Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1984, Blaðsíða 40
►V tY4’( i • i Fréttaskotið 68-78-58 SIMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984. Opnað fyrir álarækt — með sóttvamar- skilyrdum, breyta þarf lögum „Þeim sem sýnt hafa áhuga á þessu hefur verið sent bréf þar sem fram kemur aö innflutningur gleráls til ála- ræktar kemur til greina,” sagði Jón Helgason landbúnaðarráðherra i gær. Ahugamenn hafa beðið svarsins í of- væni vikum saman því þeir telja ála- rækt hér traustustu og arðbærustu grein fiskiræktar. Lirfu eða seyði álsins, gierálinn, verður hins vegar að veiða við strendur erlendis og flytja inn til uppeldis hverju sinni. Fisksjúkdómanefnd mun meta það hvort umsækjendur um innflutning gleráls geta fullnægt kröfum um full- komnar vamir gegn smiti frá honum til þeirra fiskstofna sem fyrir eru hér. Jafnframt þarf að breyta lögum um vatnafiska til að heimila innflutning- inn. Landbúnaðarráðherra kvaöst undir- búa frumvarp þar um og leggja væntanlega fyrír næsta Alþingi. HERB Bamihent útúr skólabfí Sá atburöur varð í vesturbæ Reykja- víkur í fyrradag að 6 ára gömlum dreng var vísaö út úr skólabíl og hann skilinn eftir fjarri heimih sínu. „Eg harma að þetta skuli hafa komið fyrir og legg á það áherslu að rekstur skólabílsins hefur gengið frá- bærlega vel fram að þessu. Hér var á ferðinni forfallabilstjóri og mun honum eitthvað hafa runnið í skap,” sagði Ingi Kristinsson, skólastjóri Melaskóla. Mun hafa komið til ryskinga milli tveggja stráka í skóla- bílnum sem flytur nemendur Mela- skóla, sem búa á Eiðisgranda, heim til sín. Bilstjórínn var ekkert að tvinóna viö hlutina heldur henti baminu út úr bílnum. Það var síðan tekið upp í bíl ókunnugra og keyrt til síns heima. -EIR. lukkudagar\ 11. MAÍ ! 2250 I ! SKÖLATASKA FRÁ I.H. hf. í , AÐ VERÐMÆTI KR. 500,- Vinningshafar hringi í síma 20068 ■ LOKI Farínn austur — só ykk- urá mánudaginn! TRILLUSJÓMANNS Á ÞÓRSHÖFN SAKNAÐ Gjöfult er sjávarfang: ESKFHMMNGAR GANGAFJÖRUR ÍRIÓRLEIT Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifirði: Fjöldi bjórdolla hefur fundist á reki á Eskifirði og Reyðarfirði undanfarna daga. Margar bjórdoliur hefur einnig rekið á land. Hafa þær f undist er gengnar hafa veríð fjörur í botni Eskif jaröar og allt út fyrir Mjó- eyri. Þetta eru bláar bjórdollur frá Carlsberg, 33 centilítra. , Jlann er þrælgóður á bragöið. Og volkiö í s jón- um virðist ekki hafa haft nein áhrif,” sagði Eskfiröingur sem ég ræddi viö ígær. Það var fyrir um hálfum mánuöi sem nokkrar bjórdollur fundust fyrsL En eftir að fleiri bjórdollur hafa fundist eru böm og unglingar farín aö flykkjast niður í f jörumar í leitaðbjór. En hvaðan kemur þessi óvænta sending? Tæplegast hefur bjórdoU- umar rekið frá bruggverksmiðjun- um i Danmörku? Menn bér hallast helst aö þvi aö nú sé aö koma í leitim- ar bjórinn sem sökk á hafsbotn ásamt videospólum i desember og frægtvarð. Þá baföi skipverji eins bátsins bér fyrir austan fest bjórinn og video- spólurnar við belg. Þegar vitja átti góssins var aUt sokkið. Fleiri skýringar eru þó í gangi. Þaö er f uUyrt að skipverjar af einu kaupskipi hafi hent 11 kössum af vodka og fleiri kössum af bjór fyrir borð nýlega er þeir bjuggust við mikiUi „tollarassíu” er aö iandi kæmL Hverjar sem skýringamar eru þá hafa Eskfirðingar gengið á bragðið um leið og þeir ganga fjörur í '„löðrandi” firöinum. -JGH Carlsberg teygaöur á Eskifjarðarfjöru, vei kaldur úr sjónum. DV-mynd Emil Thorarensen. — Flugvél fann trilluna mannlausa