Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1985, Blaðsíða 39
39 DV. MÁNUDAGUR 22. APRIL1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnurelkningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- árnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjömu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lif eyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. ínn stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30% nafnvexti, 2% bætast síðan við eftir þverja þrjá mánuði sem mnstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávoxtun getur orðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankínn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun hætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefiida .vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Överðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir §aman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankiun: Innlegg á Hávaxta- reiknmg ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuöinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuöi 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. _ Útvcgsbankinn: Vextir á reikningi meö Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-, ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda f jögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júli— september, október—desember. 1 Iok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast viö mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávþxtun látin gildp. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reilmingum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju timabili Qg inn stæða látin óhreyfö næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnáðartimann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. ibúðalánarcikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og .verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við • fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert spamaðartímabll. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— '• 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabiiinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem betri reynist. Rikissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með- 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á timabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júh 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. april 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 h'feyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lifeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á. 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt þvi 0,1333%. Vísitölur Lánskjaravisitaia er 1106 stig í apríl, en var 1077 stig í mars. Miðaö er við 100 í júní 1979. á ö&nmi arsfjórðúngi 1985, apríl-júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri grunn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA (%) innlAn með sérkjörum SJA séhusta llil il II U !l 1) 1! 1) tl innlAn överðtryggð sparisjOðsbækur Öbundm innstBda 244) 245 245 245 24.0 245 245 24.0 24.0 245 SPARIREIKNINGAR 3fa mánada uppsögn 274) 28,8 275 275 275 27,0 275 275 275 275 6 mánaða uppsögn 38,0 39,2 30,0 315 365 315 315 30.0 12 mánaóa uppsögn 324) 34,6 32,0 315 325 18 mánaóa uppsögn 374) 40.4 375 SPARNAÐUR - LANSRÉTTUR Sporað 3-5 mánuði 27.0 27.0 275 27.0 275 275 Sparað 6 mán. og meira 31.5 30,0 275 275 315 30.0 30,0 IHNLANSSKlRTEMI Ti 6 mánaða 32.0 34,6 30,0 315 31,5 315 325 TÉKKAREIKNINGAR Avisanaroikningar 22,0 22,0 125 115 195 195 195 195 1B.0 Hkauparmkningar 19,0 16,0 125 115 195 125 195 195 18,0 innlAn verotryggo SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 4,0 4.0 25 05 25 15 2.75 15 15 6 mánaða uppsögn 65 6.5 35 35 35 35 35 25 35 INNLAN gengistryggð GJALOEYRISREIKNINGAR Bandanlgadolarar 95 95 85 85 15 7.0 75 75 85 Steriingspund 134) 95 105 115 135 105 10.0 105 125 Vesturþýsk mörk 5.0 45 4.0 55 55 4,0 45 45 55 