Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Leksikon. Salmonsens konversations leksikon, 25 stór bindi full af fróöleik, til sölu. Uppl. i síma 12715. Rafmagnsofnar. Olíufylltir Termer rafmagnsofnar til sölu. Uppl. í síma 44407 á kvöldin. Nýleg rafmagnsritvól með svartri hlífðartösku til sölu, einnig Commodore 64 heimilistölva með segulbandi. Simi 72188. Husquarnasaumavól til sölu, hvíldarstóll, sófasett, 3+2+1, homborð, sófaborð, skrifborð, hjóna- rúm með útvarpi, vekjara og ljósum, hillusamstæða, Sharp litsjónvarps- tæki, 6 mánaða Nordmende mynd- segulbandstæki, Rebekkurúm, 3ja mánaöa, svefnbekkur með hillum og rúmfatageymslu, Kenwood hrærivél, vöfflujám, hraösuöuketill o.m.fl. í eldhús. Sími 79385. Candy þvottavól, verð 3.000, JVC vídeó upptökutæki, 60 —80.000. Góð kjör. Beta Fisher vídeó- tæki, verð 17.000. Uppl. í síma 46735 eft- ir kl. 18.________________________ Blindraiðn—körf ugerð. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól- hestakörfur, bréfakörfur, krakka- körfur, stólar, smákörfur og þvotta- körfur, tunnulag. Ennfremur barna- körfur, klæddar eöa óklæddar á hjól- grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra- iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt i einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun Dalshrauni 6, sími 50397. Flugmódelefni: Tvíþekja 63”, listflugvél 60”, Irivine super trainer 57”, Missdara 20 hrað- flugvél, Irving mótorar, 25—30—40, spaöar o.fl. Allt selt á hagkvæmu verði, sent í póstkörfu, simi 98-2547. Drðttarbeisli—kerrur. Smíöa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bifreiða, einnig allar geröir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hásingar o.fl. Þórariim Kristinsson, Klapparstig 8, sími 28616, hs. 72087. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. 5—6 manna hústjald, sem nýtt, mjög fallegt, til sýnis og sölu að Víðivöllum 15, Selfossi. Sími 99-1827. Gamall isskápur til sölu á kr. 1.000 og svarthvítt sjónvarp á kr. 500. Uppl. í síma 15871 eftir kl. 17. 2 karlmannsreiðhjól, 2 rúm, gamall fataskápur til sölu. Uppl. i síma 685764 í dag og á morgun. Stálvaskur með borði óskast á sama stað. Kafarar ath. Til sölu svo til ónotaður Viking þurr- búningur. Uppl. i sima 98-1206. Heyhleösluvagn. 3ja ára heyhleðsluvagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 93-5643. Grjótgrindur. Grjótgrindur á flesta bíla til sölu, aðeins kr. 1400 með ásetningu. Pantið tíma. Sími 92-2735 og 92-3984. Sendi í póstkröfu. Geymiö auglýsinguna. Ljósaskilti. Til sölu tölvustýrö ljósaauglýsinga- skilti, 2 stk., Lookig 2. Uppl. frá kl. 12— 18 isima 77880.____________________ Vel meö farin og lítið notuð Candy þvottavél til sölu, 6 ára, verð kr. 8000. Uppl. í síma 52106. Óskast keypt Spilakassar. Góð leiktæki óskast til leigu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-918. Pylsupottur. Oska eftir að kaupa pylsupott. Tilboð sendist DV merkt „Pylsupottur”. Strauvól. Textílverkstæði óskar eftir að kaupa stóra strauvél. Vals þarf að vera 11/2—2 metrar á lengd. Uppl. í síma 71891,613539 og 71436 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Hondu MT eða MTX. Uppl. í síma 93- 8508 eftir kl. 19. Eldavél, hurðir. óska eftir góðri eldavél og tveimur innihurðum, 70 cm og einnig 80 cm. Uppl. í síma 21075 og 11820. Óska eftir að kaupa 1001 suðupott (RAFHA) í góðu lagi. Uppl. ísíma 21825. Utanborðsmótor óskast, ca 5 hestöfl. Uppl. í síma 75677. Óska eftir hitaborði og grillofni fyrir kjúklinga. Uppl. frá kl. 12-18 isíma 77880. Fyrir ungbörn Dökkblðr Silver Cross barnavagn, stærri gerð, til sölu. Uppl. í síma 92-3370. Ódýr, ný og notuð barnaföt, vefnaðarvara. Sala — kaup — skipti. Verið velkomin. Geislaglóö, Grundarstíg 2, sími 21180. Rauð kerra með skermi til sölu, mjög vel með farin. Uppl. í síma 54342. Versiun Hefur þú athugað að á Barónsstíg 18 er tilboðsverslun á skó- fatnaði og leðurtöskum. Þar má oft gera reyfarakaup. Restpör og fleira frá S. Waage og Toppskónum. Baróns- skór, Barónsstíg 18, tuttugu skrefum ofan við Laugaveginn. Baðstofan Ármúla 36 auglýsir: Arabia og Selles salerni með setu, 10 gerðir frá 7.147. Handlaugar, 24 gerðir frá 1.796. Bette baðkör frá 8.481. Schlafe blöndunartæki og sturtu- búnaður. Salernissetur, sturtutjöld og stangir. Baöstofan, hreinlætistækja- salan, sími 31810. Heimilistæki Góður ísskópur til sölu, breidd 51 cm, hæð 49 cm. Verð kr. 8.000, nýr kostar rúml. 13.000. Uppl. í síma 13806 eftirkl. 18. ísskópur. Til sölu notaður ísskápur. Uppl. í síma 14884 eftirkl. 17. Húsgögn 2 barnarúm, bamaskrifborð, barnakommóða, vegglampar, borö- lampar, tauþurrkari, tausnúrustandur og Marantz plötuspilari til sölu. Simi 38269. 5 óra gamalt sóf asett til sölu. Uppl. í síma 92-7457 eftir kl. 19. Tekkhjónarúm með náttborðum til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 20793 e.kl.17. 