 23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið alla virka daga frá kl. 17—22, laugar- daga frá kl. 15—22 og sunnudaga 15— 21. Videoleiga Hafnarfjaröar, Strand- götu 41, sími 53045. Til sölu er Orion VHS videotæki, er ennþá í ábyrgð, mikill afsláttur. Uppl. í síma 79607. Snakk video horaið^ hornið Engihjalla 8 (Kaupgaröshúsinu) Kópavogi, sími 41120. Erum með gott úrval af spólum í VHS og BETA, meö og án íslensks texta, verð 50—80 kr. Leigjum út tæki í VHS. Kaupið svo snakkið í leiðinni. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60, sími 33460. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video myndir og tæki. Mikið úrval með ís- lenskum texta. Seljum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Opið alla daga vikunnar til 23. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð. Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. VHS Video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar- daga 9-12 og kl. 13-17, lókað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Myndbanda- og tækjaleigan. Sölutuminn Háteigsvegi 52, gegnt Sjó- mannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS tæki og spólur, úrval af góðu efni með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9— 23.30 nema sunnudaga kl. 10—23.30. ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð, Kóp., sími 79377, á móti húsgagna- versluninni Skeifunni. Gott úrval af myndum í VHS og Beta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar myndir með ísl. texta. Opið alla daga frá kl. 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi 32. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Dýrahald - Fiskáhugamenn. Grípið tækifærið meðan það gefst. Nú bjóðum við yfir 60 tegundir af fiskum. Síklíður, tetrur, barbar, ryksugur, golffiskar o.m.fl. ATH. takmarkaö magn af sumum tegundum. Dýraríkið Hverfisgötu 83 s. 11624. Tilleigu sjö hesta hesthús með heyi í hesthúsa' hverfinu viö Varmá, Mosfellssveit. Til- boö sendist augld. DV merkt „Hesthús 95”. Amazon auglýsir: Mikið úrval af fuglum og fuglabúrum, fiskum og fiskabúrum, hömstrum, naggrísum, músum og kanínum. Hunda- og kattavörur í miklu úrvali. ATH: Heimkeyrsla á KlSU-katta- sandi, leitið upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi30, sími 16611. Vatnaplöntur—vatnaplöntur. Vorum að fá geysilegt úrval af vatna- plöntum. Margar tegundir, stórar og litlar. Nú er rétti tíminn til að frikka upp á fiskabúrið. Opið 10—13 á laugar- dögum, sendum gegn póstkröfu. Gull- fiskabúðin Aöalstræti 4, Fishersundi, sími 11757. Hesthús. Til sölu sex hesta hús í Faxabóli. Uppl. ísíma 42726. Hjól Til sölu Yamaha 50 MR trail ’82, vel meö farið og lítiö keyrt. Uppl. í síma 42361. Honda MB-5 árg. ’81 tU sölu, vel með farið og selst ódýrt. Uppl. í síma 40949 eftir kl. 16. Til sölu rauð Honda MT 50 árgerö ’82, fallegt hjól, keyrt um 5700 km. Verö kr. 30.000, staðgreiösla 28.000. Hjálmur getur fylgt. Uppl. í síma 99-3377 (Eyrar- bakka). Til sölu vel meö farið Honda MB 5 árgerð ’81. Uppl. í síma 40288. Útsala — dekk—útsala. Vorum aö fá kubbadekk, 250 x 17, á alveg sérstöku verði fyrir Yamaha RD 50, aftan + framan, Suzuki AC, aftan + framan, Honda SS 50, aftan + fram- an, Honda CB 50, aftan + framan, Suzuki TS 50, aftan. Verö aöeins 250 kr., ath. takmarkað magn, póstsend- um. Karl H. Cooper verslun Höfðatúni 2 Rvík., sími 91-10220. Utsölustaður á Akureyri, vélsm. Steindórs, Frosta- götu, sími 23650. Tilsölu Honda MT 50 árgerö ’82, lítið notaö og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 93-6169. Tilboð óskast í Yamaha YZ 125 árg. ’79, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 93-2125. Óska eftir 50 cc mótorhjóli á veröi undir 5000 kr. Uppl- í síma 35985. Til sölu Honda MB-50 árg. 1982, svart, mjög vel meö farið, ekiö 4.900 km. Uppl. í síma 37945. XR500R. Til sölu Honda XR 500 R árgerð ’81. Einnig mjög gott Enduro hjói meö Prolink afturdempun. Hjólið lítur vel út og er frekar lítið keyrt. Nýr dekkja- gangur fylgir. Uppl. í símum 42336 og 23474. Suzuki RM125 árg. ’80 til sölu, góöur kraftur, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 98-1817. Vagnar Tjaldvagn. Til sölu tjaldvagn af gerðinni Camp Tourist 5. Vagninn er lítið notaöur. Fæst fyrir gott verö. Uppl. í síma 44866 á daginn og í síma 44875 á kvöldin. Byssur Tilsölu 2ja ára sjálfvirk Remington hagla- byssa nr. 12, 3ja tommu magnum 5 skota. Uppl. í síma 97-4266. Riffill, cal. 22/250, Remington M/788, kjörinn á hreindýr og sel, til sölu. Uppl. í síma 75264 eftirkl. 20. Pumpu-haglabyssa. Tií sölu Winchester haglabyssa, magn. 5 skota, model 1200 3, litið sem ekkert notuö, verö 22 þús., ný úr búö 33 þús. Uppl. í síma 12203. Haglabyssa, Winchester (5 skota pumpa) til sölu. UppUsíma 33924. Fyrir veiðimenn Veiðimaðkinn vanda skaltu, veldu hann af réttri stærð, til haga síma þessum haltu, hann þú varla betri færö. Sími 41776. Veiðimenn— Veiðimenn. Hagstætt verð á veiöivörum, allt í veiöiferöina fæst hjá okkur, öll helstu merkin, Abu, Dam, Shakespeare og Mitchell, allar veiöistengur, veiöihjól, línur, flugur, spænir og fleira. Enn- fremur veiöileyfi í mörgum vötnum. