Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 23
DV. L AUG ARDAGUR 3. NOVEMBER1984. 23 Smáauglýsingar Til sölu nokkur hross á öllum aldri. Uppl. í sima 95-6262. Get tekið hesta í vetrarfóðrun, bæði í gjöf í húsi og í útigang að Gunnarshólma v/Suður- landsveg. Ath. aðeins 5 km frá Víðidal. Uppl. í sima 83566 á kvöldin. Dúfur. Til sölu skrautdúfur. Uppl. í síma 54218. Hestamenn. Tek hesta í tamningu og vetrargöngu. Gef síld og hey daglega. Bragi Andrés- son, sími 99—5147. Dúfur tU sölu. Skrautdúfur tU sölu. Sími 53247. ódýrt hesthús. Til sölu 15 hesta hús. Hagstætt verð. Uppl. ísíma 73344. Hestamenn ath. Tökum hesta í haustbeit og vetrar- fóðrun. Tek i tamningu og töltþjálfun frá 1. október. Notaðir hnakkar óskast. Er kaupandi aö nokkrum þægum og hrekklausum hestum. Hestaleigan Þjóðhestar sf. Sími 99-5547. Hjól TU sölu Yamaha MR TraU ’82 og Honda MB ’81. Hjól í góðu lagi. Einnig óskast Honda MT. Sími 687340. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Fasteignir 150 ferm sérhæð ásamt 30 ferm bílskúr tU sölu í Kefla- vík. Möguleikar á skiptum á íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Sími 92- 3532. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland íGrimsnesi. 1/2 hektari af girtu sumarbústaöalandi tU sölu. Uppl, í síma 45466. Til bygginga Bárujárnsklæddur einangraður vinnuskúr tU sölu með rafmagnstöflu, stærð 2X2 1/2. Uppl. í síma 24430 eftir kl. 18 næstu daga. Einnotað mótatimbur, 1X6”, tU söíu. Uppl. í síma 81058 eftir kl. 18. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirUggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, simar 686870 og 686522. Bílamálun 10% staðgreiðsluafsláttur af alsprautun bifreiða, önnumst rétt- ingar og blettanir. Borgarsprautun hf., Funahöfða 8, simi 685930. Flug Flugskýli l Fluggörðum til leigu, einnig kemur sala tU greina, Uppl. ísíma 43921. Bátar TU sölu 2ja tonna triUa, súöbyrt, smíðuð ’73. Ný vél, Volvo 36 ’82. Ymis skipti. Uppl. í síma 20936. Byssur | Remington model 522 BDL de luxe cal: Short, long og long Rifle Special dupont. RK-W, Finish tU sölu. Sími 53102. TQsölu3ja skota Winchester, 1400 sjálfvirk haglabyssa meö Schki, vel með farin. Uppl. í síma 76653. Bílaleiga BQaleigan Ás, SkógarhUö 12 R. ( á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fóUts- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bUar. Bifreiðar meö barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. SH bUalcigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bQa, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameriska og japanska sendibUa, meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. ALP-bQaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bQar, hagstætt verð. Opiö aUa daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bUaleig- an, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. BQaleigan Gustur, simi 78021. Leigjum út nýja Polonez bUa, og Daihatsu Charmant. Gott verð. BUa- leigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. Húddið, bflalelga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Athugið, einungis daggjald, ekkert kflómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bfla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. E.G. bflaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kflómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Á.G. bflaleiga. TU leigu fólksbflar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota CoroUa, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabflar og 12 manna bílar. Á.G. bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. Vinnuvélar TUsöluMFSOB, ’75, Minigrafa ’84, Zetor 4718 ’74 með pressu, 2 sturtuvagnar, rennibekkur, jarövegsþjappa o.fl. Uppl. í síma 73939. Intemational TD 8 B, JCB 8 D, Bröyt x 3,6 tonna vibravaltari, traktor með loftpressu og Volvo vörubifreið 88 árg. ’67 tU sölu. Sími 96-25414. Vörubflar Svo til nýr upphitaður paUur meö skjólborðum og sturtur með plássi fyrir stól undir tU sölu. Lengd 5,20. Sími 42001. Fimm jeppadekk: Cooper Discover m/s, 11—15 LT, negld, nær ósUtin. TilvaUn undir stóran jeppa. Verð 30 þús. Uppl. í síma 43811. Mlg vantar Skoda Amigo ’77—''78 tU niðurrifs i varahluti. Ef þú átt svona tU þá hringdu í síma 17412 á daginn og kvöldin. Nauðungaruppboð Bílaþjónusta BQarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora, ljósastillingar. Raf sf., Höfðatúni 4, simi 23621. Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bilinn fyrir veturinn, aUar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir aðNýbýlavegi24.). Sjálfsþjónusta-bUaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal tU að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, oUur, kveikju- hlutir o.fl. BUaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Þvoið og bónið bUana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aöstaöa tU viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði, leigi út sprautuklefa. 