Danskar krónur 104) 95 105 B5 105 105 10.0 105 105 útlAn överotryggo ALMENNIR VlXLAR (lorvoxtir) 31,0 31,0 315 31,0 315 31,0 31,0 315 31,0 VIOSKIPTAVIXLAR (forvextw) 32,0 325 325 325 32.0 32.0 325 325 325 ALMENN SKULDABRÉF 34,0 345 345 34.0 345 34,0 345 34.0 345 VHJSKIPTASKULDABRÉF 35,0 35,0 355 355 355 35.0 HLAUPAREIKNINGAR Yhnkáttur 32,0 325 325 32.0 325 32.0 32.0 32.0 325 utlAn verotryggð SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 45 4.0 45 4.0 Lenjpi en 2 1/2 ár 5.0 55 55 5.0 5.0 5.0 5.0 55 5.0 útlAn til framleioslu VEGNAINNANLANDSSÖLU 244) 24.0 245 24.0 24.0 245 24,0 245 245. VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR reðcramynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9,75 9.75 9.75 9,75 Sandkorn Sandkorn Sfldí vanda Síldarárin gömlu og góðu hverfa lengra og lengra inn i fortiðina. Þau voru ævin- týri sem margir lifa é enn í dag. Sildlnni var landað sitt á hvað, á Dalvík, Dag- verðareyri og fjölmörgum öðrum stöðum. Mest var um að vera á Norðurlands- höfnunum þegar bátarnir voru að moka upp Norður- landssUdinni og ftera til hafnar þar sem hún var söltuð ofan i tunnu með tU- heyrandi srsium á pianinu. NorðurlandssUdin hvarf, það Utla sem eftir er heldur sig nána við Noreg. Hán er hætt að fara í áriega skemmtiferð tU tslands. Samt lifa menn i voninnl og oft eru fiskifræðingar spurðir hvenær hún komi aftur. Á Húsavikurfundin- um um sjávarútvegsmái var Jakob Jakobsson spurður að þessu. Hann svaraði þvi tU að með þvi að vera raunsær gætu Norður- landssUdveiðar hafist fyrir aldamót. GaUinn væri sá að enginn þessara sUda sem iifa við Noreg nú hefði komið tíl Islands og þær kynnu því bara ekki að „navigera” hingað. Þær rötuðu einfaidiega ekki tU tslands. 1 Kona sem smíðar Það verður smám saman erfiðara að greina á mUU hvað eru karlastörf og kvennastörf. Ástæðan er auðvitað sú að konur ráðast á og ryðja um koU hverju karlavíginu á fætur öðru. Menn kannast við aUa viÞ leysuna sem hefur orðið i starfsheitum og titlum vegna þessa en það gerir vistUtiðtU. Einu sinni voru bara hjúkrunarkonur, svo kom karl inn í stéttina og þá var allri stéttinni breytt í hjúkrunarfræðinga. Svipað gerðist í fluglnu, kariar þar máttu ekki heita freyjur heldur urðu þeir að vera flugþjónar. Þessl dæmi eru reyndar bæði um karta sem troðast inn í kvennaveldi en hitt er mikiu algengara. Nýjasta dæmið um starfsheitarugUð er í byggingariðnaðinum. Smiður er gott og gUt karl- kynsorð og hefur hæft körlunum í þeirri stétt á- gætiega. Konur geta verið góðir smlðir Uka og sumar hafa öðiast réttindi. Á Húsavik er ein slik og hún erköUuð„smiðja”. Dutórfulla skóhvarfió Aiveg gjörsamlega ónefndur blaðamaður frjáls og óháðs dagblaös var að eitast við sjávarútvegsráð- herra á Húsavik i síðustu viku og lenti heldur betur í vandræðum. Það var siabb og slydda á miðvlkudags- morguninn og betra að vera á góðum skóm. Það var blaðamaðurinn Uka — hann var á brúnu kuldaskónum sinum sem hann keypti í Noregi tU að lifa af frosta- jólin miklu 1981. Erfitt reyndist að króa ráðherrann af um morguninn svo eina leiðin var að rabba við hann yfir hádeglsmat á hótellnu. Af þvi að blaðamaðurinn lærði í æsku að það ætti að fara úr skóm áður en gengið væri i fín hús gerði hann það i and- dyrinu en uppgötvaði svo í matsalnum að það höfðu fá- ir aðrir gert. Eftir matinn og spjaiUð við ráðherra ætlaði hann að yfirgefa hóteUð en uppgötvaði sér tU skeUingar að skómir voru horfnir. Eftir stóðu aðeins hundbiautir og ljótir Kina- skór. Það þyrmdi yfir viðkomandi og hann sá fyrir sér að þurfa að spásséra í slabbinu á Húsa- vík á sokkunum einum með starandi augu aUt i kring. Þá mundi hann aUt i einu eftir blankskónum úti i bU. Gruuur féU á nemendur í ákveðnum skóla í sýslunni enda hægt að rekja Kínaskóna þangað. Svæðis- útvarplð sié skóhvarfinu upp í stórfrétt. En þá var bara hringt frá Húsavík — skórair höfðu fundlst og Uklega búið að nota þá vel. Harðgeró ir fiskar HaUdór Asgrímsson sjávarútvegsráðherra stóð ■ nýiega fyrir almennum j fundi um sjávarútvegsmái. I Þar flutti Jakob Jakobsson, forstöðumaður Hafrann- sóknastofnunar, fróðlegt Jakob Jakobsson. erindi um þorskraunsóknir og svaraði svo spurningum fundargesta. Jakob var meðal annars spurður að því hvort hugs- anlegt væri að fyrlr Norður- landi væri þorskstofn harðgerðari en annars staðar. Hann svaraði þvi tU að er hann var að byrja hjá Hafrannsóknastofnun hefði hann unnið mUtið við merkingar á sUd fyrir norðan land. Eyfirðingar voru þá uppfullir með að i Eyjafirði væri sérstakur smásUdarstofn. SUdin i hon- um yrði ekki meira en 15 sentimetrar. Jakob sagðist hafa merkt 2009—3000 stykki en Eyfirðingar hefðu kunnað sér litiar þakkir síðar. Merkin komu flest fram við Suðvesturiandið. Umsjón: Jón Baidvin HaUdórsson. Kvikmyndir Kvikmyndir BÍÓHÖLLIN — 2010 ★ ★ ★ DIUnULLIN — £U1U + SPURNINGUM SVARAÐ Roy Scheider leikur Heywood Floyd sem var stjómandi fyrri leiðangurs- ins 6 jörðu niðri. Heiti: 2010. Leikstjórl; PeterHyams. Handrit: Peter Hyams cftir skáldsögu Arthur C. Clarke. Kvikmyndun: PeterHyams. Tðnlist: David Shire. Aðalleikarar: RoyScheider, John Lithgow, Helen Mirren og Keir Dullea. Það er eins gott að segja það strax að 2010 er ekki verðugur arftaki meistaraverksins 2001, A Space Odyssey, enda held ég að fáir hafi búist við að hægt væri aö gera mynd sem hefði jafnmikil áhrif og sköpunarverk Stanley Kubricks. Þar með er ekki sagt að 2010 sé slæm mynd. Hún er langt frá því. Það sem aðgreinir þær fyrst og fremst hvora frá annarri er að 2001 er byggð upp á flókinn máta um það á hvern hátt mannkynið kemst fyrst í áþreifan- lega snertingu við hlut úr öðrum heimi og um leið er hún mjög krefj- andi fyrir áhorfandann. Hún spyr margra spuminga og svörin eru fá. 2010 er meira byggð upp sem skemmtimynd. Hún veitir svörin við spurningunum í 2001. Og ef menn eru aimennt ekki sáttir við þau svör þá er við engan annan að sakast en höf- undinn, ArthurC. Clarke, því bókinni er fylgt vel eftir og fáu breytt sem skiptir máli. Arið 2010 eru níu ár síðan Bowman hvarf frá geimskipi sínu, Discovery, þar sem það var statt fyrir utan Júpiter. Geimskipið er enn á sínum staö og eins steinsúlan dularfulla. Rússar eru þegar tilbúnir með geimskip sem á að fara til Júpiter. Þrír Bandaríkjamenn fá að fara meö þar sem þeir búa yfir þekkingu sem Rússar hafa ekki. Þegar komið er til Júpiter er mikil tortryggni meðal Rússa og Banda- ríkjamanna því að á jörðu niðri era þjóðimar að búa sig undir styrjöld hvorviðaöra. Þegar rannsókn geimfaranna á Discovery, sérstaklega hvers vegna HAL 9000 fór að taka upp á því að stjóma sjálfur geimskipinu, stendur sem hæst fær Heywood Floyd (Roy Scheider) aövörun í gegnum HAL 9000 frá Bowman (Keir Dullea) um að leiðangurinn verði að hverfa frá Júpiter innan tveggja daga. Um leið hverfursteinsúlandularfulla... Oþarfi er að koma með öll svörin hér, sjón er sögu ríkari. Eins og áður sagði er ekki víst að allir aðdáendur 2001 sætti sig við niðurstöðurnar. I myndinni er sá atburður þegar Júpiter breytist úr stórri gasstjörnu í litla og bjarta sól látinn hafa þau áhrif á mannkynið að allar stríðs- áætlanir verði að engu og mannkær- leikurinn taki við. Þetta lokaatriöi jaðrar við væmni þótt fagurt sé. Peter Hyams, leikstjórinn, hand- ritshöfundurinn og stjórnandi kvik- myndatökunnar, hefur, þrátt fyrir að auðvelt sé að koma með aðfinnslur um myndina, skapaö heilsteypta kvikmynd sem hefur það fram yfir aðrar geimmyndir að mannlegar tilfinningar eru enn mikils metnar þótt í geimferð sé og senurnar fyrir utan Júpiter eru meistaralega vel geröar og tækni- lega séð stendur myndin ekki að baki fyrirrennara sínum, nema síður sé. 1 rauninni tel ég að nauðsynlegt sé fyrir alla aðdáendur 2001 að sjá 2010, þótt það sé ekki nema fyrir það að vera ósammála hinum flóknu svör- um sem þó virðast of einföld. Hilmar Karlsson. ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Léleg O Afleit

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.