Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum viö aö okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl. í síma 72774. Video 50 titlar VHS til sölu, albúm sem ný, og myndir lítiö rúllaö- ar. Uppl. í síma 97-7780. Philips V-2020 videotœki, vel meö farið, til sölu á ca 10.000 kr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. _____________________________H—900. Til sölu lítiö notað Panasonic VHS videotæki með fjarstýringu á kr. 33.000, staö- greitt, einnig hálft golfsett (nýtt og ónotað) á góðu veröi. Uppl. í síma 78454. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eióistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Videokjailarinn Öðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuöum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Kópa vogsbúar — nýtt. Höfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. Allt í VHS-kerfi. Auðbrekku-Video, Auö- brekku 27, sími 45311. Opið mánud.— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22. Myndseguibandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaöurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Bestu kjörin. Urval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki með spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miövikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- homið, Engihjalla 8, Kópavogi (Kaup- garöshúsinu), sími 41120. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskaö er. Sími 37348 frákl. 17-23. Dynasty þættirnir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávailt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með íslenskum texta. Opið kl. 9—23.30. Myndbandaleigur athugið. Hef til sölu notaðar VHS videospólur, textaðar og ótextaðar, allt original spólur. Gott efni. Hringið í síma 36490. VHS video Sogavegi 103. TJrval af VHS myndböndum. Myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10-12 og 13-17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Tölvur Sinclair Spectrum 48 K joystick og interface 2 fylgja og u.þ.b. 170 forrit. Verð tilboð. Uppl. í síma 72473. Til sölu Bit 90 heimilistölva ásamt minnisstækkun. I ábyrgö. Uppl. í síma 50613. Tölva til sölu, mjög ódýr. Til sölu Commodore VIC 20, eins og hálfs árs, með segulbandi og 90 leikj- um (m.a. kubbaleikir). Einnig mikið af blööum og leiðbeiningarbæklingum. Verð aðeins 6000 krónur. Nánari upp- lýsingar í síma 51332 í dag og næstu daga. Til sölu Apple II +, monitor og diskettustöö. Verð 22 þús. Uppl. í síma 77346. Sinclair Spectrum 48 K til sölu ásamt fylgihlutum. Einnig til sölu 75—150 mm, 200m linsa. Sími 99- 1918 um helgina. Sjónvörp | Notuð litsjónvarpstæki komin aftur, 20”, 22”. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar, árs ábyrgð. Einnig opið laugard. frá kl. 10—16. Vél- kostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320. Dýrahald Til sölu þrír tamdir hestar, komnir í haustbeit í Mosfellssveit. Uppl. í síma 79776 eftir ki. 16. Vetrargjöf. Tökum hesta í hús og fóður í Hafnar- firði í vetur. Uppl. í síma 53107, Kristj- án. Til sölu 12—14 hesta hús viö Hafnarfjörö ásamt hlöðu og stóru túni. Tilboö er greini frá greiðslugetu sendist DV merkt „Hafnarf jarðarhest- hús”. Hestar til sölu: brúnn, 6 vetra, alþægur og ganglipur hestur, tilvalinn fyrir óvana, rauöskellóttur, 6 vetra klárhestur undan Náttfara, stór og vörpulegur hestur, rauður, 7 vetra, frá Kolkuósi, prúöur, viljugur, alhliða hestur. Uppl. í síma 666838 eöa 54332. Ullarkanfnur til sölu. Allar ættfærðar. Uppl. í síma 99-5935. Gullfiskabúðin auglýsir. Kaupum páfagauka hæsta verði. Ut- vegum einnig kettlingum góð heimili. Móttaka mánudaga og þriöjudaga kl. 9—12. Gullfiskabúðin Fischersundi, sími 11757 og 14115. Hestamenn. Gott hey til sölu. Getum tekið hesta í haustbeit og vetrarfóðrun að Seli í Grímsnesi. Sími 99-6441. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Björnsson, sími 91-73376 og bílasími 002-2134. Öska eftir 5 básum til leigu í vetur. Uppl. í síma 75011, Þorvaldur. Vagnar Til sölu kerra, 2,20X1,20X50 m, skipti á góðri minni kæmi til greina. Sími 666744. Tjaldvagnaeigendur. Tek að mér geymslu tjaldvagna í vet- ur. Uppl. í síma 92—6112. Hjól Kawasaki Z 650 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 954808. Yamaha MR 50 árg. 1981 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33411. Honda XL 500R árg. ’82 til sölu. Rautt að lit. Alls konar skipti koma til greina á fólksbíl eöa jeppa, jafnvel slétt skipti. Uppl. í síma 72087 eftirkl. 17. Til sölu mjög gott hjól sem er Suzuki GS 750 E árg. ’78, ekið 11 þús. km. Greiðslukjör eftir samkomu- lagi.Sími 95-5126 frá 9-13. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora. Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur, kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, sími 81135. Suzuki RM 500 árgerð ’83 og Honda XR 500 ’84 til sölu. Skipti á vélsleða eða videoi koma til greina. Uppl. í síma 45591. Vorum að fá hjálma, leðurjakka, buxur, leðurfeiti og fleira. Pantanir óskast sóttar. Sendum í póst- kröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3 a, Rvík, sími 12052. Oska eftir góðu 10 gíra karlmannsreiðhjóli. Uppl. í síma 40032. Til sölu Kawasaki AE 50, lítið keyrt, árgerö ’82. Uppl. í síma 52812 eftir kl. 19. Byssur j Winchester 22 cai. magnum riffill með Tascokíki til sölu á kr. 15.000 (tæplega hálfvirði). Uppl. í síma 39589. Flugukastæfingar hefjast á morgun, sunnudag, frá kl. 10.30—12.00 í íþróttahúsi Kennarahá- skólans við Háteigsveg. Lánum tæki, allir velkomnir. Hafiö meö ykkur inni- skó.