Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1985, Blaðsíða 44
FRETTASKOTIÐ (68)•(78)*(58) Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu ' eða vitneskju um frött — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krönur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1985. Bítlarnir á Band-Aid? — bæði á Wembley og íFíladelffu Magnússyni, Frá Óskari Washington: Þær sögur ganga aö Bítlarnir muni koma fram á Band-Aid hljómleikunum á Wembley í kvöld. Blöð’í Bandaríkjun- um og víöar eru meö fréttir af því aö heyrst hafi til Bítlanna á æfingu í London nú i vikunni. Þetta veröur í fyrsta sinn sem þeir George Harrison, Ringo Starr og Paul McCartney koma saman á sviöi frá því Bítlamir leystust upp í lok sjöunda áratugarins en sagt er aö Julian Lennon, sonur Johns, muni skipa sæti fööur síns. Veðurguðimir óhagstæðir Vigdísi: Slagveðurá Austurlandi TALSTÖÐVARBÍLAR UM ALLA BORGINA SÍMI 68-50-60. B|LASr0 ÞROSTUR SÍÐUMÚLA 10 $ LOKI Skyídu þeir í Klakakeðj- unni ná nokkuð upp í Laxakeðjuna? Dæmda lögreglumanninum ekki vísað úr starfi: ff Það þarf meira til” segir deildarstjóri dómsmálaráðuneytisins Dómsmálaráöherra hefur ákveðiö að Guömundi Baldurssyni lögreglumanni, sem dæmdur hefur veriö fyrir að veita Skafta Jónssyni blaðamanni áverka viö handtSíu, verði ekki vikið úr starfi. „Þaö er búiö aö fjalla um málið og niðurstaöan er sú að dómurinn gefi ekki tilefni til aö víkja honum úr starfi. Hann verður því áfram,” sagöi Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráöuneyt- isins, viö DV að loknum fundi sem haldinn var í ráðuneytinu um þaö hvort víkja ætti lögreglumanninum úr starfi. „Hann er dæmdur fyrir aö sýna gáleysi og þetta er vægur dómur,” sagði Þorsteinn. „Meö hliösjón af forsendum dómsins var því ekki tal- in ástæöa til aö vísa honum úr starfi.” Hjalti Zóphóníasson, deildarstjóri í dómsmálaráöuneytinu, sagðist ekki vita um fordæmi þessa máls. „Dómur af svona tagi, sem er sektardómur, er yfirleitt ekki tilefni brottvikningar úr starfi. Það þarf meira til,” sagöi Hjalti. APH Ef af þessu verður munu Bítlarnir ætla aö stíga upp í Concord-þotu aö loknum leik sinum á Wembley, fljúga til Fíladelfíu i Bandaríkjunum og koma einnig fram á Band-Aid hljóm- leikunumþar. Talsmaöur Paul McCartney hefur ekki viljaö staöfesta þessar fréttir en segir þó aö næstsíöasta lagið á hljóm- leikunum verði „Let it be”. Heimsókn forseta Islands, Vigdísar Finnbogadóttur, og fylgdarliðs til Austfjaröa hófst í morgun. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hvernig vindar blása þar eystra þessa stundina. I gær var hins vegar vonskuveöur fyrir austan. Á Egilsstöðum var hvasst, vætusamtogkalt. Þetta vonskuveöur hefur oröið til þess aö ákveðið hefur veriö aö fresta íþróttahátíö Ungmennasambands Austurlands sem halda átti aö Eiðum og f orsetinn átti aö heimsækja. Forsetinn mun gista á Egilsstöðum í nótt. Á morgun verður ferðinni heitiö til Vopnafjarðar. Fariö veröur út Jökulsárhlið og yfir Hellisheiöi. Þá verður komið viö á Skeggjastööum og hlýtt á messu. Séra Sigmar Torfason prófastur mun prédika. Aö messunni lokinni veröur haldiö til Vopnafjaröar þar sem gist veröur yfir nóttina. APH Vikingarnir dönsku sattu heldur betur svip ú miðbæ Reykjavikur um hádegisbil i gær. Þeir gengu fylktu lifli niflur Laugaveg og á Arnarhól i fullum herklæflum. Á miðri leifl lenti víkingunum saman og voru þá mundaðir atgeirar afl hætti fornmanna. En allt var þetta i góflu og hár var ekki skert á nokkrum manni. Siflan var haldifl til Laugarvatns þar sem leikurinn um Hagbarfl og Signýju var frumfluttur i gærkvöld. -KÞ/DV-mynd PK Kjaradómurfallinn: Háskólamenn fá hækkanir Með barna- byssuað vopniá Laugavegi Fjölmenni í laxveiðb — eru samt „ósáttir” við dóminn „Við erum ósáttir viö þennan úrskurð,” sagði Birgir Björn Sigur- jónsson hjá BHM, Bandalagi háskóla- manna. Kjaradómur kvaö upp úrskurö um kjarasamninga háskólamenntaöra