Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 44
44 DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. Ótrúlegtensatt: ' ISLENSKT BRENNIVÍN SLÆR ÖLL SÖLUMET vínveitingahúsi fór úr 40 krónum upp í A síöasta ári seldi Afengisverslun ríkisins hvorki meira né minna en 394.608 heilflöskur af islensku brenni- víni og 70.537 hálfflöskur. Munaði engu aö brennivinið eitt slægi viö sölu á öllum tegundum vodka sem seidar eru í Rík- inu. Þar haföi Smimoff vodka vinning- inn meö 217.613 heilflöskur og 55.844 hálfflöskur og var þar meö komiö í annaö sætiö yfir mest seldu áfengis- tegundimar hér á landi. I þriðja sæti lenti svo campari meö 142.543 seldar flöskur. Er þá Frihafnarsala ekki talin meö. „I sannleika sagt hélt ég aö campari hyrfi af markaðnum eftir þessa hækk- un,” sagði Björn Thors sem flutt hefur drykkinn rauða til landsins í 30 ár, „en samkvæmt nýjustu upplýsingum sem ég hef undir höndum virðist svo ekki ætla aö verða.” Sagöi Bjöm aö neysla á campari á þeim skemmtistööum sem ungt fólk sækir, svo sem í Holly wood og Klúbbnum, hefði minnkað en á skemmtistööum fulloröna fólksins væri „söluhruniö” minna. Þaö er af sem áöur var þegar Islendingar slógu heimsmet í camparidrykkju áriö 1982. (Sölutölur sem hér er frá skýrt eru fengnar úr nýjasta tölublaöi Frjálsrar verslunar.) t dag sem aðra daga drögum við fram andstœður. Við segjum frá ótrúlegri áfengisneyslu íslensku þjóðarinnar sem á siðasta ári nam 3.035.806 lítrum (þrjár milljónir þrjátiu og fimmþúsund átta bundruð og sex iítrar), og við minn- umst einnig á æskutrip predikar- ans Biliy Graham sem stundar nú heilsurækt af miklum móð og smakkar ekki áfengi. Afengisneyslan hlýtur að valda öllum hugsandi mönnum hugar- angri á sama hátt og Ukamsrækt predikarans hlýtur að bressa menn upp úr öllu valdi. Það leiðir hugann að öðru: Stórgróði Afengisverslunar ríkis- ins hefur fram að þessu verið notaður tU að rétta vonlausan ríkis- haUann og þvi eins og dropi i hafið þegar haUinn er skoðaður í víðu samhengi. Ráðstöfun drykkjugróð- ans þarf að endurskoða, elnn, tveir, þrír. Vitað er að BUly Graham er dýr fyrirlesari og ekki mun heUsu- ræktarprógramm hans vera ódýr- ara. Þó mun það ekki kosta neitt samanborið við gróða ATVR. Leggja þarf fram þings- ályktunartillögu þar sem mælst er tii þess að BUly verði boðið til Is- iands með hugmyndir sínar og leik- tæki aUs konar og kenni hann viðskiptavinum ATVR hvernig haga megi sér skikkaniega í stað þess að eyða öUum tíma og pening- um i drykkjuskap og hanastéi. Billy gæti sýnt iistir sínar og taiaö í portinu hjá áfengisverslun- inni á Lindargötu þar sem oinboga- rými er nægt og undantekningariítJð krökkt af fólki. Hann er mikUI predikari. Þaö má geta þess aö vegur camparis hefur farið verulega minnkandi eftir síöustu áfengishækkun sem var þess eðlis aö einfaldur sjúss af drykknum á Samkeppnin er hörð og a/lt byggist á prósentum og verði. Að sjálfsögðu er bannað að auglýsa áfengi en þá er bara að kjósa Miss campari og bjóða upp á bragðprufu. Jósefina Baker lyftir fæti. PfK ROSS OG BAKER Tony Curtis og Andria Savio, hann er 58 ára, hún 21. ur hún þessa dagana í París þar sem hún andar aö sér því lofti sem umlék Baker á sínum tíma. Diana Ross hefur falhst á að leika aöalhlutverk í kvikmynd sem ráögert er aö gera um líf Jósafínu Baker. Dvel- Viö sögöum frá því hér um daginn aö leikarinn Tony Curtis væri aö fara í hundana sakir ofdrykkju og pilluáts. Hann var lagöur inn á hæli — og viti menn, nú er búiö aö útskrifa hetjuna og líkist hann helst nýslegnum tú- skildingi. ,,Eg smakka ekki dropa framar og hættur öUu piUuláti,” sagöi Tony hér um daginn og bætti því viö aö í framtíöinni ætlaöi hann að helga krafta sína starfi gegn áfengis- og eiturlyfjaböUnu. Ef til viU er ástæöan fyrir því hversu kátur hann er núna einfaldlega sú aö hann er búinn aö finna nýja kærustu sem heitir Andria Savio og er á svip- uöu reki og Tony, eöa 37 árum yngri. í nýjustu bók Wiliy Breinholst er aö finna tvær sogur um hina reyndu húsfrú: — Reynd húsmóðir veit sem er að eiginmanninum líst best á miga kjúklinga því þar feUur kjötið iéttast frá beinunum. En hún veit líka að bestu súpurnar eru gerðar úr göml- um hænum... — Skynsöm kona leitar ekki að manni sem gott er að sofa hjá heldur manni sem gott er að fara á fætur með... Dæmalaus "Veröld Dæmalaus Veröld LEIÐARLJOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.