Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1985, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 20. JUNI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Spánn-ibúfl. Lítiö raöhús meö öllum húsbúnaöi til leigu i sumar. Leigutími eftir sam- komulagi. Sanngjörn leiga. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125 R.) merkt „Suðaustur-Spánn” fyrir 25. júní. Kópavogur. Herbergi til leigu meö snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 40299. Tveggja harbargja ibúð, meö suðursvölum, við Reynimel til leigu frá 1. júlí. Tilboö merkt „Sólrík 521” sendist DV. Herbergi til leigu, fyrir einstakling, með aðgangi að eld- húsi og baöi. Uppl. í sima 39851. Leigutakar athugið: Þjónusta eingöngu veitt félagsmönn- um. Uppl. um húsnæði í síma 23633 og 621188 frá kl. 13.00-18.00 alia daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis. Hverfisgötu 82,4. hæö. Húsnæði óskast 3 stúlkur um tvítugt, utan af landi, bráðvantar íbúð í vetur, eru í námi. Uppl. gefur Stefanía í síma 97-1505 kl. 8-16. Óska eftir að taka á leigu bílskúr til geymslu á bíl. Uppl. í síma 32684. Vantar húsnæði fyrir stóra fjölskyldu utan af landi. Uppl. í síma 35388 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Konu utan af landi bráövantar 2ja—3ja herbergja íbúð, femt í heimili. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 40061. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir íbúð, góð umgengni og skilvísar greiðslur. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 33859 eftir kl. 19. Ungan reglusaman mann bráðvantar rúmgott herbergi eða litia íbúð. Uppl. í síma 75994 eftir kl. 18. 2ja—3ja herb. íbúfl óskast til leigu, tvennt fullorðið í heimili. Uppi. i sima 25622. Ungt par sem á von á barnj bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 79779. Tvær stúlkur utan af landi bráövantar 2—3ja herb. íbúð. Meömæli ef óskað er. Uppl. í síma 28257. Smiður með konu og barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö frá 1. september nk. Einhver fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 99-3953 á kvöldin. Ungur maflur utan af landi óskar eftir herbergi á léigu. Uppl. í síma 46771 eftir kl. 19. 4ra herbergja ibúð óskast til leigu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 46422 á daginn, 46907 á kvöldin. Herbergi óskast, helst með sérinngangi og snyrtingu. Uppl. í síma 76108 eftir kl. 17. Leiga—leiguskipti. 3-4ra herbergja íbúð óskast í mið- eða vesturborginni. Leiguskipti á einbýlis- húsi í Vestmannaeyjum möguleg. Uppl. í sima 641442. Við erum par meö eitt barn og okkur vantar íbúð sem fyrst, góð umgengni, skilvísar greiðslur, fyrirframgreiðsla, meðmæli ef óskað er. Sími 77652 og 43750. Fullorðin hjón óska eftir 3ja herb. íbúð, helst til langs tíma, vinna bæði úti. Reglusemi og góö umgengni ábyggileg. Sími 21869 e.kl. 19. Stór ibúfl, einbýlis- eða raðhús, óskast á leigu sem fyrst. Ars fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 72111 og 74153. Kópavogsbúar ATHI 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 41971 milli kl. 15 og 23. Mayo. \ Veit ekki. Mér líður ekki sérlega) við þurfum ssileg vel. J ekkert að vera / hér. mín vegna, Þetta er erfiður skápur. M— ©KFS/Distr. BULLS Reyndu áfram, Desmond. Þau hafa verið burtu í hálftíma. Skildir þú eftir stóru og ljótu plöntuna í biðsalnum. 3ÚHÚÚH Láttu mig fá kíkinn., Og nú er Sylvía í sólbaði Aldrei í lífinu. Ég vann! I Láttu \ mig fá kíkinn. CQrPIB tonnMcm MOCO f Hlustaðu \ ihvemig skelW mín skelfur. Erekki vatniðkalt? \/ , CLIMK. / \\ /cunivæs Copyright © 1983 Walt Disney Productions World Rights Rnerved ©KFS/Distr. BULLS Dijtributed by King Features Syndicate. /Ég hef ekki veriðmeð\ ~ |f s jálf um mér upp á síðkastið. ýf 1 Af hverju ertu svona glaðurí ' dag?; Halió, Hvutti. Copyright ©1882 Walt Disney Productions World Righti Reterved Diitributed by King Featuret Syndicate. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.