Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 35
MPr.TtHqA PHTTDAniTOAM VCT DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984. 35 Smáauglýsingar Starf skraf tur óskast til afgreiðslustarfa í verslun. Tilboö leggist inn á DV meö uppl. um fyrri störf fyrir mánudagskvöld merkt „Sérverslun 88”. Húsgagnafyrirtæki. Oskum að ráöa starfsmann. Starfiö er undirvinna og samsetning á húsgögn- um, einnig lagervinna. Uppl. ekki gefnar í síma. TM-húsgögn, Rauöa- geröi 25 Reykjavik. Tilboð óskast í sprautun á Subaru 78. Uppl. í síma 12958 eftir kl. 17. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvörubúö frá kl. 14—18 mánudaga til fimmtudaga og 14—19 föstudaga. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H—291. Vana sjómenn .stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta, vantar á Sandafell HF 82 sem er 50 lesta bátur og er aö hefja veiðar meö þorskanet- um. Uppl. um borö í bátnum í Hafnar- firði og í síma 53733. Tvo vana menn vantar á hjólaskóflu sem er Malli H—65. Vaktavinna viö Hafnarfjörö. Uppl. í sima 98-2210 og 91—71613, Ármann. Laghentur maður óskast til starfa í reiðhjólaverslun. Starfssviö afgreiösla í verslun, samsetningar og viögeröir á reiöhjólum o.fl. Góö laun í boði. Verslunin Markiö, Suöurlands- •• braut 30. Atvinna óskast 23 ára námsmaöur óskar eftir hálfs dags vinnu strax, helst fyrir hádegi, hefur stúdentspróf. Uppl.ísíma 28904. Húsasmíöameistari meö löggildingu óskar aö komast í samband viö félög eöa aöra þá sem vildu nýta sér réttindi og kunnáttu viö- i komandi. Þeir sem áhuga hafa sendi . nöfn til auglýsingadeildar DV fyrir 14. þ.m.merkt„394”. Trúnaðarmál. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrifstof- um og stofnunum. Hreinsum síma, rit- vélar, skrifborö og .allan haröviö. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viöurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Hreingemingar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og fyrirtækjum. Vandvirkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Vinsamlega hringið í síma 39899. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1984. Aöstoöa einstaklinga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Er viö- skiptafræðingur, vanur skattframtöl- um. Innifalið í verðinu er allt sem viö- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantiö tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem meö Jjarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síma 45426. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl. önnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö, simi 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur,-Helgi Scheving. Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þessóska. Aætla opinber gjöld. Hugs anlegar skattkærur eru innifaldar i verði. Eldri viöskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viöskiptafræö- ingur, Klapparstíg 16, Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Líkamsrækt Sólbaðstofan Sólbær, Skólavöröustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á að bjóöa eina allra bestu aöstööu fyrir sólbaðsiökendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfð. Þiö komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuöum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta á sér standa, veriö velkomin. Sólbær, sími 26641. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækið til grenningar, vöðva- styrkingar og viö vöövabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Baðstofan Breiðholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið viö erum einnig meö heitan pott, gufubaö, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, gengiö inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á það nýjasta í snyrtimeð- ferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeð- ferö, fótaaögeröir réttingu á niður- grónum nöglum meö spöng, svæða- nudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubað. Veriö velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræöingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. HjáVeigu, sími 32194. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á' Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, simi 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Vélritun Vanur læknaritari tekur aö sér heimavélritun. Uppl. í síma 77271 eftir kl. 14. Tapað -fundið Lyklar töpuðust sl. föstudagskvöld á leiöinni Grundarstígur-Lækjartorg — leiö 2 — Tómstundahúsiö. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 15224. Kvengullúr, Pierpont, taspaöist sl. föstudag í Háaleitishverfi. Skilvís vinnandi hringi í síma 37336. Tapast hefur vinrautt seðlaveski sem inniheldur nafnskír- teini, vegabréf og peninga. Þar sem mér er mjög sárt um skilríkin og veskiö vona ég aö skilvís finnandi hafi samband viö mig í síma 39509. BÓKAVÖRÐUR Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða bókavörð hjá skólasafna- miðstöð fræösluskrifstofunnar, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar veitir skólasafnafulltrúi í síma 28544. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. apríl 1984. Urval FYRIR UNGA OG ALDNA ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 IMauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lógbirtingablaðsins 1983 á eigninni Víði (spildu úr landi Hrísbrúar), Mosfellshreppi, þingl. eign Eygerðar Ingimundardóttur, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 130., 133. og 137. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hamarsteigi 4, Mosfelllshreppi, þingl. eign Axels Blomster- berg, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Gjald- heimtunnar i Reykjavík og Armundar Backman á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. aprii 1984 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 130., 133. og 137. tölublaði Lógbirtingablaðsins 1983 á eigninni Gili, Kjalarneshreppi, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og innheimtu rikis- sjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Leynis- braut 10 í Grindavík, þingl. eign Jóns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka Islands og Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. f östudaginn 13. april 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Bræðratungu í Grindavík, þingl. eign Ragnheiðar A. Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins föstudaginn 13.4. 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar- hrauni 30B, 2. hæð til vinstri, í Grindavik, þingl. eign Sigurðar R. Ólaf s- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands föstudaginn 13. apríl 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Sjávar- götu 6—12 í Njarðvík, þingl. eign Skipasmiðastöðvar Njarðvíkur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs tslands fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hcfur verið í Lögbirtingablaðinu á bv. Dagstjörnunni KE—3, þingl. eign Stjörnunnar hf. í Njarðvík, fer fram við skipiö sjálft í Njarðvíkurhöfn að kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Gunnars Guð- mundssonar hdl., Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Útvegsbanka íslands fimmtudaginn 12. april 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn íNjarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur vcrið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Akurbraut 2 í Njarðvík, þingl. eign Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Brunabóta- félags islands fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hring- braut 59,1. hæð til hægri, þingl. eign Kristínar Björnsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn íKeflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 82,1. hæð í Keflavik.þingl. eign Jennýjar Jakobsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Guðmundar Jónssonar hdl., Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis, Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Ólafs Gústafs- sonar hdl. fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Víkur- braut 6 í Keflavík, þingl. eign Jóhannesar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs Íslands fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.