í gærmorgun FuUorðins triUusjómanns frá Þórs- höfn á Langanesi er saknað. Maðurinn hélt út til veiða í góðu veðri um há- degisbUið á fimmtudag og hugðist koma aftur að landi um kvöldið. Það var svo klukkan tíu í gærmorgun sem trUla mannsins fannst um 4—5 sjómU- ur norður af Grenjanesvita. Hún var þá mannlaus. Maðurinn var einn á triUunni. „Fjörur aUt frá Grenjanesvita vest- ur aö Hjálmarsnesi hafa verið gengnar í dag. Og þá fóru alUr bátar héðan út í morgun tU leitar,” sagði Olafur Rafn Jónsson, lögreglumaður á Þórshöfii, í samtaU við DV seinni partinn í gær. Hann sagði ennfremur að enn heföi leitin ekki borið árangur. Leit verður haldið áfram í dag. Síðast sást til mannsins í fyrrakvöld. Þá var hann á línuveiöum vestarlega i Lónafirði, einum fjarða ÞistUfjaröar. Þegar spurðist í gærmorgun að maður- inn hefði ekki komið að landi var leit straxhafin. LitU einkaflugvél fórþegar i loftið og fann triUuna eftir um hálftíma. Þá hafði hana rekið um tíu tU tólf sjómílur f rá þeim stað þar sem hún sást síðast. TriUan er eitt og hálft tonn. Björgunarsveitin á Þórshöfn, sem hef- ur st jórnað leitinni, heitir Haf UÖL -JGH Hagkaup flytur inn kartöflur: Koma um miðja næstu viku Hagkaup hefur ákveðið að flytja inn kartöflur án þess að hafa fengiö leyfi til slíks innflutnings og nú er verið að skipa út í Englandi 20 tonn- um af 1. flokks kartöflum og eru þær væntanlegar U1 landsins um miðja næstu viku. GisU Biöndal hjá Hagkaupi sagði í samtaU viö DV að þótt þeir hefðu ekki enn fengið leyfi tU inn- flutningsins Utu þeir á slikt leyfi sem formsatriði miðað við yfiriýs- ingar forsætisráðherra og for- manns Sjáifstæðisflokksins um þetta mál. ” I ijósi frétta af afstöðu þeirra til málsins höfum við ákveöiö þetta og kannski verður leyfið komiö er kartöflumar koma á hafnarbakk- annhér,”sagðihann. -FRI Kjöt-ogkartöflu- skiptiSÍS: Umboðslaun nær800 þúsundkr. Umboöslaun Sambandsins fyrir útflutning á dilkak jöti tU Finnlands voru liðlega 270 þúsund krónur. Eins og áöur hefur komið fram í fréttum fluttum við til Finnlands 105 tonn af dUkakjöti og keyptum af þeim 2100 tonn af kartöflum. Magnús Friögeirsson, fram- kvæmdastjóri búvörudeUdar Sam- bandsins, sagöi að hér væri ekki um bein vöruskipti að ræða. Þegar Isiendingar gengu i EFTA var upp- haflega samið um að Finnar keyptu árlega af Islendingum 100 tmin af dUkakjöti en fram að þessu hafa Finnar ekki staðið við þann samníng. Hann sagði að kartöflu- kaupin hefðu líklega verið hvetjandi á það að Finnar keyptu dilkakjötið. Finnar borguðu 12,5 mörk fyrir kUóiö eða 62,50 krónur. Sambandið fær hins vegar 2% í um- boðslaun, sem eru reiknuð af óniðurgreiddu verði kjötsins, sem þávar 129,32 krónur. Fram hefur komið í DV að um- boðslaun tU SIS fyrir finnsku kartöflurnar námu um hálfri mUljónkróna. -APH skoðana- kannanir? Ráðstefna um skoðanakannanir fór fram á Hótel Sögu i gær á veg- um Hagvangs hf. Þar var einkum rætt um hvort þörf væri á lagasetn- ingu um skoðanakannanir. Sérstakur gestur var Normann Webb, framkvæmdastjóri GaUup- fyrirtækisins. Hann lýsti andstöðu sinni við takmarkanir á frelsi tfl að gera skoðanakannanir. Hann sagði skoðanakannanir styrkja lýöræði. Aörir framsögumenn voru Þor- bjöm Broddason dósent, Jónas Kristjánsson ritstjóri, Gunnar Maack rekstrarráögjafi, Ami Gunnarsson varaþingmaður og Tómas Helgason yfirlæknir. Að erindum loknum fóru fram paU- borðsumræður. Nánar veröur greint frá ráðstefii- unnisiðaríblaðinu. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.