Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 48
FRÉTTASKOTIÐ 62 25 25 Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafirþú ábendingu eða vitneskju umfrétt- hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 3.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst.óháð dagblað MÁNUDAGUR 16. JÚNl 1986. Þjóðviljinn: Alltá huldu með Svavar Enn er ekki með öllu ljóst hvort Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, ætlar að taka sæti sem ritstjóri Þjóðviljans. í morgun var búið að boða til fund- ar í stjóm Útgáfufólags Þjóðvilj- ans og átti sá fúndur að vera haldinn í hádeginu í húsakynnum Alþýðubandalagsins við Hverfis- götu. Á dagskrá er kosning formanns en einnig má telja öruggt að rætt verði um ráðningu Sva vars sem ritstjóra. Formaður Alþýðubandalagsins vildi ekkert um það segja í sam- tali við DV í morgun hvort hann yrði gerður að ritstjóra eða ekki. „Þetta mál hefúr fyrirsjáanlega mjög farsælan endi, en það mun skýrast í hádeginu hver sá endir verður," sagði Svavar. össur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, vildi ekkert láta hafa eftir sér þegar haft var samband við hann í morgun. -EA Spænsks fiski- báts saknað Slysavamafélagi Islands og Land- helgisgasslunni hefur borist beiðni um aðstoð frá Aberdeen vegna spænsks fiskibáts sem hefur verið saknað frá 27. maí sl. Síðast varð vart við bátinn á Rockail-svæðinu en hann hefur nafnið Maria lousia Corral og em 15 manns um borð. Hans var væast til hafnar 10. júní sl. SVFÍ og Landhelgisgæslan hafa haft samband' við strandgæslu- stöðvar og óskað eftir upplýsingum ef þær eru til staðar. -FRI ALLAR GERÐIR SENDIBÍLA Skemmuvegur 50 LOKI Joð hefur lengi verið góður áburður. Eriendar fréttastofur fjalla um afsagnarmálið 'IVær erlendar fréttastofur gerðu bankareikningi Hafskipsmanna. séu á veikum gmnni reistar.“ Guðmundssonar." Hafskipsmálið að umfjöllunarefhi í DV sneri sér í morgun til Þorsteins í samtali við DV í morgun sagðist Samkvæmt heimildum DV er gær. Reuter hafði það eftir áreiðan- Pálssonar, formanns Sjálfstæðis- Magnús Guðmundsson hjá norrænu verkálýðsforinginn sem hér um ræð- legum heimildum innan Sjálfstæðis- flokksins, og spurði hvort vaxandi fréttastofúnni Ritzau hafa ömggar ir Guðmundur J. Guðmundsson og flokksins að vaxandi þrýstings gætti þrýstings gætti innan Sjálfstæðis- heimildir fyrir frétt sinni um verka- upphæðin sem hann á að hafa feng- á Albert Guðmundsson iðnaðarráð- flokksins um að iðnaðarráðherra lýðsforingjann og leynireikning ið greidda frá Hafskip 120 þúsund hena að segja af sér embætti vegna segði af sér. „Við höfúm ekki rætt Hafskipsmanna: „Eg hef pottþéttar krónui. Hafskipsmálsins. Ritzau-fréttastofan það við Albert þannig að sá þrýsting- heimildir fyrir þvf að menn gnmi að DV reyndi árangurslaust að ná greindi frá því að ónefndur þing- ur er hvorki meiri né tninni en áður Albert Guðmundsson hafi haft milli- sambandi við Guðmund J. Guð- maður Alþýðubandalagsins, sem því við höfum einfaldlega ekki tekið göngu um greiðslur frá Hafskip til mundsson er nú situr þing Alþjóða- væri jafnframt etnn áhrifamesti það upp,“ sagði Þorsteinn. „Ég held ákveðins verkalýðsforingja. Þetta vinnumálasambandsins í Genf í verkalýðsleiðtogi á landinu, hefði að heimildir þessa íslenska frétta- varð uppvíst við rannsókn lögregl- Sviss. Guðmundur segist neita að tekið við peningum af leynilegum manns, sem sendir þetta til útlanda, unnar á leynireikningi Björgólfs ræða við fjölmiðla. -EA DV-mynd Óskar Örn. Um svipað leyti og barátta Belga við rússneska björninn stóð sem hæst í gærkvöldi, lenti Flugieiðavél í Keflavík með hljómsveitirnar Fine Young Cannibals og Lloyd Cole and the Commotions. Samkvæmt ábend- ingu hyggins umboðsmanns síns drifu þeir síðarnefndu sig í Frihöfnina undir forystu fyrirliðans, Lloyd Cole, og keyptu 60 stk. af alræmdum hollenskum bjór. Töldu þeir féiagar slíka fyrirhyggju blátt áfram nauðsynlega í bjórlausu landi enda að eigin sögn vanir að örva spilagleðina með öli. Þá er að sjá hvaða áhrif Frihafnar- varningurinn hefur á tónleikunum í kvöld. .þ jy Veðrið á moigun: Þokkalegt þjóðhátíðar- veður Útlit er fyrir allra þokkalegasta veður á þjóðhátíðardaginn. Hæg breytileg átt verður á landinu, skýj- að og smáskúrir nörðaustanlands en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt annars staðar. Hiti á landinu verður á bilinu 8-13 stig. Mikið tjón í Herjótfi: Tólf bílar skemmdust Mikið tjón varð um borð í Her- jólfi á laugardag er skipið var á siglingu til Þorlákshafhar. Skipið fékk á sig hnút með þeim afleiðing- um að tólf bílar,- sem voru á bíladekki, skemmdust, þar af tveir allverulega. Er atburður þessi átti sér stað var Herjólfur staddur fyrir utan Eyrarbakka. Það var skömmu fyr- ir hádegið á laugardag en veðiu- var þá fremur slæmt, suðvestan tíu vindstig. Fulltrúi Trygghigarmiðstöðvar- innar kom um borð í skipið í Þorlákshöfh til að taka út tjónið en ljóst er að það skiptir hundruð- um þúsunda króna. -FRI Fékk lík í netið Iiigreglunni í Reykjavík barst beiðni um aðstoð frá Emu RE-47 þar sem báturinn var staddur út af Gróttu en hann liafði fengið lík í netið hjá sér. Sjóflokkur björgunarsveitarinn- ar Ingólfs, ásamt tveimur lögreglu- mönnum, hélt til Emu RE-47 og sótti líkið. Ekki hafa verið borin kennsl á það en það hafði legið lengi í sjó. Atburður þessi átti sér stað síðdegis í gær. -FRI Von á bensín- lækkun fljótlega Enn geta bíleigendurglaðst þvt von er á bensínlækkun innan skamms. Georg Ölafsson verðlags- stjóri sagði í samtali við DV að hann gæti að svo stöddu ekkert sagt um hve mikið bensínið kæmi til með að lækka né hvenær. En hann sagði að um lækkun yrði öruggiega að ræða og þá fyrr en seinna. Bensínlítrinn kostar í dag 28 kr. i i i i i i i i i i T i i i i i i i i i i i i i i i i i i á -RóG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.