10—22, laugardaga, sunnudaga 9—22. Nýja bUaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Bón og þvottur. Þrífum og bónum bUa, mótorstiUingar, viðgerðir og alvöruvélaþvottur. Bif- reiðaþjónustan, Auðbrekku 11 Kóp. (að neðanverðu). Tímapantanir í símum 43667 og 77387. annað og síðasta á eigninni Melabraut 70, Seltjarnamesi, þingl. eign Jórunnar Karlsdóttur Thors, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. nóvember 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Seltjamamesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kjarrmóum 38, Garðakaupstað, þingl. eign Ragnars Haralds- sonar og Þórdísar Viktorsdóttur, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka ts- lands og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 7. nóvember 1984 kl. 14.00. Bæjarf ógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Víðivangi 5, 1. hæð t.v., Hafnarfirði, tal. eign db. Jóns Kr. Sumarliðasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 7. nóvember 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 131., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bakkavör 5, neðri hæð, Seltjamamesi, þingl. eign Guð- mundar Lýðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Sel- tjaraamesi á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. nóvember 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn á Seitjamamesi. Varahlutir Scout II árg. ’72—’81. Mikið af notuðum varahlutum, svo sem framhásing, spæser 44 með diskabremsum, 4ra gíra kassi, (lágur 1 gír), vökvastýri og bremsur, sjálf- skiptingar, 6 og 8 cyl. vélar, aftur- hásing, spæser 44, afturöxlar, drifhlut- föll, keisingar, toppur, gluggastykki, hurðar, frambretti og margt margt fleira. Uppl. í síma 92-6641. Wagoneer-Range Rover. Erum að rífa Wagoneer ’75 og Range Rover ’72. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Holtsbúð 24, Garðakaupstað, þingl. eign Eddu Erlendsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka ts- lands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. nóvember 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Sólbrekku, landspildu úr Hraunsholti, Garðakaupstað, þingl. eign Nönnu Snorradóttur, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. nóvember 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Eigum varabluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. BMW, Audi, Saab, Bronco og margar fleiri. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M, sími 77740. BQgarður sf., Stórböf ða 20, sími 686267. Erum aö rifa Toyota Mark II árg. ’74, Subaru, 2ja dyra ’79, Escort ’73 og Mazda 616 ’74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10— 16. Varahlutir—ábyrgð. Kaupum nýlega bíla, tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staögreiðsla. Bíl- virkinn, Smiöjuvegi 44E, Kóp., símar 72060-72144. BUapartar, simar 78540-7840. Eigum varahluti i flestar tegundir bifreiða. Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla gegn stað- greiöslu. Kreditkortaþjónustu. Ábyrgð á öllum varahlutum. Bílapartar, Smiðjuvegi D-12,200 Kópavogi. BQabjörgun við Rauðavatn: Varahlutirí: Áustin Allegro ’77, Bronco ’66, Cortina ’70-’74, Fiat 132,131, Fiat 125,127,128 FordFairline ’67, Maverick, Ch. Impala ’71, Ch. Malibu ’73, Ch. Vega ’72, Comet '73, Moskvich ’72, VW, Volvo 144,164, Amazon, Peugeot 504,404, 204,’72 Citroen GS,DS, Land-Rover ’66, Skoda-Amigo Saab96, ToyotaMark 11*72, Toyota Carina ’71, Mazda 1300,808, 818,616,’73, Morris Marina, Mini ’74, Escort ’73, Simca 1100 ’75, Ford Pinto Vauxhall Viva, RamblerMatador. DodgeDart, FordvörubQl, Datsun 1200, Framb. Rússajeppi Datsun 180 B, Wagoneer ’73, Kaupum bQa til niöurrifs. Póst sendum. Reynið viðskiptin. Opið alla daga tQ kl. 19. Lokað sunnudaga. Sími 81442. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Hverfisgötu 5, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurjóns Ríkharðssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. nóvember 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Haf narfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á elgninni Lágbolti 13, MosfeUshreppi, þingl. eign Lámsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Þorvarðar Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni lóð sunnan Hvaleyrarholts, Hafnarfirði, þingl. eign Félags áhugamana um fiska- og sædýrasafn, fer fram eftir kröfu Gissurar V. Kristjánssonar, innheimtu rikissjóðs og Áma Einarssonar hdl. á eign- inni sjálfri mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Asparlundi 5, Garðakaupstað, þbigl. eign Grétars Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfrl mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Hlíðarbyggð 19, Garðakaupstað, þingl. eign Einars Kristbjömssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.