Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1984, Blaðsíða 34
34 DV. LAUGARDAGUR10. NOVEMBER1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ— BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ TÓNABÍÓ Slmi 31182 í skjóii nætur (Stillof the night) Frábær og hörkuspennandi amerísk sakamálamynd í sér- flokki með óskarsverðlauna- hafanum Meryl Streep í aðal- hlutverki og Roy Scheider. Leikstjóri: Robert Benton. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Music Lovers Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er f jallar um ævi snill- ingsins Tchaikovsky. Aðalhlutverk: Rlchard Chamberlain og Glenda Jackson. Leikstjóri: Ken Russell. Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Simi 115*4. Aslnndió t*r erfiii. en fio trr tit Ijós punktur t tilverunni X/isitölutrygort sveitasæla á öllum sýningum Sýnd kl. 5,7og9. Sunnudaga kl. 3,5,7 og 9. LAUGARÁ! Raggedy Man “REMARKABLE” rnimnmi ut* rv SISSY SPACEK L5 ^AGGEDYMAN Endursýnum þessa frábæru mynd með Sissy Spacek til sunnudags. „Hrífandi, það er unun aðsjá RaggedyMan.” ABC.TV .J’rábær”, Raggedy Man” er dásamleg. Sissy Spacek er einfaldlega ein besta leikkona sem nú er meðal okkar. ABC, Good Morning America. Sýndkl. 5,9 og 11. Bönnuð lnnan 12 ára. Frönskukennarinn Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Munsterfjöl- skyldan Barnasýning kl. 3 sunnudag. Verð kr. 45. mm Kanar í konuleit (Yanks) Ný bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Vanessa Redgrave, Willlam Devane. Sýnd í dag kl. 5. Sunnudag kl. 5 og 9. Leyndardómur bráöskemmtileg teiknimynd. Sýnd sunnudag kl. 3. 18930 SALUR A Moskva við Hudson-fljót Moscom;itui)SON Nýjasta kvikmynd framleið- andans og leikstjórans Paul Mazurskys. Valdimir Ivanoff gengur inn í stórverslun og ætlar að kaupa gallabuxur. Þegar hann yfirgefur verslun- ina hefur hann eignast kærustu, kynnist kolgeggjuð- um kúbönskum lögfræðingi og lífstíðarvini. Aðalhlutverk: Robin Williams, Maria Conchita Alonos, Cleavant Derricks. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.05. Hækkaðvcrð. SALURB The Man Who Loved Women Sýndkl. 5og9. Educating Rita Sýndkl.7. 7. sýningarmánuður. Emmanuelle 4 Sýndkl.ll. Bönnuð innan 16 ára. Þjófar og ræningjar Sýndkl.3. LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS t.KiKráAG RKYKIAVlKUR SiM116620 DAGBÓK ÖNNU FRANK 5. sýn.íkvöld, uppselt. Gulkort gilda. 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Hvít kort giida. GÍSL Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. FJÖREGGIÐ Föstudagkl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00- 2030. Simi 16620. FÉLEGT FÉS Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.00. Símill384. LUKKUDAGAR 10. nóvember 51655 Raiflhjól fró FAIkanum afl verflmsati kr. 10.000. Vinningshafar hringi { sfma 20068 515 tíítDi WOÐLEIKHUSIÐ MILLI SKINNS OG HÖRUNDS 5. sýn. laugardag, uppselt. Gul aðgangskort gilda. 6. sýn. sunnudag kl. 20.00. Græn aðgangskort gilda. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. 4. sýn. sunnudag 11. nóv. kl. 20.00, uppselt. 5. sýn. föstudag 16. nóv. kl. 20.00. 6. sýn. sunnudag 18. nóv. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00—19.00 nema sýningar- daga til kl. 20.00. Sími 11475. aoua MESTSELDIBILL Á ÍSLANDI LEIKFELAG AKUREYRAR «Einkalíf eftlr Noél Coward. Næsta sýning laugardag lO.nóv. