Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 38
38 ■ Xft'0. ;?;VYí,«irí’M?*va \j v . r numi ui/íiuw** -------- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO SALURA Frumsýnir PASKAMYNDINA Educating Rita Ný, ensk gamanmynd sem ■ allir hafa beöiö eftir. Aöalhlut- verkin eru í höndum þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæöi voru útnefnd ' til óskarsverölauna fyrir stór- kostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verölaunin í Bretlandi sem i besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. SALURB ,< Á fullu með Cheech og Chong Amerisk gamanmynd i litum meö þeim óborganlegu Cheech og Chong. Hlátur frá upphafi tilenda. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 frumsýnir páskamyndina í ór: Svarti folinn snýr aftur Þeir koma um miöja nótt til aö stela Svarta folanum og þá hefst eltingarleikur sem ber Alec um víöa veröld í leit aö hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síö- asta ári og nú er hann kom- inn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aöalhlutverk: Kelly Rcno. Framleiöandi: ✓ Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starscópe stereo. Sýud kl. 5,7.10 og 9.10. SLmi 11544 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta ungling- ar í saklausum tölvuleik kom- ist inn á tölvu hersins og sett þriöju heimsstyrjöldina óvart af staö? Ognþrungin en jafnframt dásamleg spennu- mynd sem heldur áhorf- endum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er aö líkja viö E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni.) Aöalhlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman, John Wood, Ally Sheddy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: Wiiriam A Fraker, A.S.C. TónlLst: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Stereo og Panavision. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.15 og9.30. Úrval # ❖ FYRIRUNGA 0G ALDNA ^ V* LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS ÍSLENSKA ÓPERAN RAKARIIMN í SEVILLA föstudag 11. maíkl. 20.00, laugardag 12. mai kl. 20.00. Allra síðustu sýningar. Miöasala opin frá kl. 15.00— 19.00, nema sýningardaga til kl. 20.00. Súni 11475. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Á HÓTEL LOFTLEIÐUM UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU föstudagll. maí kl. 21.00, sunnudag 13. maíkl. 17.30, f áar sýn. eftir. Miöasala alla daga frá kl. 17.00. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúö Hótel Loftleiöa. ATH: Leið 17 fer frá Lækjar- götu á heilum og hálfum tima alla daga og þaðan á Hlemm og svo aö Hótel Loftleiðum. I.KiKI l.l.\(, KKYklAVIkl K SIM116620 <9j<9 FJÖREGGIÐ 2. sýn. íkvöld, uppselt, grá kort gilda, 3. sýn. sunnudag kl. 20.30, rauökortgilda, 4. sýn. þriðj udag kl. 20.30, blá kort gilda. BROS UR DJÚPINU 9. sýn. föstudag kl. 20.30, brún kort gilda. Strangiega bannaö börnum. GÍSL laugardag, uppselt, miövikudag kl. 20.30. Miðasala í Iönó kl. 14—2030. Sími 16620. ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 ÁSKRIFENDUR ERU í VINSAMLEGAST BEÐNIR ‘ AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA EF BLAÐIÐ BERST EKKI. LEIKFELAG AKUREYRAR KARDIMOMMU- BÆRINN fimmtudag 10. maí kl. 18, uppselt, föstudag 11. maí kl. 20. Hátíðarsýning: Styrkvciting úr Mbiningarsjóði frú Stefaníu Guömundsdóttur. Laugardag 12. mai kl. 17 uppselt, sunnudag 13. maíkl. 17, uppselt. Miöasaia opin alla virka daga kl. 15—18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 og fram aö sýningu. Súni 24073. SB ú, \ 2 ÞJÓÐLEIKHUSIÐ SVEYKí SÍÐARI HEIMS- STYRJÖLDINNI föstudagkl. 20, síðasta sinn. GÆJAR OG PÍUR laugardag kl. 20, uppselt, sunnudag kl. 20, miövikudag kL 20. AMMA ÞÓ! sannudagkl. 15, tværsýningareftir. Miöasala kl. 13.15—20, sími 11200. Bl0 HOI UIM 7MM on— Simi 78900 SALUR 1. James Bond myndin Þrumufleygur (Thunderball) L :<UP! (fui! SEANCONNERV "THUNDERBALL” Hraði, grin, brögð og brellur, allt er á ferö og flugi i James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tima. James Bond er engum likur. Hann er toppurinn í dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Augcr, Luciana Paluzzi. Framleiöandi: Aibert Broccoli, Harry Saltzman. Byggð á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. SALUR2 Silkwood ...wmm*S£' íi®** i Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: MikeNichols. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALUR3 Heiðurskonsúllinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR 4 Maraþonmaðurinn Sýndkl.9. Porkys II Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Slmi 50249 í skjóli nætur (Stlll of the night) STILL OF THE NIGHT OskariverAlannamyndinnl Kramer vs. Kramer var leik- stýrt af Robert Benton. 1 þess- ari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stööugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburðum fær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skrikja afspenningi. Aöalhlutverk: RoyScheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robcrt Benton. Sýndkl.9. Bönnuö börnum innan 16 ára. ÁSKÚLABIO S/MI22140 Gulskeggur dlolnbeortl ...a rollidgng yan\. for d\p young ii\.d\j: head! Drepfyndin mynd meö sjó- ræningjum, þjófum, drottn- ingum, gleðikonum og betlurum. Verstur af öllum er „Gulskeggur” skelfir heims- hafanna. Leikstjóri:. Mel Damski (M.A.S.H.) Aöalhlutverk: Graham Chapman (Monty Python’s) Marty Feltímau (Young Frankenstein — SilentMovie), Peter Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sherlock Holmes 1978), Peter Bull (Yellowbeard), Cheeck og Chong (Up inSmoke), James Mason (The Verdict), David Bowie (Let’s dance). Sýndkl.5. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ ER HOLLT AÐ HLÆJA. Tónleikar kl. 20.30. LAUGARÁS nnsi Páskamyndin: 1984. H Ný bandarísk stórmynd sem hlotið hefur frábæra aðsókn hvar sem hún hefur veriö sýnd. Voriö 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þús- undir fengu að fara til Banda- rikjanna. Þær voru að leita aö hinum ameríska draumi. Einn fann hann í sóiinni á Miami — auð, áhrif og ástríö- ur sem tóku öllum draumum hans fram. Hann var Tony Montana. Heimurinn mun minnast hans meö ööru nafni, Scarface, mannsins með örið. Aöalhlutverk: A1 Pacino. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskírteini. KAFFIVAGNINN GRANOAGAROPO GLÆNÝR SPRIKLANDÍ FISKUR BEINT UPP UR BAT GLÆSILEGUR SERRETTARMATSEOILL BORÐAPANTANIR I SIMA 15932 Betra seint en aldrei Braoskemmtueg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd um tvo eldfjöruga aldraöa unglinga sem báöir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf. Aðalhlutverk leika úrvals- lcikaramir: David Niven (ein hans síðasta mynd), Art Camey, Maggie Smith. Islcnskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Heimkoma hermannsins Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Staying alive Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Ég lifi Sýnd kl.3.15, 6.15 og 9.15. Frances Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð. Sími11384 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ oðinn Átómstöðin Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggö á samnefndri skáldsögu Hali- dórs Laxness. Iæikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjóifsson, Arnar Jónsson, Arni Tryggvason, JóniUa Olafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar. DOLBY STEREO |l UMM MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU Askriftarsíminn er 27022 LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.