Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1984, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 5. APRlL 1964. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Húsdýraáburður/trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburðinn fyrir vorið (kúamykja, hrossataö), dreift ef óskaö er, ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt verö. Skrúðgarðamiðstöðin, garða- þjónusta, efnissala. Uppl. í símum' 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar, vinsamlegast pantiö tímanlega. Garðverk, sími 10889. Vetrarúðun — tr jáklippingar. Nú er rétti tíminn til að láta úða og klippa garöinn. Mikil reynsla og góö verkfæri. Yngvi Sindrason garðyrkju- maður, sími 31504. Húsdýraáburöur til sölu, ekið heim og dreift á lóöir sé þess óskað. Ahersla lög á góða umgengni. Uppl. i símum 30126 og 85272. Geymiö 'auglýsinguna. Húsdýraáburöur og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Elri hf, garðaþjónusta. Vetrarúðun, trjáklippingar, húsdýra- áburður. Pantið vetrarúöun tímanlega þar sem úöun fer einungis fram undir vissum veðurskilyrðum. Björn Björns- son skrúðgarðyrkjumeistari. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Uppl. í síma 15422. Félag skrúögaröyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garöyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantiðtimanlega. KarlGuðjónsson, 79361 Æsufeli 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garöverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgarðaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. MarkúsGuöjónsson, 66615 Garðavalhf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróðrast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiöstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgaröastöðin Akur hf. ammmmmmmmmmmmmmmmmmmmamm Hreingerningar Hólmbræður, hreingerningastööin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm.________________________________ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boð sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 54342. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu gerðum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þjónusta Raflagnir — dyrasímar. Annast alhliða þjónustu á raflögnum og dyrasímum í nýjum og eldri húsum. Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar- hringinn, sími 78191. Heimasímar 75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög- giltur rafverktaki. Glerísetning. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Ut- vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt lituðu og hömruöu gleri. Uppl. í sima 11386 og eftir kl. 18 í síma 38569. Önnumst allar viðgerðir á utanborðsmótorum og sláttuvélum. Bíltækni hf., sími 76080. Pípulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hita- kerfið. Viðlækkumhitakostnaðinn, er- um pípulagningamenn. Símar 18370 og 14549. Geymið auglýsinguna. Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móður, og myndast við að flytja það. Sími 39294. Trésmíöaþjónustan auglýsir. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar. Höfum sérhæft okkur í utanhússklæðningu og einangrun húseigna og einnig í breyt- ingum og viðgerðum á eldri húseign- um. Abyrg vinnubrögð, tekið við verk- beiðnum í símum 72204 og 687246 eftir kl. 18. Hurðasköfun o.fi. Sköfum upp og berum á útihurðir og karma. Ealleg hurö er húsprýði. Einnig tökum við að okkur hrein- gerningar og alls konar smærri verk. Abyrgir menn vinna verkin. Verktaka- þjónusta Stefáns Péturssonar, símar 11595 og 28997. Húsbyggjendur—húseigendur. Tökum aö okkur alla almenna tré- smíðavinnu, s. s. nýbyggingar, viðgerðir og breytingar. Endurnýjum gler, glugga og þök. Einnig önnumst við klæðningar, innan- og utanhúss. Parket og panel lagnir. Uppsetning innréttinga 0. fl. Tímavinna eða föst verðtilboð. Vönduð vinna — vanir menn. Verkbeiðnir í símum 75433 og 33835 millí kl. 17 og 19. Húsasmíða- meistarar Hermann Þór Hermannsson og Jón Hafsteinn Magnússon. Tökum að okkur alls konar viðgerðir og nýsmíði. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, alhliöa viögeröir á böðum og flísalögn- um. Vanir menn. Uppl. í síma 72273. Alhliöa raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasimaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboð ef óskað er. Viðsjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmál- ar, kreditkortaþjónusta. Onnumst all- ar raflagnateikningar. Löggildur raf- verktaki og vanir ravirkjar. Eðvarð R. Guöbjörnsson. Heimasímar 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð, límd og póleruð. Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, simi 23912. Við málum. Getum bætt við okkur vinnú, gefum ykkur ókeypis kostnaöaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Ökukennsla (jkukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiöar, Mercedes Benz ’83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 83967. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskólí og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ný kennslubifreið. Daihatsu Charade árg. 1984, lipur og tæknilega vel útbúin bifreiö. Kenni allan daginn, tímafjöldi aö sjálfsögöu eftir hæfni hvers og eins. Heimasími 66442, sími í bifreið 2025 en hringið áður í 002 og biðjiö um símanúmeriö. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreið Mazda 929 harðtopp. Athugið, vorið nálgast, nú er rétti tím- inn að byrja ökunám eða æfa upp aksturinn fyrir sumarið. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628 og 85081. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast þaö að nýju. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjaö strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ökukennsla, æfingartímar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímaf jöldi viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aöstoða við endurnýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983. Þorlákur Guðgeirsson, 83344- Lancer. -35180 32868 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Kristján Sigurðsson, 24158- Mazda 9291982. -34749 ReynirKarlsson, 20016-22922 Honda 1983. Geir Þormar, 19896-40555 Toyota Crown 1982. Þórir S. Hersveinsson, 19893-33847 BuickSkylark. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291983. 40594 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 40594 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GuömundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Til sölu ig||m » Til sölu. Þessi fasteign er til sölu á Seyðisfirði. Lysthafendur hafi samband við Guð- jón í síma 97—2243. Bílar til sölu Tilsölu Ford Enconoline Club Wagon e-250 árg. ’80, sæti fyrir 12 manns, læst drif, mikið endurnýjað, skoðaður. endur- ryðvarinn o.fl., o.fl. Uppl. í síma 30262 eftir kl. 19. Sendlbill tll sölu. Til sölu Benz sendibUl árg. 1980 307 D, sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti möguleg.Uppl. í síma 76455 e.kl. 19. Til sölu Command Jeep í mjög góðu lagi, klæddur að innan, með góðum sætum. Uppl. í síma 41627 eftirkl. 17. 4 cyl, ameriskur Buick Skylark ’80, framhjóladrifinn, sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, út- varp, nagladekk, innfluttur í júlí ’82, ek- inn 30 þús. mílur. Uppl. í síma 75876 eftirkl. 19. Bátar Gaflari heitir þessi íslenska hönnun á plastfiskibáti sem er 4,5 brt., mesta lengd 7,47, mesta breidd 2,50 m. Góð vinnuaöstaða er á bátnum og er hann mjög hentugur tU línu- og netaveiða. Báturinn er meö 40 cm djúpum kiU og rekur því lítið á hand- færum, góöur til gangs og hefur mjög góða sjóhæfni. Fáanlegur fram- eða afturbyggður. Framleiðandi Nökkva- plast sf., sími 51847, kvöldsímar 53310, 35455 og 46945. Hinar vinsælu beyki- og furu- baðinnréttingar komnar aftur. Hag- stætt verð. Timburiðjan hf. sími 44163 og 44788, Garöabæ. Stálstóll með leðri, 2—32, hannaöur af Mart Stam, fjaðurmagnaður, stU- hreinn og með reyrsetu. Fáanlegur í beyki, hnotu og svartlakkaður. Verð frá kr. 1173. Nýborg hf. Armúla 23, hús- gagnadeild, sími 86755. Höfum mjög glæsilegt úrval af prjónagarni. Flötu bómuUarreim- arnar nýkomnar í nýjustu litunum. Höfum ávallt mikið úrval af ódýru mohairgarni í öllum litum. Stöðugt nýjar sendingar af vinsæla Sissi- mohair garninu. Bómullargarn í sumarlitum margar gerðir. Prjóna- blöö og uppskriftir. Einnig sérhannað- ar uppskriftir. Smyrnavörur, púöar, veggteppi og gólfmottur. Fjölbreytt úrval af hannyrðavörum. Póstsendum. Ryabúöin, Klapparstíg (gegnt Ham- borg) sími 18200. Gjafavara. Mikið úrval af myndum, römmum, ál- tré, smellurömmum. Eftirprentanir, plaköt kvikmynda-, landslags-, hljóm- sveita og galleríplaköt. Einnig eitt stærsta úrval af teiknimyndaseríum. Hjá Hirti, Laugavegi 21, sími 14256. ÍGTWfí budini Skiðagrindur!! ÍToppgrindur!!! A flestar gerðir fólks-, jeppa- og sendi- bíla, einnig fyrir rennulausa bíla. Ath. að hjá okkur er verð við flestra hæfi. G.T. Búðin, Síðumúla 17, sími 37140.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.