Ármenn., Til sölu Brno riffill, 222 cal., með sjónauka, 9X45. Uppl. í síma 36849 eftir kl. 19. Winchester 22 cal. riffill til sölu, 15 skota, sjálfvirkur. Uppl. í síma 99-3972. Notuð Mosberg haglabyssa til sölu, nr 12, pumpa. Uppl. í síma 42403 eftirkl. 17. Fyrir veiðimenn | Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu, einnig mótatimbur og uppi- stöður. Uppl. í síma 45235. Til bygginga | Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góö tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Verðbréf j Topphagnaður. Heildverslun óskar eftir að komast í samband við fjársterkan aðila með fjármögnun í huga. Tilboö sendist DV merkt „Topphagnaður”. Víxlar-fjármagn. Kaupi góða viðskiptavíxla og útvega fjármagn, m.a. í vöruútleysingar. Tilboð merkt „Fjármagn” sendist DV. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Bátar | Til sölu 6 mm lína og balar, minni gerð. Uppl. í síma 92-2874. 15 feta Shetland hraðbátur með 45 ha. Chrysler mótor til sölu, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 35709 eftir kl. 16. 41/2 tonns nýr afturbyggður plastbátur til sölu. Uppl. í síma 51847 á daginn og 53310 á kvöldin. Gaflarinn. 4ra tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 94-7721 á kvöldin. GM bátavél ’71 til sölu, 340 ha., ásamt nýuppgerðum gír, einnig spildæla og spilfram- lenging. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96- 61614 til kl. 17 og í síma 96-61408 á kvöldin. Flugfiskur, 22 feta, með Volvo dísil, 155 hestafla, til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—706. Óska eftir að kaupa vél í bát, 10—20 hestafla, helst Sabb. Uppl. í síma 92—2370. Sendibflar Til sölu Toyota Hiace dísil ’80 með gluggum, ekinn 140 þús. km. Uppl. eftir kl. 17 í síma 31367. Þýskur Ford Transit dísil árg. ’82, lengri gerð, með kúlutoppi, til sölu, mjög fallegur bíll. Uppl. i síma 73909. Bflaþjónusta Bilaþjónustan Hafnarbraut 21, sími 43130. Þrífiö og gerið við bílinn á 600 ferm. athafnasvæði. Þrjár stórar dyr, tvær lyftur, stór þvottaaöstaða, ljósastilling, púströrasmíði og margt fleira. I fararbroddi í 10 ár. Bílaþjón- usta í Kópavogi. Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir veturinn, allar almennar viögerðir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir aðNýbýlavegi 24.). Sjálfsþjónusta-bílaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. . Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaöa til viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði, leigi út sprautuklefa. 10—22, laugardaga, sunnudaga 9—22. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Bflarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora, ljósastillingar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621. Bflaleiga SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bilaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. ALP-bilaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verð. Opiö alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bílaleig- an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. Bílaleigan Gustur, simi 78021. Leigjum út nýja Polonez bíla, og Daihatsu Charmant. Gott verö. Bíla- leigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. E.G. bilaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Á.G. bilaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. Húddið, bílaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar sparneytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddiö sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Bilaleigan As, Skógarhlíð 12 R. ( á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bifreiðar meö barnastólum. Sækjinn, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Vinnuvélar Dráttarvélar til sölu: MF 240, 47 hf., árg. ’83, 415 vst., með góðu húsi og góðri miöstöð, i ágætu lagi. IHC 484, 52 ha., árg. ’81,1500 vst.,' með góðu húsi og útvarpi, með ámoksturstækjum, í góðu standi. Zetor 6945, fjórhjóladrif, 70 ha., árg. ’79,1100 vst., í góðu lagi. Ursus 385, 85 ha., árg. ’83,2200 vst., með góðu húsi, í góðu lagi og fl. Búvélar, sími 36035. Jarðýta TD 8B eða sambærileg vél óskast, má þarfnast einhverra lagfær- inga. Einnig til sölu BTD 8 jarðýta. Uppl. ísíma 45591. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Gnoðarvogi 44—46, þingl. eign Vogavers hf., fer fram eftir kröfu Haf- steins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvem- ber 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Bugðulæk 7, þingl. eign Hlyns Dagnýssonar, fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Súöar- vogi 4, þingl. eign Vélaverkst. J. Hlnrikssonar, fer fram eftir kröfu Iðn- þróunarsjóðs á eigninnl sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 10.30. Borgarf ógetaembættið i Reykja vík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Fljótaseli 18, þlngl. eign Sigfúsar ö. Erlingssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Útvegsbanka íslands, Baldurs Guðlaugssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eignlnni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Seljabraut 22, þingl. eign Ragnars Arnar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl., Valgeirs Pálssonar bdl., Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Olafs Gústafssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eignlnni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.