Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. íþróttir íþróttir__________________íþróttir________ íþróttir___________________ íþr Þýska landsliðið með niðurgang í Mexíkó — Allt fór í hund og kött hjá Þjóðverjum um helgina þegar þeir töpuðu fyrir Mexíkó, 0:2. Magakveisa setur strik í reikninginn Stielike kvaddi með marki —erRealMadrid tryggði sér spánska deildabikarinn V-Þj6ðverjtan Ule Stlellke lék kveftjuleik stan fyrtr Real Madrid i spánska fótboltanum um helgtaa og kvaddi meft marki í 2—0 sigri Real Madrid á Atletico Madrid i ársUtaieik spánska deildabikarstas. Leiknir eru tveir leikir í úrsUtum en AUetico haffti unnið fyrri leiktan, 3—2. Real komst þvi áfram á betri samaniagðri marka- tölu, 4—3. Stíelike, sem leikift hefur meft Real Madrid i átta ár, opnafti leiktan meft marki á 24. minátu, Michalez Consalez gerfti síftan setana markift á 63. mínátu. Ule StieUke er á förum tU sviss- neska félagstas Neuchtsel og hefur þegar gert fjögurra ára samntag við félagift. -fros Þaft á ekki af vestur-þýska lands- Uðtau i knattspyrnu að ganga. Liftift hefur undanfama daga verið i Mexíkó og tekift þar þátt i alþjóftlegu knatt- spyrnumóti. t fyrsta ieUcnum gerði Uðlft jafntefli vlð helmsmeistara ttaUu, tapaði fyrir Engtandi, 0—3, og um helgtaa vann Mexikó Uð Þjóftverjanna með tveimur mörkum gegnengu. Gríðarleg forföll voru í þýska Uftinu. Mikil magakveisa setti strik í reikninginn hjá þorra liftsmanna og Franz keisari gat ekki stillt upp sínu sterkasta lifti. „Eg held aft maturinn hér í Mexikó eigi ekki nokkurn þátt í þessum veikindum,” sagfti Becken- bauer eftir leikinn. Fréttaskýrendur velta því nú fyrir sér hvort Þjóftverjar taki meft sér sinn eigin mat þegar úr- slitin byr ja í Mexíkó. Þýskir blaöamenn, sem fylgdust meft leik Þjóftverja og Mexíkana um helgina, voru mjög harftorftir í garð landsliðsins. Einn þeirra, Ulf Schröder, sagfti aft leikur þýska Uftsins heffti verift leikmönnum til ævarandi skammar. Og blaðamaðurinn sagði eftir leikinn að þýska liðiö hefði eytt mun meiri tíma í að aka um í rútu- bílum og skoða sig um, auk þess að skemmta sér, en að æfa knattspyrnu. Og þá hvarflar að manni sú hugmynd hvort líferni þýsku leikmannanna eigi einhvem hlut að máU í sambandi við magakveisuna og niðurganginn í þunna loftinu Mexikó. Það var Manuel Negrete sem skoraði fyrra mark Mexikó eftir hom- spyrnu með skaUa en Manuel þessi skoraði sigurmark Mexíkó gegn Eng- lendingum. Siöara markið skoraði Aguirre og sigur Mexikana gat orðið mun stærri. Til dæmis brenndu þeta af vítaspymu í leiknum. Þýska Uðið var þannig skipaö um helgina: Steta, Mattheaus, Brehme, Jakobs, Herget, Augenthaler, Kögl, Rahn, VöUer, Magath, Mill. -SK. --------------“Tf ÍGuðmundur ! afturíÍR Fyrir alla aldurshópa, fyrir bæði strðka og stolpur. quadro. | Hægt er að byggja allskonar hluti með ðhöldum úr einum kassa og einnig er hægt að fð fjöldann allan af aukahlutum. byggingar- leikföng fyrir alla fjölskylduna 4'"\ Framleitt úr sterku PVC plasti þannig að það endist von úr viti. Auðvelt í samsetningu, allar leiðbeiningar fylgja. niðsterkt og stöðugt. E~r Leikfangabúðin Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1 Sími 26010 quadro býður upp á ótal samsetningamöguleika, allt frá leikgrind fyrir 2 ára upp í stereohillur fyrir táningana. . . Barnið vex og quadro með! 1R hefur boríst góður llðstyrkur í Guðmundur var sá leikmaður sem handboltanum. Guðmundur Þórðar- mest hélt vöminnl saman. son mun þjálfa liðið og leika með því Guðmundur ólst upp í IR og hefur á næsta keppnistimabil eftlr nokk- alltaf tekið mlktan þátt í starfi þess. urra mánaða útlegð í Garðabænum Var tll að mynda f stjórn handknatt- þar sem hann lék með Stjömunni. leiksdeildarínnar ó síðasta keppnls- Þetta kemur sér óneitanlega tímabili þótt bann léki með nokkuð illa fyrir Stjömuna því að Stjömunni. -fros. Letts sparkað Frá Sigurbirnl Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Bresklr dómarar þtaguðu um daginn í kærumálum þeim sem dómarasam- bandinu böfðu borist á síðasta keppnis- timabili. Einn dómarlnn, David Letts, fékk að sjó rauða spjaldið, það er var bönnuð frekari dómgæsla. Honum varð það á að reka Peter Withe út af í etaum leiknum fyrir orð er annar leik- maður Aston Villa sagði og þá hafði hann bókað sex leikmenn í næsta leik á eftir fyrir lltlar sakir. Peter Willis, dómarinn sem dæmdl úrslitaleiktan á milll Manchester United og Everton, slapphins vegar. • Leeds hefur hug á að kaupa mark- mann til þess að Mervta Day fái eta- hverja samkeppni. • Tottenham er enn á höttunum eftir Mo Johnstone frá Celtic en mjög líklegt er aö Mo fari frá skoska fétagtau. • Ron Harris, fyrrum leikmaður Chelsea, var fyrir stuttu settur af sem framkvæmdastjóri Aldershot. • Evertonleikmaöurtan Ian Atkins, sem keyptur var fá Sunderland, vill fara frá liðinu eftir að hafa fengiö fá tækifæri. Oxford, Birmingham og Sheffield United hafa áhuga. -fros

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.