ríkisstarfsmanna og fjármálaráö- herra. Krafa BHMR var m.a. um hliö- stæða meöalhækkun launa og annarra heildarsamtaka launþega og frá 1. júní aö telja. Samkvæmt útreikningum BHMR var þessi krafa 9% en fjár- málaráöherra vísaöi þeirri kröfu á bug. Kjaradómur úrskuröaöi félags- mönnum í BHMR 5% launahækkun frá 1. júli að telja sem Birgir Björn sagöi að þeir væru mjög ósáttir við. Aðrar kröfur voru 2,4% hækkun frá 1. ágúst og 4,5% frá 1. október. Þær kröfur var fallist á. Einnig var fallist á kröfu um hækkun persónuuppbóta sem er óveru- leg. Stjóm BHMR er óánægö meö þenn- an úrskurö og fullyrðir aö meöal- hækkun fyrri samninga annarra laun- þegasamtaka hafi verið um 9% sem eigi eftir aö koma í ljós á næstu vikum og mánuðum. Þá áskilur stjóm BHMR sér allan rétt til að krefjast nýrrar meðferðar á málinu í Kjaradómi. Maður einn sást á Laugaveginum í gær þar sem hann miðaði byssu í allar áttir. Þaö reyndist þó hættulaust þar sem um var að ræða svokallaða hvell- hettubyssu sem böm leika sér gjarnan aö. Maðurinn var þó tekinn í vörslu lögreglunnar. Hann reyndist vera einn af daglegum gestum hennar og var sleppteftirstutttiltal. -KÞ túr vamar- Millisvæðamótið: Staða Margeirs gegn Sax erf ið málanefndar Kaup þingmanna hækkar Kaup alþingismanna hækkaöi um 7% 1. júlí síðastliðinn, úr 56.970 kr. í 61.812 kr. Kjaradómur ákveður kaup alþingismanna 1. október á ári hverju. Hækkunin 1. júlí var hins vegar byggð á 75. grein laga um þingfararkaup þar sem stendur að Kjaradómur skuli endurskoða ákvöröun sína verði veru- legar og almennar launahækkanir í millitíöinni. -EA — kostar líklega um Heill flokkur islenskra embættis- manna, ásamt útlendingum og fieiri Islendingum, er nú aö veiöum í Noröurá í Borgarfiröi, einni bestu veiöiá landsins. Hyggst hópurinn vera viö veiöamar í þrjá daga en stöngin kostar 16 þúsund krónur á dag. Hafa þeir 12 stangir til umráða þessa þrjá daga. Hópurinn hélt til veiöa i gær- morgun og dvelur þar tii hádegis á mánudag. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV er hópurinn i boði varnarmálanefndar utanrflúsráöu- neytis. 1 vamarmálanefnd eru fimm Islendingar og jafnmargir Banda- ríkjamenn. Islendingamir fimm eru Sverrir Haukur Gunnlaugsson, for- stööumaður vamarmáladeildar, Hannes Guömundsson, starfsmaður deildarinnar, Höskuldur ölafsson, sjö hundruð þúsund bankastjóri Verslunarbankans, Hall- grímur Dalberg, ráöuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyti, og Valtýr Guö- jónsson, bankaútibússtjóri úr Kefla- vík. Þeir fjórir fyrsttöldu eru allir aö veiðum. Þá er og i för Jón H. Jóns- son, forstjóri Islenskra aöalverk- taka. En hvaö skyldi veiöiferðin kosta? Stangimar 12 í þrjá daga kosta 576 þúsund krónur. Þá kostar fæðiö á dag 2 þúsund krónur á mann. Varla geta verið færri en 12 í hópnum svo þaö gerir 72 þúsund. öliu lfldegra er þó aö þeir séu 20 eöa 24 þar sem algengast er að tveir séu um stöng. Þá veröur matarreikningurinn 144 þúsund krónur. Sé tekið mið af seinni tölunni kostar túrinn ekki undir 720 þúsundum. -KÞ. Norðanstrekk- ingurogsvalt i i i i i i i i Frá Jóni L. Árnasyni i Biel: Tefld var níunda umferðin á milli- svæðamótinu í Biel í Sviss í gær. Mar- geir tefldi viö ungverska meistarann Sax og skákin fór i biö eftir 45 leiki. Staöa Margeirs var þá erfið en hann missti niður yfirburöastöðu í tíma- hraki. önnur úrslit eru þau að Van der Wiel vann Polugajevsky, Li vann Jansa, Rodriguez vann Martin og Quinteros vann Partos. Jafntefli geröu Andersson og Sokolov og Short og Seirawan. Aðrar skákir fóru í bið. Norðanátt verður á öllu landinu yfir helgina að sögn veðurfræðinga. Tals- veröur strekkingur veröur fram eftir degi í dag en hægara á morgun, sunnudag. Á morgun má búast við skúrum víða 'norðanlands en léttskýjuöu sunnan fjalla. Fremur svalt verður í veðri en þó hlýnar aðeins þegar dregur úr vindi. i i i i i i i i i á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.