Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1985, Blaðsíða 7
DV. MIÐVKUDAGUR 2. JANUAR1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Tómatsneiðum raðað ofan á. Og siðan niðursneiddum púrruiauk. Og afturer mótið látið inn i ofninn i 4 5 mínútur til púrrufiskurinn borinn fram með soðnum kartöflum og ef vill grænmetissalati. Fiskurinn saltaður eftir eldun að smekk hvers og eins. viðbótar. DV-myndir KAE. Nývörumerki á íslandi Krizia, Trussardi, Sergio Soldano. Allt eru þetta ný ilmvatnsvörumerki sem fariö er aö flytja inn hingaö til lands. Snyrtivöruverslunin Thorella í Miöbæjarmarkaöi og í Laugavegs- apóteki kynnti þessi nýju ilmvötn fyrir nokkru í Broadway undir stjórn Heiöars Jónssonar. Einnig hefur Isflex hf. tekið aö sér einkaumboö á Islandi fyrir snyrtivörur frá JIL SANDER — þýskum tískuhönnuði. Fyrst kom á markaðinn Jil Sander/Woman sem hlaut mjög góðar viðtökur fyrir fimm árum. Síðan hóf hún framleiðslu á ilmlínu fyrir karl- menn Jil Sander/Man. Þá kom þriðja línan „Bath and Beauty” á þýska markaðinn og hlaut hún jafngóðar móttökur og hinar tvær. Síðan hefur komið fram önnur herralína, Jil Sander man two, og önnur kvenlína, Jil Sander woman two. Verslanir í Reykjavík sem eru með Jil Sander snyrtivörurnar eru: Clara, Nana, Mirra, Sara og snyrtivöru- verslunin í Glæsibæ. Einnig er hægt að fá vörumar í Bylgjunni Kópavogi, Nafnlausu búöinni Hafnarfirði og í KeflavíkogáSelfossi. -ji. Það værí spor í rétta^átt f Hjá okkur lærirðu ’samkvæmisdansana, gömlu dansana, Break, Rokk o. fl. o.fl. Auk þess lærir yngsta fólkið aö dansa hjá okkur. Sparaðu ekki sporin. Skelltu þér í dans. Fjölskylduafsláttur. Systkinaafsláttur DANSSKOU SKURDAR HAKONARSQmR SiMI-46776 AUDBREKKU17. FÍD Félag islenskra danskennara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.