Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985. 17 'r HBBBBHI ________________íþróttir_________ íþróttir „Svekktur aðskora ekki þreraiu” rbætt Iþróttir íþróttir um „draumamfluna” mgardag og Spánverjann Jose-Luis Gonzalez. Mótshaldaramir í Osló hafa hins vegar skýrt tekið fram að Joaquim Cruz, ólympíumeistarinn frá Brasilíu í 800 m, fái ekki að taka þátt í mótinu vegna fjárkröfu, sem hann gerði á Grand Prix-mótinu í Lundúnum um síðustu helgi — vildi fá 25 þúsund dollara fyrir að keppa við Coe í 800 m þar. Olympíumeistarinn í 5000 m hlaupi, Said Aouita, Marokkó, verður ekki meðal keppenda i mílunni. Ætlar hins vegar að reyna að setja heimsmet í 5000 m. Var nálægt því fyrir nokkmm vikum á Bislett-leikvanginum í Osló. -bsím. SAS óánægt með hneykslisleikana — eins og keppni Norðurlandanna við Sovétríkin er kölluð ísænskum fjölmiðlum Frá Gunnlaugi Jóussyni, fréttaritara DVÍSvíþjóð: Keppni Norðurlandanna gegn Sovét- rikjunum í frjálsum íþróttum eða hneykslisleikamir elns og keppnln hefur verið nefnd í sænskum fjöl- miðlum hefur dregið nokkurn dilk á eftir sér. SAS flugfélagið sem tekið hafði að sér að greiða niður talsverðan hluta af kostnaði við keppnina hefur lýst yfir mikillik óánægju með framkvæmd hennar, einkum vegna þess að Norður- landaúrvalið mætti til leiks með háif- gert b-lið og áhugi fyrir mótinu hafi því verið lítill sem enginn. Aðeins 5 þúsund áhorfendur mættu hvorn keppnisdag. Þá hefur flugfélagið einnig gert athugasemd viö það aö límt hafi verið yfir nafn fyrirtækisins á íþróttafötum Norðurlandaliðsins. Sakar það frjáls- íþróttasambandið um brot á samningi og svo gæti farið að fyrirtækið neitaði að borga það verð er um var samið. Formaður norska frjálsíþrótta- sambandsins, Tamburstuen, sagðist vera reiðubúinn til að koma til viðræðna við SAS en neitaði að um samningsbrot hefði verið að ræða. -fros. ^ * ttunda mark i 1. deildlnni í sumar. eftir rk?” Valsmenn sigruðu Þróttara með þremur mörkum gegn engu á Laugar- dalsvellinum í gær. Þeir voru miklu betri í leiknum og hefðu getað skorað fleiri mörk. Ingvar Guðmundsson, sem gerði eitt þeirra, hefði jafnvel átt að fá þrennu. „Jú, ég er svoiitið svekktur yfir að hafa misst af þrennunnl en það var gaman að fá eitt mark, þvi þetta er fyrsta mark mitt á keppnistíma- j bilinu,” sagði Ingvar og bætti við „það var Guðmundur Erlingsson mark- vörður sem stóð á milli mín og þrennunnar og þá sérstaklega er honum tókst að slá boitann yfir. Hann áttigóðanleik.” Yfirburðir Valsmanna voru miklir og Þróttarar virtust ekki búnir að ná sér eftir skellinn gegn KR á sunnudaginn. Markatalan úr tveimur siðustuleikjunum er þvi 1—8. Leikurinn var lengst af slappur og liðin léku eins og þau heföu ekki markmiðið á hreinu, aö skora möric. En Vaismenn náðu þó að gera eitt siikt á 35. mín. og geta Þróttarar kennt eigin trassaskap frekar en snilli and- stæðinganna. Heimir Karlsson var þama að verki, fyrsta mark hans fyrir sitt nýja félag. Guðmundur Þorbjöms Guðmundur Eriingsson þurfti að | sœkja boltann þrisvar i netið. sendi fyrir markiö og Heimir skallaði í markið alveg óvaldaður. Þannig var staöan í hálfleik. Leikurinn skánaði i seinni hálfleik, aðallega vegna ákveðni Valsmanna til að finna mark andstæöinganna. Það tókst og enn á ný var um klaufaskap Þróttara að ræða, eða á maður að segja getuleysi? Þorgrímur Þráinsson lék fallegan