Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. Jí:varp Miðvikudagur 25. aprfl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 íslenskar dægurlagasöng- konur. Eria Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þor- bergs, Ellý Vilhjálms o.fl. syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonles (10). 14.30 Miödegistónleikar. 14.45 Popphólfið—JónGústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnmgar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sig- urðardóttir. 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.30 Utvarpssaga bamanna: „Ves- lings Krummi” eftir Thöger Birke- land. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hugo Wolf — 4. þóttur „Spánska ijóðabókin”. Umsjón Sigurður Þór Guðjónsson. Lesari Guðrún Svava Svavarsdóttir. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (1). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 t útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.15 tslensk tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Miðvikudagur 25. aprfl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- t endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Allrahanda. Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma blús. Stjóm- andi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Konur í rokkmúsik. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Sjönvarp Miðvikudagur 25. aprfl 18.00 Söguhomið. Blástakkur-Ævin- týri eftir Sigurbjörn Sveinsson Sögumaöur Kristjana Emma Guð- mundsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Tveir Utlir froskar. 3. þáttur Teiknimyndaflokkur frá Tékkósló- vakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.20 Afi og bíllinn hans. 3. þáttur. Teiknimyndaflokkurfrá Tékkósló- vakíu. 18.25 Svona verður baðmullarefni til. Þáttur úr dönskum mynda- flokki sem lýsir því hvemig al- gengir hlutir eru búnir til. Þýðandi Bogi Amar Finnbogson (Nord- vision — Danska sjónvarpið) 18.45 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 EPCOT — Miljarðadraumur- inn. Þýskur sjónvarpsþáttur um EPCOT-skemmtigarðinn í Flórída þar sem Disney-fyrirtækið gefur gestum kost á aö skyggnast inn í heim framtíðarinnar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Guðni Kolbeinsson. 21.35 Synir og elskhugar. Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarp- inu, gerður eftir samnefndri sögu eftir D. H. Lawrence. Þýðandi Vet- urliðiGuðnason. 22.30 Fiðrildin víðförlu. Bresk fréttamynd um kóngafiðrildi og ferðir þeirra um meginland Ameríku. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.40 Eiturefnafaraldur i Dyflinni. Bresk fréttamynd um geigvæn- lega útbreiðslu heróínneyslu höfuðborg Irlands síðustu ár. Þýð- andi Bogi Amar Finnbogason. 2255 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Hvort fiðrildið er af kóngaætt skal ósagt látið en spilið er hjartadrottning. Sjénvarp kL 22.30: ■ TVÆR STUTTAR HEIMILDARMYNDIR I kvöld, eftir fimmta þátt Sona og elskhuga, verða á dagskrá sjónvarps- ins tveir stuttir fræðsluþættir af ólík- um toga spunnir. Annars vegar um fiðrildi og hins vegar um eiturlyf. Samanlagt tekur sýning þessara þátta 25 mínútur en við nákvæmari könnun kemur í ljós að f riðrildin flögra um skjáinn í tíu mínútur en eitriö verðuríkortér. Fiðrildin víðförlu er titillinn á fyrri myndinni og er hún um fiðrildi sem eru víðföml. Það er augljóst. Þetta eru kóngafiðrildi svokölluð og eru þau af flökkuætt. Þessi stofn var löngum mjög dularfullur því menn gátu aldrei vitað hvar þau héldu sig á veturna. fíðríkfiogheróín Þaö kom hins vegar í ljós að hegðunarmunstur þeirra er ekki eins og Islendinga, þau eru á norðlægum slóðum á sumrin en fara svo í sólar- landaferð á veturna á meöan Islend- ingar vinna baki brotnu fyrir flat- mögunarferð á baðströnd þar sem þeir dvelja svo sumarlangt. Duglegir breskir sjónvarpsmenn eltu þessi fiörildi frá Kanada og alla leið til Mexíkó. Þeir hafa því væntan- lega farið yfir Bandaríkin en afrakstur ferðarinnar fáum viö að sjá kl. 22.30 á miðvikudag. Seinni myhdin er líka bresk og fjallar um síversnandi ástand eitur- lyf jamála á írlandi hinu græna og þá aðallega í Dyflinni hinni nýju. Áður