Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 23
DV. MANUDAGUR14. MAl 1984. 23 íþróttir íþróttir Tony Knapp „njésnar" í Þrándheimi — þegar Norðmenn leika gegn Wales 6. júní Tony Knapp, landsliðsþjálfari Islands i knattspyrnu, mun „njósna” um Wales i Þrándhcimi 6. júni þar sem Walesbúar leika vináttulands- leik gegn Norðmönnum. Eins og menn vita þá er Wales mótherji Islands í HM-keppninni og leika Islcndingar sinn fyrsta leik í heims- meistarakeppninni gegn Wales i Reykjavík 12. september. Islendingar mæta Norðmönnum í vináttulandsleik í Reykjavík 20. júní, þannig að Knapp getur gefið Guðna Kjartanssyni góðar upplýsingar um Norömenn en Guðni, sem er aðstoðarmaður Knapp og þjálfari 21 árs landsliðsins, mun stjórna lands- liði Islands í leiknum gegn Norð- mönnum. Landslið Wales er mjög sterkt um þessar mundir. Liðið sem vann England á dögunum, 1—0, var þannig skipað: Barcelona setur rautt Ijósá Schuster Frá Hilmari Oddssyni, frétta- manni DV i V-Þýskalaudi: — Jupp Derwall, landsliðseinvaidur V- Þýskalands, sem ætlar sér að fara með 20 sterkustu leikmenn V- Þýskalands til Sviss — til að leika gegn ítölum 22. maí í Ziirich, fékk ekki góðar fréttir frá Spáni í gær. Barcelona tilkynnti honum að Bernd Schuster gæti ekki leikið í Ziirich þar sem haim yrði að lcika þýðingarmikínn leik með félaginu í spönsku dcildarbikarkcppninui 23. mai. Landsleikur V-Þýskalands og Italíu er leikinn i tilefni 80 ára af- mælis FIFA. -HO/-SOS. Wales: NevilleSouthaU (Everton), David PhUlips (Plymouth), Robert Hopkins (Fulham), Kevin Ratcliffe (Everton), Joey Jones (Chelsea), Alan Davics (Man. Utd.), Robbic James (Stoke), Gordon Davles (Fuiham), Micky Thomas (Cheisea), Ian Rush (Liverpool) og Mark Hughes (Man. UtdJ. -SOS. Tony Knapp. STAÐAN Stuttgart 32 18 10 4 77-31 46 Hamburg 32 20 6 6 74-34 46 Bayem 32 19 6 7 80-38 44 Gladbach 32 19 6 7 76-47 44 Bremen 32 18 7 7 76-43 43 Köln 32 14 6 12 62-53 34 Leverkusen 32 13 8 11 49-46 34 Bielefeld 32 11 9 12 38-45 31 Uerdingen 32 12 7 13 60-70 31 Brunschweig 32 12 6 14 51-66 30 Fortuna Diisseldorf 32 11 7 14 61-67 29 Kaiserslautem 32 11 6 15 64-64 28 Dortmund 32 10 7 15 51-64 27 Mannheim 32 8 11 13 37-56 27 Bochum 32 9 8 15 51-67 26 Eintracht Frankfurt 32 5 13 14 40-61 23 Kickers Of fenbach 32 7 5 20 46-98 19 Niimberg 32 6 2 24 36-79 14 Stórsigur Hamburger — 6:1 í Niimberg. Bremen og Gladbach unnu einnigstórt Frá Hilmari Oddssyni, frétta- manni DV í V-Þýskalandi: — Það er óhætt að segja að lcikmenn Ham- burger SV hafi ekki gert meira en nauðsynlegt var þegar þeir unnu stórsigur 6—1 yfir Niimberg á úti- veUi. Þeir þurftu að skora eUefu mörk — tU að ná betri markatölu heldur en Stuttgart. Nurnberg skoraöi fyrsta mark leiksins og má segja að leikmenn Hamburger hafi vaknað upp við það. Michael Schröder jafnaöi 1—1 og síðan skoraði Manfred Kaltz 2—1 úr vítaspymu og fyrir leikhlé bætti Thomas von Heesen þriðja markinu við. Wolfgang Rolff, sem átti stórleik að vanda, skoraði 4—1 og síðan skoraði Dieter Schatzschneider sem hafði komið inn á sem varamaður á 71. mín.,tvö síöustu mörkin — á 72. og74.min. • Borussia Mönchengladbach vann stórsigur 7—1 yfir afspyrnulé- legu Bayem Urdingen-Uöi. Frank Mill, Lienen (2), Matthaus, Frontzeck og Borowka skoruðu mörk Gladbach. • Frank Neubarth skoraði þrjú mörk fyrir Bremen, sem vann Offenbach 7—3. Rudi VöUer, Reind- ers, Möhlmann og eitt sjálfsmark, skomðu hin mörk Bremen. Reinders misnotaöi vítaspyrnu í leiknum. 11 (þrótt íþróttir Líttu inn eda hringdu og athugaöu hvad vid getum gert fgrir þig: VERÐIÐ ER ÖTRÚLEGA HAGSTÆTT. STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR. MAGNAFSLÁTTUR: A. GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 auðvita PUMA TORERO St. 38 - 45. Verð 2.515,- PUMA GADDASKÓR St. 351/2-46. Verð frá 980,- PUMA BASKET SUPEP St. 39 - 45. Verð 2.180,- PUMAEASY RIDER St. 38-441/2. Verð 1.347,- PUMA STENZEL. St. 38-48. Verð 1.285,- PUMA DIEGO. MARADONA. St. 351/2-46. Verð 1.358,- PUMA FITNESS. St. 381/2 - 441/2 Verð 1.170,- PUMACOACH. Blátt rúskinn, hvit rönd St. 351/2 - 44. Verð 1.122,- PUMA O. REHHAGEL COACH St. 38 - 43. Verð 1.660.- PUMA WORLD CUP MENOTTI St. 39 - 44. Verð 1.590,- PUMA MARADONA SPORT. St. 351/2-441/2. Verð 938,- PUMA HEYNCKES STAR St. 351/2 - 44. Verð 991,- Sportvöruvers/un Póstsendum Ingólfs Oskarssonar Klapparstíg 44 Reykjavík Sími 10330 Laugavegi 69 Reykjavík sími 11783

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.