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala virka daga í Tumin um við göngugötu ki. 14—18 Simi (96)25128. Miðasala laug ardaga og sunnudaga i leik- hásinu kl. 14—18. Sími (96)24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningar- daga í leikhúsinu kl. 19 og fram að sýningu. Tímarít fyrir alia md Urval flllSTURBtJARRifl Salur 1 Frumsýnum stórmyndina: -,1« Ný bandarísk stórmynd í litum, gerð eftir metsölubók John Irvings. Mynd sem hvar- vetna hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Robin Williams Mary Beth Hurt. Leikstjóri: George Roy Hill. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. i Salur 2 i Handagangur í öskjunni Höfum fengið aftur þessa frá- bæru gamanmynd sem sló al- gjört aðsóknarmet hér fyrir rúmumlOárum. Aðalhlutverk: Barbara Streisand Ryan O’Neal Sýnd kl. 5,7,9 og 11. : Salur 3 1 Banana Jói Sprenghlægileg og spennandi ný bandarísk-ítölsk gaman- mynd í litum með hinum óviðjafnanlega Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Eins konar hetja His wiíe isrít doing it to him at night. And his cirlfriend charges him by the Richard Pryor keeps Kcttinj} caugitt with his pants down. Spennandi mynd í gamansöm- um dúr þar sem Richard Pry- or fer með aðalhlutverkið og að vanda svíkur hann engan. Leikstjóri: Michael Pressman. Aöalhlutverk: Richard Pryor, Margot Kidder, Ray Sharkey. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð innan 12 ára. Sonur Hróa hattar Spennandi ævintýramynd í litum með ísl. texta. Aukamynd: Stjáni blái. Sýnd kl. 3 sunnudag. O i» ooo pNBOGII Kúrekar norðursins Ný íslensk kvikmynd — allt í fullu fjöri með „kántrímúsík” og gríni. Hallbjörn Hjartarson — JohnnyKing. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Hækkað verð. Rauðklædda konan Sýnd kl. 3,7.15 og 11.15. Söngur fangans Með Tommy Lee Jones — Rosanna Arquette. Leikstjóri: Lawrence SchUler. Sýndkl. 5og9. FRUMSVNING: Handgun Spennandi og áhrifarík ný bandarisk kvikmynd um unga stúlku sem verður fyrir nauðgun og grípur til hefndar- aðgerða. Karen Young — Clayton Day. Leikstjóri: Tony Garnett. tslenskur textl. Bönnuð inuan 12 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. The lonely lady Spennandi áhrifarik og djörf ný bandarisk litmynd eftir samnefndri skáldsögu Harold Robbins. Pia Zadora — Lloyd Boehner — Joseph Call. Leikstjóri: PeterSandy. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.15,5.15, 9,15 og 11.15. Hækkað verð. Síöasta lestin Sýndkl. 7. Supergírl Sýnd kl. 3 og 5. INN Jafn feröa- hraöi er öruggastur °g nýtir eldsneytiö best. Þeir sem aka hægar en aö- stæöur gefa tilefni til þurfa aö aögæta sérstaklega aö hleypa þeim framúr er hraöar aka Of hraöur akstur er hins vegar hættulegur og streitu- valdandi. UMFERÐAR úæ BÍÚ HOI IIIW li 7SOOO Sfml 79900 SALUR1 Frumsýnir stórmynd Giorgio Moroder. Metropolis Stórkostleg mynd, stórkostleg tónlist. Heimsfræg stórmynd gerð af snillingnum Giorgio Moroder og leikstýrð af Fritz Lang. Tónlistin í myndinni er flutt af: Freddie Mercury (Love Kiils), Bonnie Tyler, Adam Ant, Jon Anderson, Pat Benatar o.fl. N.Y. Post segir: Ein ábrifa- mesta mynd sem nokkurn tima hefur verið gerð. Sýndkl.3,5,7, 9og 11. Myndin er í Dolby stereo. SALUR2 Ævintýralegur flótti (Night Crossing) Frábær og jafnframt hörku- spennandi mynd um ævin- týralegan flótta fólks frá Austur-Þýskalandi yfir múr- inn til vesturs. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði sem skeði árið 1979. Sýnd kl. 5,7,9ogll. Mjallhvít og dvergarnir sjö Hin heimsfræga Walt Disney mynd. Miðaverð kr. 50. Sýndkl.3. SALUR3 Fjör í Ríó Sýndkl.5,7,9ogll. Skógarlíf (Jungle book) Frábær Walt Disney mynd. Miðaverð kr. 50. Sýnd kl. 3. SALUR4 «... 1 Splash Sýnd kl. 3,5 og 7. Fyndið fólk II (Funny Peopla 2) Sýnd kl. 9 og 11. Baua MEST SELDIBILL Á ÍSLANDI LEIKHÚS - LEIKHUS - LEIKHUS BIO — BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.