var það þannig að heróín þekkt- ist varla í þessari borg en nú er svo komið að efnið er fáanlegt á götum úti og vitaö er til þess að unglingar, allt niöur í fjórtán ára, neyti þess. Þetta er vissulega skoðunar virði, kannski erum við ekki svo langt á eftir. SigA HaUnntnoganti %»sar - Eituriyf eru nú orðin mjög algeng í DyfHnni. Hérgeturað Hta hinar ýmsu tegundir fíkniefna. Utvarp kl. 21.40: 26KV0LD I kvöld klukkan 21.40 hefst í útvarp- inu lestur nýrrar útvarpssögu og er þaö ekki ófrægari saga en 1001 nótt í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Það er Steinunn Jóhannesdóttir sem sér um lesturinn en hún byrjaði í gær með því að flytja erindi eftir sjálfa sig umSteingrim. Þessi þýöing þykir mikið þrekvirki enda var Steingrímur ein 10 ár að ljúka við hana. I kvöld hefst hins vegar lestur f)rstu sögunnar. Þeim sem lítið þykir til sagna þessara koma skal bent á til hugarléttis að lesturinn mun ekki taka 1001 nótt. Þetta eru 26 lestrar og hefur Steinunn valið það bitastæðasta til lestrar. Sögur Erins og Ali Baba og þjófamir fjörutíu og Sinbad sæfari verða örugglega með í pakkanum. Fyrir þá sem ekki þekkja söguna á bak við 1001 nótt skal eftirfarandi fært íletur: Einu sinni var grimmur kalífi sem átti helling af kellingum. Líf og yndi þessa kalífa var að láta konur sinar segja sér sögu, þó ekki allar í einu. Ef honum þótti sögumar ekki nógu góðar Steinunn Jóhannesdóttir leikkona . les útvarpssöguna........ —nýjaútvarps- saganerlOOl nótt þá lét hann skilja höfuð frá búk á viðkomandi sögukvendi. Þar sem frásagnargáfa var ekki sterkasta hliö viðkomandi kvenna- búrsmeðlima fór iðulega svo að haus- innfauk. Þetta hélt áfram kvöld eftir kvöld alveg þangað til fögur prinsessa, að nafni Sheherasade, kom til söguiuiar. Sú kunni tök á kalli. Sagði honum svo kynngimagnaöar sögur að hann stóð á öndinni (sem meiddi sig). Svo þegar sagan var aö ná hámarki hætti hún og sagði: „Búið í dag, framhald á morgun,” og fór. Þannig hélt hún honum gangandi í 1001 nótt þar til kalífinn fór að elska hana og gaf henni líf ásamt öllum hinum í kvennabúrinu. Og þannig ætlar Steinunn Jóhannes- dóttir að hafa þetta. Hætta þegar hæst rís og halda áfram á morgun. Með hjálp indverskrar tónlistar ætlar hún að halda okkur gangandi í 26 kvöld. Þetta verður að öllum likindum hin besta hlustun. SigA Veðrið Veðrið i | Gert er ráð fyrir suðlægri átt, þurrt og hlýtt á Norður- og Austur- llandi og víðast sólskin. Sunnan-' kaldi og súld eöa rigning með , köflum á Suður- og Vesturlandi. Veðrið her og tsland kl. 6 í morgun: Akureyri. skýjað 11, Egilsstaöir heiöríkt 3, Grímsey skýjað 6, Keflavíkurflug-. ' völlur súld 8, Kirkjubæjarklaustur I súld 6, Raufarhöfn skýjað 8, Reykjavík súld 8, Sauðárkrókur hálfskýjað 10, Vestmannaeyjar súld7. Utlönd kl. 6 i morgun: Bergen ‘léttskýjað 3, Helsinki skýjað 7,. Kaupmannahöfn léttskýjað 9, Osló I skýjað 4, Stokkhólmur alskýjað 8. Utlönd kl. 18 i gær: Algarve skýjað 18, Amsterdam léttskýjað 18, Aþena skýjað 13, Berlín skýjað 13, Glasgow heiðríkt 15, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 18, Frankfurt léttskýjað 18, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 22, London heiðríkt 18, Lúxemborg léttskýjað 18, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) þokumóöa 17, Mallorca (og Ibiza) skýjað 18, Nuuk úrkoma í grennd —8, París léttskýjað 22, Róm þokumóða 16, Vín léttskýjað 11. Gengíð j GENGISSKRÁNING . nr. 79 - 25. aprfl 1984 kl 09.15 Eining Kaup Sala ToHgengi Dollar 29.320 29.400 29.010 Pund 41.393 41.505 41.956 Kan.dotlar 22.913 22.975 22.686 Dönskkr. 2.9761 2.9842 3.0461 Norsk kr. 3.8241 3,8345 3.8650 Sænsk kr. 3,7027 3,7128 3.7617 R. mark 5.1376 5,1516 5,1971 Fra. franki 3.5545 3.5642 3.6247 Belg. franki 0.5354 0.5369 0,5457 Sviss. franki 13,2364 13.2725 13.4461 HoH. gyHini 9,6911 9.7176 9,8892 VÞýskt mark 10.9270 10.9569 11,1609 h. lira 0,01768 0.01773 0,01795 Austurr. sch. 1,5526 1.5568 1,5883 Port. escudo 0,2156 0.2162 0.2192 Spá. peseti 0.1940 0.1946 0.1946 Japansktyen 0,13011 0,13046 0,12913 írskt pund 33.498 33,590 34,188 SDR (sérstök 30,8152 30.8995 j Simsvarí vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.