Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR10. MAl 1984. 39 Utvarp Fimmtudagur 10. mai 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Feröaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonles (21). 14.30 A frívaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ray Still, Itzhak Perlman, Pinchas Zuker- man og Lynn Harrell leika Obó- kvartett í Es-dúr op. 8.eftir Carl Stamitz / Félagar í Vínaroktett- inum leika Kvintett í G-dúr op. 77 eftir Antonín Dvorák. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað meö Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. ^ilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Möröur Arnason 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Siguröardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti „Flugið helilar” eftir K. M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttír les þýðingusína (2). 20.30 Leikrit: „Fimmtudagskvöld” eftir Andrés Indriöason. Leik- stjóri: Karl Agúst Ulfsson. Leik- endur: Páli Hjálmtýsson, Þórhall- ur L. Sigurðsson og Edda Heiörún Baekman. 21.15 Samleikur í útvarpssal. Freyr Sigurjónsson leikur á flautu, Hlíf Sigurjónsdóttir á fiölu, Anna Guöný Guðmundsdóttir og David Tutt á píanó. a. Sónata eftir Carl Maria Widor. b. Fimm melódíur op. 35 eftir Sergej Prokof jeff. 21.45 „Flóin”, smásaga eftír Jörn Riel. Hilmar J. Hauksson les þýö- ingu sína og Matthíasar Kristian- sen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 1 beinu sambandl miili lands- hluta. Helgi Pétursson og Kári Jónasson stjórna umræöuþætti í beinni útsendingu frá tveim stöö- umálandinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—16.00 Eftir tvö. Stjórnendur: Jón Axel Olafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. '16.00—17.00 Rokkrásin. Stjórnend- ur: Snorri Skúlason og SkúU Helgason. 17.00—18.00 Lög frá 7. áratugnum. Stjórnendur: Bogi Agústsson og Guðmundur Ingi Krístjánsson. Föstudagur 11.maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Föstudagur 11. maí 19.35 Umhverfis jörðlna é áttatíu dögum. Þýskur brúöumyndaflokk- ur geröur eftir alkunnri sögu eftir JulesVeme. 19.45 Fréttaágripétáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaöur Edda Andrésdóttir. 21.25 Af erlendum vettvangi. Þrjár stuttar, breskar fréttamyndir um stjórnmálaþróun i Frakklandi, Portúgal og Jórdaníu. 22.15 Nevsorof greifi. Sovésk gainanmynd frá 1983 sem styðst við sögu eftir Alexei Tolstoj (1882-1945). læikstjóri Alexander Pankratof-Tsjornl. Aðalhlutverk: Lév Borisof, Pjotr Shjerbakof og Vladlmir Samojlof. 1 októberbylt- ingunni í Pétursborg kemst skrif- stofumaður einn óvænt yfír tals- vert fé og tekur sér grelfanafn. Með lögreglu keisarans á hælun- um flýr „grelfinn” land og kemur undir sig fótunum í Tyrklandi með vafasömum viöskiptum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Fréttir i dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Andrés Indriðason er höfundur leiksins. Karl Á. Úlfsson leikstýrir stykkinu. Útvarpkl. 20.30: Leikrit eftir Andrés Indríðason —Karl Á. Úlfsson leikstýrir Fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30 verö- ur flutt útvarpsleikritið Fimmtudags- kvöld eftir Andrés Indriðason. Leikritið fjallar um samband frá- skilins föður og sonar hans og lýsir þvi hvernig börn sjá oft og einatt í gegnum blekkingarvef f ullorðna fólksins. Leikendur eru: Páll Hjálmtýsson, Þórhallur L. Sigurðsson og Edda Heiðrún Backman. Leikstjóri er Karl Agúst Ulfsson. Tæknimenn eru Hreinn Valdimarsson og Friðrik Stefánsson. Útvarp kl. 20.00: Flambardssetrið eftir K.M.Peyton i — Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína I kvöld klukkan 20 hefst í útvarpinu annar lestur á skáldsögunni Flugiö heillar eftir