einleik upp kantinn, setti boltann fyrir markið þar sem Ingvar Guðmundsson stóð óvaldaður og skallaði í markið, 2—0. Valsmenn hertu nú ennfremur tökin áleiknumog varlngvarGuðmundsson 1 sá sem átti að enda tilraunir þeirra til aö bæta við skorið. Átti hann þrjú jþrumuskot en eitt fór í stöng og hin tvö varöi Guðmundur, annað þeirra sér- lega glæsilega. Sævar Jónssonátti einn þrumara í stöng og Guðmundur E. varði frá nafna sínum. En það fór þó aldrei svo að Vals- mönnum tækist ekki að skora eitt mark enn. Guðni Bergsson gerði það utan úr teig eftir að Guðmundur, Ingvar og Heimir höfðu allir átt séns á aðlátavaða. Þróttarliðið lék illa i leiknum og verður aö fara að taka til i sinu homi þvi eins og liðið leikur núna gæti það hæglega farið niður. Ekki skal þó sakast við Pétur Amþórsson, sem lék vel í dag eins og gegn KR, er honum var gefið vitlaust nafn í blaðinu. Guðmundur átti einnig góðan leik. Valsliðið lék vel í seinni hálfleik. Ingvar var góður. Það var Guðmundur einnig en hann var þungur á sér og skottilraunir hans voru klaufalegar. Þorgrímur Þráinsson stóð sig líka veL Lið Þróttar: Guðmundur, Benedikt Sigurðsson, Kristján Jónsson (Theódór Jóhannsson), Loftur Ólafsson, Ársæli Kristjánsson, Pétur, Daði Helgason, Júlíus Jáliusson, Sigurjón Kristjánsson, Atli Helga- son, Ásmundur Helgason. Lið Vals: Stefán Amarson, Þorgrímur Þráinsson, Guðmundur Kjartansson, Grímur Sæmundsen, Magni Pétursson, Sævar, Guðnl Bergs, Heimlr, Valur Valsson, Guðmundur, Ingvar. Maður leíksins: Ingvar Guðmundsson sem náði sér vel á strik eftir slakan leik gegn Víkingi. Kristján Jónsson, Þrótti, fékk að lita gula spjaldlð. -SA. Særkvöldi ofjarli sínum í leiknum. Valþór var sterkur í vöminni og Sigurjón Kristjánsson lék nokkuö vel. Liðin voruþannig skipuð: Þór. Baldvin Guðmundsson, Sigurbjöra Viðarsson, Siguróll, Néi Björnsson, Oskar Gunnarsson, Árai, HaUdór, JúUus Tryggva- son, Hlynur (Sigurður Páisson) Jónas Róbertsson og Kristján. IBK: Þorsteinn, Sigurjón, Ingvar Guðmundsson, Valþér, Freyr Sverrisson, Sigurður Björgvinsson, Gunnar Oddsson, Jón Kr., Helgi Bentsson (Jóhann Magnússon), ÓU Þér Magnússon, Björgvin Björgvinsson (Sigurjón Sveinsson). Valþór, ÍBK, og Kristján, Þór, vora bókaðir. Áhorfendur 930. Dómari Friðgeir Hallgrímsson og dæmdi þokkaiega. Maður leiksins: HaUdór Áskelsson, Þór. -SA/hsím. :SfW* f J* SPARTA LAUGAVEGI49, SIMI23610 SÍM112024 Adidas stratos 2000, f. mold og gras. Nr. 38-46. Kr. 2.360,- c I Hot shot high - loksins komnir Nr. 28-39. Kr. 1.252,- Nr. 39-45 Patrick p Kr. 1.978, Top 10 high. Nr. 38-44. Kr 2.684,- Patrick taam. Nr. 28 1.170/1.394,- TRX Runnsr hlaupaskór. Nr 36-46. Kr. 1.407,- Patrick Platini, grasskór. Nr 38-45. Kr. 2.556,- Stockholm GT. Nr. 8-8 1/2 og 9. Kr. 1.543,- HummaJ L.A., hvítt leður 40-44. Kr. 1.686,- i us» j Hummel OL. '84, MAtt rúskinn. Nr. 8- 81/2-9- 9 1/2. Kr. 1.583.- Markmannsbúningar, öll num- er frá 140. Markmannshanskar, öll númer. Rucanor m/frönskum lós, bláir og gróir. Nr. 26-38. FrA kr. 599 til642,- Afskaplega gott úrval af œfinga göllum I öllum stœrðum. FrjAlsiþróttaskór, ymsar teg- undir. Nr. 35—47. VISA Opið laugardaga. Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNI fcbÚJLjViS Laugavegi 49, sími 23610. Wm —en ánægður með þetta eina,sagði Ingvar Guðmundsson eftir 3-0 sigur Vals á Þrótti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.