Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu tvö Baby Bjöm buröarrúm sem breyta má í kerru- poka. Uppl. í sima 45318. Eins árs gamall Silver Cross bamavagn til sölu. Grind og sólhlíf fylgja. Simi 71203. Verslun Sportmarkaðurinn auglýsir: Bleiku — bláu — rauðu — svörtu — gulu strigaskómir komnir aftur. Mjög gott verð, allar stærðir. Einnig hvítir, uppháir leðurskór á 1.280—1.830 kr. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Ódýr golfsatt. Odýr golfsett með poka, bama-, ungl- inga- og dömusett, kr. 3850, herrasett, kr. 4350. Póstsendum. Otilíf, Glæsibæ, simi 82922.______________________ Baðstofan Ármúla 38 auglýslr. Salemi frá kr. 7.534, úrval handlauga t.d. 51X43 cm, kr. 1698, baðkör frá kr. 7.481, sturtubotnar 80 x80 á kr. 3.741, blöndunartæki og aðrar baðvörur. Verslunin Baðstofan, Ármúla 36, sími 31810. Hljóðfæri Cordovox-orgel harmónika til sölu ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. ísíma 36729. Píanóstillingar. Er tónninn í hljóðfærinu farinn að gefa sig? Stilli píanó og tek að mér minni- háttar lagfæringar. Uppl. í síma 27058 kl. 9—17 og í símum 667157 og 79612 eft- irkl. 18. Nýlegur Morris rafgítar til sölu, verð kr. 6500. Uppl. í síma 41937._____________________________ Hæ, þú. Til sölu bassamagnari, Vox 100 bass. Uppl. í síma 45280. j Gullfallagt nýlegt Rogers trommusett til sölu. Töskur fylgja. Einnig Rodor trommur og simbalar. Góð kjör ef samið er strax.Uppl. í síma 25722 á vinnutíma. Fróbært. Til sölu mjög gott, tveggja borða hljómsveitarorgel, Yamaha YC-45d, með lausum fótbassa og innbyggðum effektum. Uppl. í hljóðfæraversluninni Rin._______________________________ Victorla harmónikur, 3ja og 4ra kóra, margar gerðir. Tökum notaðar harmóníkur upp í nýjar. Tóna- búðin Akureyri, sími 96-22111. Til sölu 2ja borða Welson Mjómsveitarorgel, með fót- bassa og fleiru. Uppl. í síma 44541 eftir kl. 18.____________________________ Tvitugur trommuleikari óskar eftir að stofna hljómsveit. Uppl. isíma 43346. Hljómtæki Láttu drauminn rætast. Til sölu er AKAIGX-F31 kassettutæki, AKAI AM-U61 magnari og JBL 250 vött, hátalarar og Nad plötuspilari. Kostar nýtt um 140.000 en þú færð þetta allt á 70 þús. Sími 671164 eftir kl. 19, Svenni. Pioneer hljómflutningstæki, 1 1/2 árs, í glerskáp ásamt hátölurum til sölu, eru í ábyrgð, einnig hillusam- stæða í stofu. Sími 23964 eftir kl. 15.30. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferö og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Húsgögn Sófasett til sölu, 3+2+1, verð 5000. Uppl. ísíma 13444. Ný sænsk húsgögn til sölu, sófasett 3+2+1, vinrautt, veggsam- stæða og sófaborð í ljósri eik, ný rauð eldavél og 6 mánaða gömul Alda þvottavél og þurrkari, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 18725 frá 9— .18.________________________________ Stórglæsilegt, mjög vel með farið sófasett, 4+1+1, húsbóndadastóll, 3ja sæta sófi, svefn- bekkur, gamali línskápur og Cortina ’70tilsölu.Sími 19965. Til sölu islenskt antik eikarboröstofusett, 6 manna. Vel með farið. Verð 28.000. Einnig antik haglabyssa, verð 25.000. Simar 15684 og 22340. Bólstrun Klæðum og bólstrum allar gerðir af húsgögnum. Sækjum, sendúm. Bólstrunin, Smiðjuvegi 9 E, Kópavogi, kvöld- og helgarsími 76999. Bólstrun Jónasar, Tjamargötu 20A, Keflavík, sími 924252, kvöld- og helgarsimi 92-3596. Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruöum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. ....... .............. mj Málverk Gömul svart-hvit teikning eftir Hring til sölu. Svör sendist DV merkt „Málverk-Hringur” fyrir 25. maí. Video Sharp VHS videotœki til sölu strax, Dolby stereo, f jarstýring fylgir. Uppl. í síma 687995. Höfum opnað nýja videoleigu í sölutuminum, Laufásvegi 58. Ailt nýjar myndir með íslenskum texta, VHS. ISON videoleiga, . Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells- húsinu). Sími 43422. Nýjar VHS mynd- ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt efni í hverri viku. Sólbaðsstofa á sama stað. Opið alla daga frá kl. 10—23. Video-gæði Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 38350. Mikiö úrval af nýju VHS efni fyrir alla aldurshópa. Leigjum út myndbandstæki. Afsláttarkort. Opið 13—23 alla daga. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022 24604 Húsaviðgerðir 24504 Gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múr- viðgerðir og þakviðgerðir. Jámklæðum og málum, fúaberum og málum glugga. Glerísetningar og margt fleira. Vanir og vand- virkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Glerið sf. Hyr jarhöfða 6, sími 686510. Allskonar gler, slípun, skurður, ísetning, kílgúmmí, borðar, speglar o.fl. Sendum í póstkröfu. Glerið sf. Seljumog leigjum Atvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Málarakörfur Álstigar — áltröppur Loftastoðir Fallar hf. Vesturvör 8, Kópavogi, s. 42322 - 641020. “ F YLLIN G AREFNI" Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostfritt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. SÆVARHOKÐA 13. SIMI 81833. Viðtækjaþjónusta Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuöir. DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAOASTRÆTI 38. Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUR - MÚRBROT - SPRENGINGAR Tökum að okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig sprengingar í grunnum og ræsum. p»or roðCIID Nýjar vélar, vanir menn. L.HÖC UtlUrUM Vélaleiga Símonar Símonarsonar S. 687040 vmw3o. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg. Dráttarbílar Broydgröfur Vörubílar Lyftari Loftpresaa útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús). gróöurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboö. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Traktorsgrafa Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu. Opið allan sólarhringinn. H&M-vólaleiga Uppl. í síma 78796 og 53316. VÉLALEIGAN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Kynnið ykkur verðið og leitið til- boða. Laigjum út loftpressur f múrbrot — fleygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson. Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. Traktorsgrafa til leigu. FINNB0GI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 Vélaleigan ÞOL Gröfuleiga — Loftpressuleiga BORUN - FLEIGUN - MURBROT Fjarlægjum múrbrot og rusl að loknu verki VÉLALEIGA SKEIFAN 3. Simar 82715 - 81565 - Heimasimi 46352. T raktorsloftpressur í allt múrbrot. JCB grafa — Kjarnaborun STEINSTEYPUSÖGUN HILTI-fleyghamrar Juöarar Loftnaglabyssur HILTI-borvélar Nagarar Loftkýttisprautur HILTI-naglabyssur Stlngsaglr Rafmagns- Hrnrivélar Hltablésarar skrúfuvélar Heftibyssur Beltasllpivélar Rafstöövar Loftbyssur > Flisaskerar Gólfstelnsaglr Loftpressur j Frnsarar Gas hltablésarar HJólsaglr V 400p Dilarar Glussatjakkar Jámklippur Ryöhamrar Ryksugur Sllplrokkar Loftflayghamrar Borðsagir Bafmagnsmélnlngaraprautur Umbysaur Rafmagnsheflar Loft mélnlngarsprautur Tallur Jarðvegsþjöppur Glussa málningarsprautur Hnoöbyssur Háþrýstldnlur Ljásksstarar HILTI Pípulagnir hreinsanir Fjarlægjum stíflur. Er stíflað? - Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BILASIMI002-2131. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Qí-rv^ Stífluþjónustan ‘ - ■* * ^ Anton Aðalsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.