Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 24
32 DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tapað -fundið Gyllt úr í keöju tapaöist þann 22. mars í Kópavogi. Finnandr vinsaml. hringi í síma 41489. Fundar- laun. Framtalsaðstoð Framtalsaöstoð 1984. Aöstoöa einstaklinga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Er viö- skiptafræðingur, vanur skattaframtöl- um. Innifalið í veröinu er allt sem við- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantiö tíma sem fyrst og fáið upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síma 45426. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viöskiptavinir eru beönir aö ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viöskipta- fræöingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Þjónusta Huröasköfun o.fl. Sköfum upp og berum á útihurðir og karma. Falleg hurö er húsprýöi. Einnig tökum viö aö okkur hrein- gerningar og alls konar smærri verk. Abyrgir menn vinna verkin. Verktaka- þjónusta Stefáns Péturssonar, símar 11595 og 28997. Viðmálum. Getum bætt við okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viögerðum og þetta meö hitakostn- aðinn, reynum aö halda honum i lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Húsbyggjendur—húseigendur. Tökum aö okkur alla almenna tré- smíöavinnu, ss. nýbyggingar, viðgeröir og breytingar. Endurnýjum gler, glugga og þök. Einnig önnumst við klæöningar, innan- og utanhúss. Parket og panel lagnir. Uppsetning innréttinga o. fl. Tímavinna eöa föst verötilboö. Vönduö vinna — vanir menn. Verkbeiönir í símum 75433 og 33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíöa- meistarar Hermann Þór Hermannsson og Jón Hafsteinn Magnússon. Alhliöa raflagnaviðgerðir— nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögninga og ráö- leggjum allt frá lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sóla- hringinn í síma 21772. Húsgagnaviögerðir. Viögeröir á gömlum húsgögnum. Bæsuö, límd og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur viögeröir og nýlagnir á dyrasímum, vönduö vinna, vanir menn. Þriggja mánaöa ábyrgö á allri vinnu. Upplýsingar og pantanir í síma 75479. Geymið auglýsinguna. Springdýnur. Framleiöum springdýnur eftir máli, gerum einnig viö gamlar springdýnur. Sími 42275. Þeir sáu inn- fæddan dreng í mikilli hættu. COPVRIGHT © 1958 EDGAR RICE BURROUGHS. INC AH Righls Reservfd Hann var í klóm ljóns. JwJ r.zLfizco Hérna er (Viötökum rjómaísinn, / x hann síöast. mamma. En hvað þetta er sæt lítil stelpa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.