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Athugið: opiö til hádegis á laugardögum. Maðkabúið Háteigsvegi 52 (áöur Langholtsvegi) auglýsir mjög góða silungamaðka fyrir bleikju og urriða, enn fremur úrvals laxamaðka. Maðkurinn er val- inn af reyndum stangaveiöimanni. Sími 20438. Sjá símaskrá. Til bygginga Notað mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4. Sími 79420. Mótatimbur til sölu 1 x 6,11/2 x 4 og 2 x 4. Uppl. í síma 53104. Steypumót og uppistöður. Ca 60 lengdarmetrar af steypumótiun, miöað við tvöfalda og eölilega lofthæð, ásamt 120 stoðum 2 x 4, ca 2,4 að lengd og 25 stoðir, 2 x 4, ca 4,0 m aö lengd, til sölu. Öll tengi fylgja mótunum. Uppl. í síma 45985. Húsbyggjendur. Fyllingarefni í grunna, plön og fleira. Einnig uppúrtekt og sprengingar. UppL í síma 50997 og 52688. Tilsölu notað mótatimbur, 1 x 6 og 2 x 4. Uppl. í sima 86224. Verðbréf Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs til sölu, 5 ára og eldri. Uppl. í síma 85839 eftir kl. 22. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur að viðskiptavíxlum og 4ra ára 20% skuldabréfum. Markaðsþjón- ustan, Rauðarárstíg 1, Helgi Scheving, sími 26904. önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa. Verðbréfamarkaðurinn, Hafnarstræti 20 (Nýja húsið v/Lækjartorg), sími 12222. Sumarbústaðir Sumarbústaðalönd til leigu á skipulögðu svæði i Grímsnesi. Glæsi- leg fjallasýn, þurrt og gott ræktun- arland, silungsveiði, aðeins 10 km frá Laugarvatni. Uppl. í síma 99-6169 eftir kl. 18 á kvöldin. Fasteignir Til sölu lítið hús á Eyrarbakka. Hitaveita. Tilboð send- ist auglýsingadeild DV merkt „Eyrar- bakki” fyrir nk. laugardag. Til sölu þriggja herb. íbúð í smíðum á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Gott útsýni, gróið hverfi. ATH. hækkun lána. Uppl. í síma 76218. Jörð. Til sölu er jörð örskammt frá Reykjavík, 200 hektara erfðafestu- land, íbúðarhús, 600 fm útihús, fiski- vatn. Kjörið til nútímabúskapar, t.d. loðdýraræktar, alifuglaræktar, svína- ræktar, hestamennsku o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e kl. 12. H—487. Bátar 25 bjóð af 5 mm línu með bölum og línurenna til sölu. Uppl. síma 52553. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Kaldárselsvegi 4, Hafnarfirði, tal. eign Þóris Gislasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. september 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bröttukinn 33, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Steinunnar Ölafsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. sept. 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lækjargötu 12B, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Ingvars Björnssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. sept. 1983 kl. 14.30. Bæjarf ógetinn i Haf narf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Fagrahvammi 5, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns S. Magnús- sonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðars hrl., Útvegsbanka tslands, Ásgeirs Thoroddsens hdl., innheimtu ríkissjóðs, Jóhannesar Johannes- sen hdl. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 20. sept. 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ægisgrand 12, Garðakaupstað, þingl. eign Örlygs Araar Odd- geirssonar, fer fram eftir kröfu Garöakaupstaðar, Veðdeildar Lands- banka tslands og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. sept. 1983 kl. 16.15. Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kjarrmóum 18, Garðakaupstað, þingl. eign Byggung, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags tslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. sept. 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hegranesi 23, Garðakaupstað, þingl. eign Eðvarðs Áraa- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands, Guðm. Óla Guðmundssonar hdl., Brunabótafélags tslands og Gests Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. sept. 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Löngumýri 1, Garðakaupstað, þingl. eign Tryggva Geirs- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands, Landsbanka tslands og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20.9.1983 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Melavöllum, Kjalarneshreppi, þingl. eign Geirs Hjartarsonar og Kjartans Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 19. sept. 1983 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Akurholti 4, Mosfellshreppi, þingl. eign Sturlu Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Mosfellshrepps, innheimtu ríkis- sjóðs og Araar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 19. sept. 1983 kl. 14.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Njarðarholti 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Júlíusar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 19. sept. 1983 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.