3ja sœta sófi og 2 stólar til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 75119 eftirkl. 17. 2 furusófasett til sölu, ljóst 3+2+1, dökkt 3+1+1, furusófa- borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 621741. Bókahilla og kommóða til sölu, næstum ónotað, kostar nýtt í búð kr. 7.000, selst mjög ódýrt. Sími 13839. Hljómtæki Skemmtari. Til sölu Cashiotone 7000. Uppl. í síma 24529. Splunkuný Thecnics hljómtæki til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 93- '7114. Hólfs órs Pioneer samstæða til sölu. Plötuspilari, PL 640 með ortofon LM 20 pickup, magnari, A60 4X120 + equalizer SG 750,2 hátalarar, EPI 320, 250 W. Selst á 70.000 kr. Sími 52134 allan daginn. Hljómtæki — hljóðfæri. Urval af góðum tækjum, t.d. hátölur- um, aldrei betra úrval. Ath., tökum einnig söngkerfi og hljóðfæri í umboðs- sölu, eigum ágætt úrval af mixerum og fleira. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Korg. Til sölu poly-61, á sama stað Yamaha gítarmagnari. Uppl. í síma 92-2188 eftirkl. 17ádaginn. Yamaha trommusett, 7000 linan, til sölu. Uppl. í síma 92-7463. Úrval af ódýrum pianóum og flyglum. Tryggið ykkur gott hljóð- færi fyrir haustið. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Vogaseli 5, sími 77585. Tölvur Apple II Europlus 64K með skjá og diskadrifi til sölu. Uppl. í sima 81608 eftir kl. 17. IBM-PC. Til sölu IBM-PC tölva, með 2 320K disk- ettustöðvum, 256K minni, litaskjá, prentara o.fl. Sími 14073 eftir kl. 18. Video VHS myndbandstæki til leigu, daggjald 400 kr. og vikugjald 1500 kr. Sendum, sækjum heim. Uppl. í síma 24363 eftir kl.20. Gott V2000 videotæki óskast. Vilhjálmur Knudsen, sími 13230. Hagstætt verð. Við leigjum vönduð VHS videotæki ódýrt. Munið tilboðið okkar, tæki í heila viku fyrir aðeins 1500 kr., sendum og sækjum. Bláskjár, simi 21198 milli 18 og 23.00. VHS videotæki til sölu á mjög góðu verði. Uppl. i síma 21589 eftir kl. 19. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna eöa taka myndir af giftingu eða öðrum stóratburöum í lífi þínu þá getur þú leigt hina frábæru JVC videomovie hjá Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- Og helgarsími 29125,40850 og 76627. Beta — Videóhúsið — VHS. Frábært textað og ótextað myndefni í Beta og VHS, afsláttarpakkar og af- sláttarkort og tæki á góöum kjörum. Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga frá 14—22, Skólavöröustíg 42, sími 19690. VHS-Videóhúsið-Beta. Video-stopp. Donald söluturn, Hrisateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Blekking, Power Game, Return to Eden og Elvis Presley í afmælisútgáfu og fleiri. Afsláttarkort. Opið1 8-23.30. Videotækill Borgarvideo býður upp á mikið úrval . af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækið lánað hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opið tilkl. 11.30. Sanyo Beta-tæki til sölu, nýyfirfarið, skipti á VHS koma til greina. Uppl. í sima 36292. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð leiga, vikuleiga aðeins 1500 kr. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 74824. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. ^ . Ljósmyndun Olympus OM-2 myndavél með 50 mm linsu og T-20 flass til sölu, einnig Sigma Zoomlinsur '28-80 mm ásamt myndavélatösku. Mjög hagstætt verð. Sími 78869 e.kl.18. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreánsivélar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími 72774. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Otleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. UHÚýringabæklingur um meðferð og hreinsuE gólfteppa fylgir. Pantanir í srmi. 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. Dýrahald Gott hey til sölu. Uppl. í síma 72523. Þjónustuauglýsingar // Pjónusta Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. DAG, KVÖÍO OG SKJÁRINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38. JARÐVELAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 T raktoragröfur Skiptum um jarðveg. Dráttarbílar útvegum efni, svo sem Broydgröfur fyllingarefni (grús), Vörubílar gróöurmold og sand, Lyftari túnþökur og fleira. Loftpressa Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Jarðvinna - vélaleiga VÉLALEK3AN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. farm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Leigjum út loftpressur 1 múrbrot —fleygun og sprengingar. Stefón Þorbergsson Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU á kvöldin og um helgar SÍMI73967 Þverholti 11 - Sími 27022 Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk, kvöld- og helgarvinna. Sími 40031. STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT' Alhliða véla- og tækjaleiga k Flísasögun og borun k Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. A_ OPIÐ ALLA DAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.