K.M. Peyton. Þetta er reyndar annar hluti úr f jögurra binda verki sem kallast Flambardssetriö. Þýðandi sögunnar er Silja Aðal- steínsdóttir, en þetta er 9. sagan sem hún þýðir eftir Peyton og hafa sex veriðlesnaríútvarpi. Fyrsta sagan sem Silja þýddi eftir K.M. Peyton var um Patrick en alls komu út þrjár sögur um þann geð- þekka pilt, allar lesnar i útvarpi. Ohætt er að segja aö sögurnar hafi hrifiö hug og hjörtu Islendinga á öllum aldri þó svo sögurnar eigi að heita unglingasög- ur. Er Silja lauk lestri síðustu sögunnar um Patrick fannst fólki eins og það hefði einhvem veginn veriðsvikið, eins og höfundur hefði yfirgefið Patrick i miðjukafi. Aörir voru alveg á þvi að þama væri maðkur í mysunni og vildu ekki bekenna að þetta væri siöasta sagan um Patrik. Silja nefnir sem dæmi að heill vega- vinnuflokkur utan af landi hafi hrlngt i hana og spurt hvort það væri örugg- lega ekkl til ein saga i viðbót. Heilu bekkímir í barnaskólunum vom gerðir út af örkinni til að spyrjast fyrlr um þaðsama. Annars fjallar sagan sem lesin er núna í útvarpinu um Kristinu sem er unglingsstúlka á öðrum áratug þessar- ar aldar. Sagan gerist að mestu á flug- velli og fjallar mikið um flughetjur fyrri tíma sem hættu sér i alls kyns glæfraferðir í tilrauhaskyni. Að sögn Silju er sagan svo vel krydduð rómantik.. . ..............................jm Silja Aðalsteinsdóttir, þýðandi og lesari sögunnar Flambardssetursins, II. hluta. FRAMKVÆMDAÞJÓNIJSTAN HANDVERK />/V) ncl'nidþað — við framkva ininn þ'að T.d. þrífum þakrennur, aðstoöum við flutninga, glerísetning- ar, ef flæöir, hreingerningar kringum liusið, ef billinn fer ekki i gang og m.fl., m.fl. .Xci/darþjóniistn i ramkra indaþji'miintan Handvcrk Rarðavogi 38, neðri hæð, sími 30656. Veðrið Sunnanátt í dag, svona 4—6 vindstig, skýjað um allt land, dálít- il rigning á Suður- og Vesturlandi. Veðrið hérog þar Island kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 7, Egilsstaðir alskýjað 4, Grímsey skýjað 5, Höfn skýjað 4, Keflavíkurflugvöllur þokumóöa 6, Kirkjubæjarklaustur rigning 2, Raufarhöfn skýjað 5, Reykjavík rigning 7, Sauðárkrókur alskýjað 5, Vestmannaeyjar súld 5. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjaö 5, Helsinki skýjað 2, | Kaupmannahöfn léttskýjaö 6, Osló léttskýjað 5, Stokkhólmur léttskýj- aö3, Þórshöfn skýjað 5. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 18, Amsterdam skýjaö 18, Aþena skýjaö 18, Berlín skýjað 10, Chicagó alskýjaö 11, Glasgow skýj- aö 10, Frankfurt hálfskýjaö 12, Las i Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, 1 London skýjað 14, Los Angeles j mistur 24, Luxemborg léttskýjað 7, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) skýjað 20, Mallorca (og Ibiza) skýjað 16, Miami skýjaö 29, Montreal úrkoma í grennd 11, Nuuk skýjaö —2, París léttskýjað 10, Róm skýjað 20, Vín skýjað 12, Winnipeg léttskýjað 12. Gengið GENGISSKRANING NR 89. 10. MA( 1984 KL. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi Oollar 29,810 29,890 29,540 Pund 41,026 41,136 41,297 Kan.dollar 22,972 23,034 23,053 Dönsk kr. 2,9241 2,9319 2.9700 Norsk kr. 3,7764 3,7865 3.8246 Sænsk kr. 3,6505 3,6603 3,7018 Fi. mark 5,0792 5,0929 5,1294 Fra. franki 3,4781 3,4874 3,5483 Belg. franki 0,5255 0,5269 0.5346 , Sviss. franki 12,9902 13,0251 13,1787 . Holl. gyllini 9,4967 9,5221 9.6646 1 V-Þýskt mark 10.6683 10,6970 10.8869 > ft. líra 0,01730 0,01734 0.01759 Austurr. sch. 1,5182 I 1,5223 1,5486 ' Port. cscudo 0,2121 0,2127 0,2152 Spá. peseti 0,1910 0,1915 0.1938 , Japansktyen 0,12933 0,12968 j 0,13055 ! irskt pund 32,606 32,894 {33.380 i SOR (sérstök 30,8559 30,9390 >30,9744 dráttarrén.) .181,27093 181.75762 181,99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.