Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Side 5
CARGUARD Hefur margt umfram venjulegan bílaþvottalög. Blandað með vatni dugar dósin í 25-30 þvotta. Bætt ryðvarnarefnum. Gefur skínandi gljáa á lakk, króm og plast. í)Vt &ÍÓdÁilÉ>ÁGUR 26,’ÍMWÍ Í984. MOTOR PLAST Glært málmlakk hentar á fleira en vélar. Myndar slit- sterka og sveigjanlega hlífðar- himnu á allan málm jafnt inn- an sem utan dyra. Veitir vél- um algjöra andlitslyftingu og ver gegn raka og útleiðslu. ERGO Ergo er varanlegt (longlife) smurefni sem bítur sig við flötinn. Yfirburðasmuming við mikið álag. Ergo er sér- staklega heppilegt fyrir keðj- ur, belti, legur, tannhjól, brautir, snigla, hengsli o.þ.h. AMULGOL Olíuhreinsir í sérflokki. Til margra hluta nytsamlegur. Fjarlægir olíu, feiti, tjöru, asfalt, silikon, o.fl. af mótor- um, bílalakki, krómi, vinyl, verkfærum, steypu, máluðum eða lökkuðum flötum. SPLENDO Meira en venjulegur gler- hreinsir, hreinsar og gefur gljáa. Fjarlægir umferðar- óhreinindi, tóbakstjöru, fingraför og önnur óhreinindi af bílrúðum. BASTA VINYL EXTRA fyrir allt vinyl að utanverðu. A allt vinyl/plast, hvaða lit sem er. Sérstaklega gert fyrir stuðara, vindskeiðar, grill og lista. Gíefur frábæran árang- BASTA VINYL MAKE UP Hreinsar og vemdar inni í bílnum: Allir — vinylfletir, hurðarspjöld, mælaborð, sæti (ekki tau) og gúmmímottur fá eðlilegan gljáa og vernd gegn sólargeislum og upplitun. PIONER Hreint silikon til margvís- legra nota. Lit- og lyktar- laust. Rakaver og einangrar rafkerfi. Kemur í veg fyrir að gúmmílistar skorpni og frjósi fastir.Fegrar og eykur endingu hjólbarða og gúmmímotta. FáðuBROSTE með þérí bílþrifin. Nú er komið að sumarhreingerningu bílsins. Vörurnar frá BRÖSTE koma þá að góðum notum við þrif á öllum hlutum bílsins, að utan og innan. Þú getur treyst því að sérhver tegund af BRÖSTE skili nákvæmlega því sem lofað er á öruggan og skjótvirkan hátt. Notkunin getur ekki verið auðveldari og ... árangurinn l verður skínandi! £sso Bröste bílavörumar og BRÖSTE bæklingar fást á bensínstöðvum ESSO og miklu víðar. OLÍUFÉLAGIÐ HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.