Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1986, Blaðsíða 35
47 DV. FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 Föstudatjur 21.febniar Sjónvaip 19.15 Á döfínni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 1. Kýrin. Barnamynda- flokkur í fjórum þáttum. Þýð- andi Kristín Mántylá. (Nord- vision Finnskasjónvarpið.) 19.35 Finnskar þjóðsögur. Teiknimyndaflokkur í fimm þáttum. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision Finnska sjón- varpið.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. í þessum þætti verður rifjuð upp og kynnt Rokkveita ríkisins, unglingaþættir frá ár- inu 1977, en þáttaröðin verður öll endursýnd í vor. Kynnir Jón Gústafsson. Stjóm upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.05 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.55 Ævintýri Sherlock Holmcs. 4. Dansandi karl- arnir. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aðal- hlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Eiginmaður leitar til Holmes vegna kynlegra skrípa- mynda sem hafa skotið konu hans skelk í bringu. Þýðandi Bjöm Baldursson. 22.45 Seinni fréttir. 22.50 Grunaður um græsku. (The Suspect) s/h. Bresk sakamála- mynd frá 1945. Leikstjóri Robert Siodmak. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Ella Raines, Dean Harens og Stanley C. Ridges. Miðaldra verslunarstjóri myrðir eiginkonu sina til að geta gengið að eiga þá konu sem honum er meir að skapi. Þýðandi Bjöm Baldursson. 00.20 Dagskrárlok. Útvarprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan. „Svaðil- för á Grænlandsjökul 1888" eftir Friðþjóf Nansen. Kjart- an Ragnars þýddi. Áslaug Ragn- ars les (10). 14.30 Sveiflur. Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrú. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnana. 17.40 Úr atvinnulífinu 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Örn Ólafsson flyturþáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Frá tónskáldum. 22.00 Fróttir. Frá Reykjavíkur- skákmótinu. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. (23). 22.30 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. ÚtvarprásII 14.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00 Léttir sprettir. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Stjórnandi: Þórarinn Stefánsson. 21.00 Dansrásin. Stjómandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. ■ Svæðisútvarp virka daga vikunn- ar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5 MHz. Utvarp Sjónvarp Sjónvarpið kl. 22.50: Grunaður um græsku Þetta er bresk sakamálamynd frá 1945 svo að hún er nokkuð komin til ára sinna. En hún þarf ekki að vera verri fyrir það. Kvikmyndahand- bókin gefur henni þrjár og hálfa stjörnu og segir þetta vera prýðis- skemmtun og lofar sérstaklega leik Charles Laughton í aðalhlutverkinu. Laughton er án efa einn af frægari leikurum Breta sem voru uppi fyrr á öldinni. Sérstaklega var hann frægur fyrir gamanhlutverk sín. Segir myndin frá miðaldra verslun- arstjóra sem myrðir eiginkonu sína, sem er hið versta fól, til að geta gengið að eiga unga konu sem hann ermjög ástfanginn af. Sjónvarpiö kl.21.55 Sherlock Holmes fæst við dansandi karla Við höfum séð að hingað til liafa þeir Holmes og hans dyggi aðstoðar- maður, Watson læknir, verið dugleg- ir við að aðstoða þá sem leita til þeirra í nauðum. I kvöld er það eiginmaður einn sem leitar til þeirra í vandræðum sínum. Er hann áhyggjufullur út af kynleg- um skrípamyndum sem hafa skotið ungri konu hans skelk í bringu. Birtast þær á heimili þeirra hjóna og hefst nú mikið kapphlaup við að upplýsa málið áður en eitthvað skelfilegt skeður. er drjúgur nieð sig en trúlega telja margir að hann hafi Sherlock Holmes efni á því Sjónvarpið kl. 20.40: Upprifjun á Rokkveitu ríkisins í þessum þætti Rokkanna verður rifjuð upp og kynnt Rokkveita ríkis- ins, unglingaþættir sem voru vinsæl- ir á árinu 1977. Er ætlunin að endur- sýna alla þessa þáttaröð i vor. í dag verður fremur hæg, breytileg átt og léttskýjað á landinu. Frost 3-12 stig. Island kl. 6 i morgun: Akureyri heiðskírt -12 Egilsstaðir heiðskírt -15 Galturvitj léttskýjað -5 Höfn lóttskýjað -10 Kefla víkurflugv. skýjað -3 Kirkjubæjarklaustur heiðskírt -8 Raufarhöfn léttskýjað -13 Reykjavík léttskýjað -5 Sauðárkrókur heiðskírt -14 Vestmanna eyjar skýjað -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað -5 Helsinki alskýjað -13 Ka upmannahöfn léttskýjað -9 Osló léttskýjað -21 Stokkhólmur snjókoma -8 Þórshöfn snjókoma -2 Útlönd kl.18 í gær: Algarve alskýjað 15 Amsterdam snjóél -5 Aþena skýjað 14 Barcelona skýjað 10 (Costa Brava) Beriin snjókoma -5 Chicago súld 2 Feneyjar alskýjað 6 (Rimini/Lignano) Frankfurt snjókoma 5 Glasgow snjóél 1 London snjóél -1 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg hálfskýjað -7 Madrid skýjað 10 Malaga skýjað 16 Mallorca skýjað 12 (Ibiza) Montreal alskýjað 2 New York snjóél 4 Nuuk hálfskýjað 3 Paris alskýjað -3 Róm hálfskýjað 10 Vín mistur -3 Wipnipeg heiðskírt -24 Valencía léttskýjað 13 (Bcnidorm) Gengið Gengisskráning nr. 36. -21. febrúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doilar 41.730 41.850 42,420 Pund 60.112 60.285 59.494 Kan.dollar 29.975 30.061 29.845 Dönsk kr. 4,8660 4.8800 4.8191 Norsk kr. 5.7339 5.7704 5.6837 Sænsk kr. 5,6618 5.6780 5.6368 Fi. mark 7.9866 8.0096 7.9149 Fra.franki 5.8482 5.8650 5.7718 Belg.franki 0.8772 0.8798 0.8662 Sviss.franki 21.5381 21.6000 20,9244 Holl.gyllini 15.8941 15.9398 15.7503 V-þýskt mark 17,9522 18.0039 17.7415 it.lira 0,02639 0.02646 0.02604 Austurr.sch. 2,5563 2.5636 2,5233 Port.Escudo 0.2754 0.2762 0.2728 Spá.peseti 0.2851 0.2859 0.2818 Japanskt yen 0.22716 0.22782 0,21704 írskt pund 54,291 54.447 53,697 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.2328 47.3697 46,2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. ' Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT f||Uk1FERÐAR- Jón Gústafsson er kynnir í Rokkunum. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.