Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1985, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR1. FEBR0AR1985. 21 Viðskiptavinir athugið! Verslunin verður lokuð frá 30. janúar til 10. febrúar. Verslunin \ Kenðal Laugavegi 61 —63. St. Jósepsspítali Landakoti Laus staða: Fóstru eða annan starfskraft vantar nú þegar á barnadag- heimilið LITLAKOT (börn 1 —3 1 /2árs). Umsækjendur vinsamlegast hafi samband við fóstru á Litlakoti í síma 19600—297. Reykjavík, 31.jan. 1985 St. Jósepsspitali Landakoti RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða í eftirtalin störf á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna í Stykkishólmi: Fjármálafulltrúa, verslunarskólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Tæknifulltrúa, menntun í rafmagnsverkfræði eða raf- magnstæknifræði áskilin. Upplýsingar um ofangreind störf gefur rafveitustjóri Raf- magnsveitnanna í Stykkishólmi. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist starfsmannahaldi fyrir 14. febrúar nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík Nauðungaruppboð aö kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns ríkissjóös og Gjaldheimt- unnar í Reykjavik veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungarupp- boði sem fram fer föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 16.00 viö löarealu- stöðina i Keflavík, Hringbraut 130, Keflavík: Bifreiðamar: Ö—436, Ö—1174, 0-1229, Ö-2571, ö—2614, Ö-2557, Ö-2849, Ö-3332, Ö-3389, Ö-3497, Ö-3507, Ö-3943, Ö-4016, Ö-4166, Ö-1695, Ö-4350, Ö-4687, Ö-4939, Ö-5412, Ö-5427, Ö-5447, Ö-5615, Ö-5724, Ö-5776, Ö-5787, Ö-5903, Ö-5963, Ö-6007, Ö-6010, Ö-6343, Ö-6374, Ö-7469, Ö-7551, Ö-7617, Ö-8164, Ö-8498, Ö-7551, Ö-8871, Ö-8931, Ö-7916, Ö-2746, Ö-3504, Ö-3298, Ö-5803, Ö-7916, Ö-7011, Ö-8446, Y-9169, R-57249, Y-4773, Ö-5787, Z—2287, ö —1175 og J—600. Ennfremur ÖD — '85 Ferguson grafa, árg. '72, ennfremur sjónvarpstæki, orgel, myndsegulbönd, þvottavélar, hljómflutningstæki, toghlerar, útvarpstæki, þurrkari, blokkþvingur, sófasett, skápasamstæða, hillusamstæöa, hakkavél, ísskápur, pökkun- arvél. Að þvi búnu verður seld mulningsvél af Sedala gerð, þar sem vél- in er i Stapafelli. Greiösta fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Keflavík. VIDEOSAFNIÐ V • I D • E • O TAKIÐ ALLT AÐ 3 SPÓLUR Á DAG í HEILAN MÁNUÐ. AÐEINS KR. 1000 ÚT TÍMABILIÐ. VANDAÐUR UPPLÝSINGALISTI MEÐ YFIRJ00 VHS TITLA ÓKEYPÍS. SENDUM MYNDIR UM ALLT LAND OPIÐ ALLA DAGA MILLI KL. 13 oq 23 VIDEOSAFNIÐ SKIPHOLTI 9 REYKJAVÍK S: 28951 kópurinn aldrei betri, ita í kvöld og hljómsveit skemmta Gunnlaugssonar Birgis KÓPAKRA OPIN FRÁ , KL. 20. . AUÐBREKKA 12, KOPAVOGI. SIMI 46244. Smáauglýsingadeildin er íÞverholti 11 og síminn þar er27022 TVÖ BLÖÐ ÁMORGUN 64 SÍÐUR >tGARB/^ MEDAL EFNIS:^^ Mamma rétti mér allt i f æturna — grein um handalausa stúlku. Hljómsveitin Foreigner Viðtal við Dustin Hoffman Gordon hershöfðingi í Khartoum — Stjörnuspá — Breiðsíða — Sérstæð sakamál — Popp — Kvikmyndir — Bílar — Á laugardegi — Krossgáta og fleira og fleira. VIDEOSAFNIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.